Síða 2 af 5
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 19:01
af appel
Tbot skrifaði:
Skattborgararnir sáu um kostnaðinn við að leggja koparinn á sínum tíma.
Koparinn mun aldrei ná sömu bandvídd og ljós, fyrir því eru nokkrar ástæður, s.s. truflanaáhrif eftir því sem tíðni hækkar í koparnum, þ.e. cross talk, og umhverfisáhrif.
Ekki hef ég heyrt mikið um prófanir á koparnum þar sem hraðinn er kominn í Tbit/s
Það er hægt að fá koparstrengi sem styðja Cat 6 eða gigabit en þeir eru orðnir sverari en gömlu símastrengirnir. Það er að vísu ekki mikið mál að keyra 50 mbit á Cat5 strengina en ég held að sumir gömlu símastrengirnir verði í smá vandræðum þá.
Þegar koparinn var lagður hér í gamla gamla daga þá vissulega borgaði þjóðin það, en hinsvegar voru engin önnur fyrirtæki á þessum markaði í samkeppni við ríkið, ólíkt nú. Síminn er nú einkavæddur eftir allt saman, og þeir sem keyptu hann borguðu fyrir koparlínurnar, enda voru þær seldar með hvort sem okkur líkar það eður ei.
Málið með koparinn er að allt símkerfi heimsins í öllum löndum byggir á kopar, þannig að þú mátt búast við mestum rannsóknum og tæknilegri þróun þar, við að reyna kreista sem mest út úr þeirri fjárfestingu.
That's where the money is! Ljósleiðari er bara lúxus og nær til brot af því fólki sem tengist internetinu miðað við kopar. Að færa þetta alla yfir í ljósleiðara á eftir að taka langan tíma, marga marga áratugi.
Ljósleiðari er betri, en einsog staðan er í dag þá er það bara ekki nóg, það eru fleiri þættir sem skipta máli, og á meðan koparinn er samkeppnishæfur og veitir þá þjónustu sem samfélagið krefst þá er ljósleiðari bara einfaldlega of dýr lausn fyrir óljósa yfirburði.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 19:39
af playman
Var búin að sjá þetta, en finn ekkert um hvenær maður ætti von á ljósneti og þvíumlíkt.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 20:38
af Sucre
playman skrifaði:
Var búin að sjá þetta, en finn ekkert um hvenær maður ætti von á ljósneti og þvíumlíkt.
fara niðrí næstu verslun símans eða hringja/senda email á einhvern stjóra þarna
*edit* sé að þú ert á akureyri, veit að það á að fara bjóða uppá ljósnetið hér á akureyri annars er Tengir að leggja ljósleiðara um allan bæ
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 20:41
af GuðjónR
Ég verð að viðurkenna að mér fannst skrítið að Síminn væri að eyða svona miklu púðri í koparinn þegar ljósið er orðið að veruleika en eftir að hafa lesið rökin hjá appel þá finnst mér það ekkert skrítið lengur. Eiginlega bara mjög skynsamlegt.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 21:31
af intenz
Samt þrátt fyrir að flutningsgeta koparsins og ljósleiðarans sé sambærileg (til neytenda) þá er kosturinn við ljósleiðarann að ef þú ert með 100 Mb inn í hús tengt við tölvu og sjónvarp, þá er hvert tæki með 100 Mbps á meðan koparinn myndi deila þessu í tvennt; 50 Mbps á hvert tæki.
En ein pæling, af hverju er upphal miklu minna heldur en niðurhal? 50 Mb niðurhal en bara 25 Mb upphal? Fyrst að flutningsgeta koparsins er svona mikil.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 21:38
af Tiger
Ég elska Ljósnetið, hvort sem það er gömul tækni eða ekki. Fæ frábæran hraða, langt umfram venjulegt ADSL.
Er að flytja núna og ekkert ljósnet þar, ööömurlegt að fara til baka í ADSL
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 22:08
af ZiRiuS
Þetta er ekkert flókið... VDSL > ADSL, sérstaklega þegar ljósleiðarinn er ekki einu sinni í boði fyrir marga...
