Síða 2 af 2
Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fim 24. Maí 2012 13:46
af intenz
jonbk skrifaði:ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu

Jú jú gott og gilt, en umferðarhraði er oft 10-20 km/klst yfir hámarkshraða og ekki vilt þú vera fíflið sem teppir umferð.

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fim 24. Maí 2012 15:28
af jonbk
intenz skrifaði:jonbk skrifaði:ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu

Jú jú gott og gilt, en umferðarhraði er oft 10-20 km/klst yfir hámarkshraða og ekki vilt þú vera fíflið sem teppir umferð.

frekar enn að vera fíflið sem er tekinn fyrir ofhraðann akstur
Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fim 24. Maí 2012 15:34
af worghal
intenz skrifaði:jonbk skrifaði:ef þið keyrið bara löglega þá þurfið þið ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu

Jú jú gott og gilt, en umferðarhraði er oft 10-20 km/klst yfir hámarkshraða og ekki vilt þú vera fíflið sem teppir umferð.

semsagt, af því að aðrir gera það, þá er það allt í lagi fyrir þig að gera það?

Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fim 24. Maí 2012 22:11
af DJOli
Meira svona:
Ef allir gera það, af hverju ætti ég þá að vera sá sem teppir umferð um x/km/h?
Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fim 24. Maí 2012 23:46
af KermitTheFrog
Prófaði þetta á leiðinni í vinnuna á morgun.
Hraðamælirinn er way off og speed limitið var rangt líka. Var á Hafnarfjarðarveginum á 80-90 og forritið sagði mig vera á um 50, sem það sagði líka að væri hámarkshraði.
Samt töff concept og með meiri development gæti þetta verið mjög töff app.
Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fös 25. Maí 2012 00:08
af Frantic
KermitTheFrog skrifaði:Prófaði þetta á leiðinni í vinnuna á morgun.
Hraðamælirinn er way off og speed limitið var rangt líka. Var á Hafnarfjarðarveginum á 80-90 og forritið sagði mig vera á um 50, sem það sagði líka að væri hámarkshraði.
Samt töff concept og með meiri development gæti þetta verið mjög töff app.
Þetta er í MPH ekki KPH
50 miles per hour = 80.4672 kilometer per hour
Re: Trapster farsíma app-ið sem varar þig við löggunni
Sent: Fös 25. Maí 2012 00:47
af KermitTheFrog
Mind = blown hvað ég get verið vitlaus maður!!
Haha fuuu ókei þá getur þetta alveg stemmt
Búinn að breyta í KPH