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 22:11
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Ég elska Ljósnetið, hvort sem það er gömul tækni eða ekki. Fæ frábæran hraða, langt umfram venjulegt ADSL.
Er að flytja núna og ekkert ljósnet þar, ööömurlegt að fara til baka í ADSL
Já það er örugglega vont að fara til baka, þá er betra að hafa aldrei kynnst ljósneti eða ljósi og vera bara sáttur við sitt ADSL.
Á ekki von á því að sjá ljós eða ljósnet á kjalarnesinu næstu 10 árin amk.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 22:17
af Fumbler
appel skrifaði:Hvernig er með ljósleiðaravæðingu úti á landi? Er ljósleiðarinn bara í rvk?
Grindavík, Akranes og Borganes eru tengdt ljósneti símans, á meðan kópavogur er að mestu ótengdur
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 23:46
af aaxxxkk
g0tlife skrifaði:fékk eitthvern specialist hérna heim frá símanum að grúska í öllu og gera reddí fyrir ljós hann sagði að hafnarfjörður mun vera allur tengdur eftir 2 mánuði.
Allur ? Varstu ekki eitthvað að misskilja ?
Ef ekki VÚHÚ!
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Sun 27. Maí 2012 23:47
af GrimurD
Þetta uppfærsluplan Símans er miklu sniðugra en hjá hinum símafyrirtækjunum/GR. Þegar sá tími kemur að VDSL er ekki nóg þá eins og einhver var búinn að nefna fyrr í þræðinum geta þeir bara notað koparvírinn til þess að draga ljósleiðaran inn í húsin hjá fólki. Allar lagnir eru nú þegar til staðar þannig það væri sáralítið mál fyrir þá og örugglega ekki lengi að borga sig upp.
Aðalkosturinn við Ljósnetið er sá hvað það þeir eru rosalega fljótir að leggja þetta miðað við það að Gagnaveitan er mörg ár og þarf að grafa upp götur útum allt til þess að leggja lagnirnar fyrir sínu kerfi. Síminn getur verið búinn að ljósnetsvæða fólk útum allt land áður en GR klárar að leggja sinn búnað á höfuðborgarsvæðinu.
Hinsvegar mun mér finnast mjög erfitt að fara í eitthvað annað þegar ég flyt á svæði þar sem er ekki ljósleiðari. Elska að vera með svona mikinn upload hraða og miðað við það sem ég hef heyrt(meðal annars frá fólki sem hefur unnið hjá símanum) þá eru mjög margir ekki að fá fullan hraða á ljósnetinu enda er það háð gæðunum og lengdinni á koparlínunni meðan ljósleiðarinn er alltaf 100mb upp og niður(cappað af þjónustuaðilum). Þau ljósleiðarabox sem er verið að setja hjá fólki núna eru líka með Gigabit WAN porti og ég veit að nýji routerinn hjá Vodafone er einnig með Gigabit WAN porti(er með hann) þannig það er ljóst að þeir eru að undirbúa sig fyrir það að fara yfir 100mbit.
Ef það sem strákurinn sem kom til mín og setti upp Ljósleiðaraboxið var að segja er satt þá er theoretical hraði sem (skv honum) GR hefur fengið útúr prófunum á Ljósleiðaranum ca 13tbit/sec. Sel það samt ekki dýrara en ég keypti það. En ljósleiðarinn er klárlega framtíðin þótt þetta sé kannski ekki besta leiðin til þess að framkvæma það.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 00:07
af FuriousJoe
Vá út með þennan gaur.
Edit; samt ömulegt að nú er síminn að bjóða ljósnet á AK, en fólk verður að láta leggja ljósleiðara til þess að eiga kost á því.... -.-
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 00:18
af appel
intenz skrifaði:Samt þrátt fyrir að flutningsgeta koparsins og ljósleiðarans sé sambærileg (til neytenda) þá er kosturinn við ljósleiðarann að ef þú ert með 100 Mb inn í hús tengt við tölvu og sjónvarp, þá er hvert tæki með 100 Mbps á meðan koparinn myndi deila þessu í tvennt; 50 Mbps á hvert tæki.
En ein pæling, af hverju er upphal miklu minna heldur en niðurhal? 50 Mb niðurhal en bara 25 Mb upphal? Fyrst að flutningsgeta koparsins er svona mikil.
Mættir alveg útskýra hvernig 100mbit tenging verður að 200mbit á ljósleiðara.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 00:26
af GrimurD
appel skrifaði:intenz skrifaði:Samt þrátt fyrir að flutningsgeta koparsins og ljósleiðarans sé sambærileg (til neytenda) þá er kosturinn við ljósleiðarann að ef þú ert með 100 Mb inn í hús tengt við tölvu og sjónvarp, þá er hvert tæki með 100 Mbps á meðan koparinn myndi deila þessu í tvennt; 50 Mbps á hvert tæki.
En ein pæling, af hverju er upphal miklu minna heldur en niðurhal? 50 Mb niðurhal en bara 25 Mb upphal? Fyrst að flutningsgeta koparsins er svona mikil.
Mættir alveg útskýra hvernig 100mbit tenging verður að 200mbit á ljósleiðara.
Þetta er nú ekki rétt hjá honum, það er settur netprófíll á Ljósleiðaraboxið sem er takmarkaður við vissan hraða. Sá hraði deilist bara niðrá tölvurnar sem eru tengdar við boxið, hvort sem það er í gegnum router eða beintengt við Telsey.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 00:45
af playman
FuriousJoe skrifaði:Vá út með þennan gaur.
Edit; samt ömulegt að nú er síminn að bjóða ljósnet á AK, en fólk verður að láta leggja ljósleiðara til þess að eiga kost á því.... -.-
Bíddu bíddu, hvað meinaru?
Þarf ég að láta leggja ljósleiðara inní hús til þess að geta fengið ljósnet?
Gæti ég þá ekki alveg eins slept því taka ljósnetið og notað bara ljósleiðarann?
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 01:08
af Ham
so much herp and derp it hurts.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 01:43
af intenz
GrimurD skrifaði:appel skrifaði:intenz skrifaði:Samt þrátt fyrir að flutningsgeta koparsins og ljósleiðarans sé sambærileg (til neytenda) þá er kosturinn við ljósleiðarann að ef þú ert með 100 Mb inn í hús tengt við tölvu og sjónvarp, þá er hvert tæki með 100 Mbps á meðan koparinn myndi deila þessu í tvennt; 50 Mbps á hvert tæki.
En ein pæling, af hverju er upphal miklu minna heldur en niðurhal? 50 Mb niðurhal en bara 25 Mb upphal? Fyrst að flutningsgeta koparsins er svona mikil.
Mættir alveg útskýra hvernig 100mbit tenging verður að 200mbit á ljósleiðara.
Þetta er nú ekki rétt hjá honum, það er settur netprófíll á Ljósleiðaraboxið sem er takmarkaður við vissan hraða. Sá hraði deilist bara niðrá tölvurnar sem eru tengdar við boxið, hvort sem það er í gegnum router eða beintengt við Telsey.
http://www.gagnaveita.is/Thjonustuver/S ... /Internet/" onclick="window.open(this.href);return false;
Dregur það úr hraða á internetinu þegar ég horfi á sjónvarp yfir ljósleiðarann?
Nei, hverri þjónustu er úthlutað eigin bandbreidd sem hefur ekki áhrif á aðrar þjónustur.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 01:56
af GrimurD
Já hverri þjónustu er úthlutað sér hraða. Ekki hverri tölvu, ef þú tengir margar tölvur við þá nota þær allar sömu internet þjónustuna. Sjónvarpið er svo sér þjónusta.
Sent from my Desire S using Tapatalk 2
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 01:59
af intenz
GrimurD skrifaði:Já hverri þjónustu er úthlutað sér hraða. Ekki hverri tölvu, ef þú tengir margar tölvur við þá nota þær allar sömu internet þjónustuna. Sjónvarpið er svo sér þjónusta.
Sent from my Desire S using Tapatalk 2
Ég talaði aldrei um að hverri tölvu væri úthlutað sér hraða.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 02:18
af appel
intenz skrifaði:GrimurD skrifaði:Já hverri þjónustu er úthlutað sér hraða. Ekki hverri tölvu, ef þú tengir margar tölvur við þá nota þær allar sömu internet þjónustuna. Sjónvarpið er svo sér þjónusta.
Sent from my Desire S using Tapatalk 2
Ég talaði aldrei um að hverri tölvu væri úthlutað sér hraða.
Þú verður að átta þig á því að þetta snýst um "quality of service", en ekki það að internetþjónustur eru bara svona vondar að cutta af bandvídd. Sjónvarpið þarf ákveðna bandvídd fyrir straumana, 4-6mbit, fer eftir straumnum. Það gengur ekki að það séu truflanir á sjónvarpinu ef unglingurinn á heimilinu er að fullnýta bandvíddina með p2p download, og þá skiptir engu máli hversu hraðvirkara tengingu þú ert með, ef þú fullnýtir hana í internet þá er ekkert eftir fyrir sjónvarp. Og treystu mér, sjónvarp er sú þjónusta sem þarf að vera í fullkomnu lagi, minnstu glitchar og fólk verður pirrað, hringir og kvartar, Internetið má hinsvegar vera með mikið af "glitchum" (sem kemur fram í pakkatapi) eða misjöfnum download hraða, skiptir ekki miklu máli fyrir fólk.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 02:26
af GrimurD
Það var akkúrat það sem hann var að tala um. Sjónvarpið fær sína eigin þjónustu þannig að internet umferð hefur engin áhrif á það á ljósleiðara GR.
Sent from my Desire S using Tapatalk 2
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 02:27
af intenz
appel skrifaði:intenz skrifaði:GrimurD skrifaði:Já hverri þjónustu er úthlutað sér hraða. Ekki hverri tölvu, ef þú tengir margar tölvur við þá nota þær allar sömu internet þjónustuna. Sjónvarpið er svo sér þjónusta.
Sent from my Desire S using Tapatalk 2
Ég talaði aldrei um að hverri tölvu væri úthlutað sér hraða.
Þú verður að átta þig á því að þetta snýst um "quality of service", en ekki það að internetþjónustur eru bara svona vondar að cutta af bandvídd. Sjónvarpið þarf ákveðna bandvídd fyrir straumana, 4-6mbit, fer eftir straumnum. Það gengur ekki að það séu truflanir á sjónvarpinu ef unglingurinn á heimilinu er að fullnýta bandvíddina með p2p download, og þá skiptir engu máli hversu hraðvirkara tengingu þú ert með, ef þú fullnýtir hana í internet þá er ekkert eftir fyrir sjónvarp. Og treystu mér, sjónvarp er sú þjónusta sem þarf að vera í fullkomnu lagi, minnstu glitchar og fólk verður pirrað, hringir og kvartar, Internetið má hinsvegar vera með mikið af "glitchum" (sem kemur fram í pakkatapi) eða misjöfnum download hraða, skiptir ekki miklu máli fyrir fólk.
Ok, þannig ef það er 100 Mb inn í hús, skammtar routerinn X Mb á sjónvarpið og restin fer í aðrar þjónustur? Er þá QoS í Telsey boxinu?
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 02:49
af DJOli
Langar að bæta aðeins meiru við varðandi koparinn.
http://en.wikipedia.org/wiki/Copper_wir ... thernet.29" onclick="window.open(this.href);return false;
Twisted Pair
Twisted pair cables were invented by Alexander Graham Bell in 1881.[71] Today, twisted pair cabling is the most popular network cable and is often used in data networks for short and medium length connections (up to 100 meters or 328 feet).[72] This is due to its relatively lower costs compared to optical fiber and coaxial cable.
UTPs are the best balanced line wires available. However they are the easiest to tap into. When interference and security are concerns, shielded cable or fiber optic cable is often considered.
Coaxial Cable
Coaxial cables differ from other shielded cables used for carrying lower frequency signals, such as audio signals, in that the dimensions of the cables are controlled to give a precise, constant conductor spacing, which is needed to function efficiently as a radio frequency transmission line.
While coaxial cables can go longer distances and have better protection from EMI than twisted pairs, coaxial cables are harder to work with and more difficult to run from offices to the wiring closet. For these reasons, it is now generally being replaced with lesser expensive UTP cables for long distances (less than 100 meters or 328 feet) or by fiber optic cables for more capacity.
og að lokum
Today, many CATV companies still use high performance coaxial cables into homes. These cables, however, are increasingly connected to a fiber optic data communications system outside of the home. Debates ensue regarding copper vs. fiber vs. wireless on premises cabling. This is especially true for Local Area Network (LAN) cabling where both fiber and copper may be viable options.
Takk fyrir mig. Vona þó að enginn hati mig fyrir að vitna í Alfræðiritið.
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 03:50
af g0tlife
aaxxxkk skrifaði:g0tlife skrifaði:fékk eitthvern specialist hérna heim frá símanum að grúska í öllu og gera reddí fyrir ljós hann sagði að hafnarfjörður mun vera allur tengdur eftir 2 mánuði.
Allur ? Varstu ekki eitthvað að misskilja ?
Ef ekki VÚHÚ!
Nú þegar búnir með einhver hverfi í Norðurbænum og meiri partinn á völlonum. En hann meinti allann bæinn og ég vona að það sé bara satt því það er VÚHÚ!
Re: Ljósnet Símans lol
Sent: Mán 28. Maí 2012 09:18
af Tbot
appel skrifaði:intenz skrifaði:GrimurD skrifaði:Já hverri þjónustu er úthlutað sér hraða. Ekki hverri tölvu, ef þú tengir margar tölvur við þá nota þær allar sömu internet þjónustuna. Sjónvarpið er svo sér þjónusta.
Sent from my Desire S using Tapatalk 2
Ég talaði aldrei um að hverri tölvu væri úthlutað sér hraða.
Þú verður að átta þig á því að þetta snýst um "quality of service", en ekki það að internetþjónustur eru bara svona vondar að cutta af bandvídd. Sjónvarpið þarf ákveðna bandvídd fyrir straumana, 4-6mbit, fer eftir straumnum. Það gengur ekki að það séu truflanir á sjónvarpinu ef unglingurinn á heimilinu er að fullnýta bandvíddina með p2p download, og þá skiptir engu máli hversu hraðvirkara tengingu þú ert með, ef þú fullnýtir hana í internet þá er ekkert eftir fyrir sjónvarp. Og treystu mér, sjónvarp er sú þjónusta sem þarf að vera í fullkomnu lagi, minnstu glitchar og fólk verður pirrað, hringir og kvartar, Internetið má hinsvegar vera með mikið af "glitchum" (sem kemur fram í pakkatapi) eða misjöfnum download hraða, skiptir ekki miklu máli fyrir fólk.
4-6 mbit er þörfin fyrir venjulega upplausn. Hún er 8 til 12 mbit ef þetta er HD rás. Svo 50 mbit ljósnet dugar ekki lengi ef það eru margir afruglarar á heimili sem eru á HD rásum. Þannig að það er ekki mikið eftir fyrir netið.
Ljósið tekur koparinn í nefið eftir því sem bandbreiddar þörfin eykst.
Þetta er ósköp einfalt, síminn var ekki að ráða við þörfina með adsl tenginum. Til að redda sér koma þeir með þennan millileik sem kallast ljósnet.
Að halda því fram að koparinn sé jafngóður og ljós er ekki í lagi.
Þegar verið er að skipta um lagnir í götum hefur GR nýtt sér tækifærið og lagt rör fyrir ljósleiðarann frá spennustöð inn á heimili. En þetta tekur tíma og Íslendingar eru ekki þekktir fyrir þolinmæði.