Re: Tölvan mín, byggð frá grunni.
Sent: Fös 24. Ágú 2012 13:29
Djöfull er þetta orðið geggjað hjá þér Hvernig mountaðiru SSD-inn ??
Teppalímbandið reddar öllu sem þarf að festa!AciD_RaiN skrifaði:Djöfull er þetta orðið geggjað hjá þér Hvernig mountaðiru SSD-inn ??
Ég hugsa að þetta verði í góðu lagi, þetta er 5900rpm diskur sem fer í einskonar sleep mode þegar hann er ekki í notkun þannig að hávaðinn frá honum er held ég aldrei að fara að hafa nein teljandi áhrif. Svo er hann einnig festur með teppalími sem að dempar víbringdori skrifaði:Það eru skrúfugöt fyrir maskínuskrúfur undir disknum sem þú gætir notað. Er svosem aðeins meira vesen kannski.
Væri ekki betra að mounta snúningsdiskinn þannig að hann sé ekki fastur við rammann? Býr þetta ekki til óþarfa titring og hávaða?
Geggjað hjá þér alveg rosalega flott, en ég spyr hvar keyptiru svona teppalímband ?Eiiki skrifaði:Teppalímbandið reddar öllu sem þarf að festa!AciD_RaiN skrifaði:Djöfull er þetta orðið geggjað hjá þér Hvernig mountaðiru SSD-inn ??
Ertu þá að tala um svona franskan rennilás tape ?mundivalur skrifaði:Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !
Nei límband bara þykkaraVictordp skrifaði:Ertu þá að tala um svona franskan rennilás tape ?mundivalur skrifaði:Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !
Já ok, veistu samt hvar það sé hægt að fá svona franskan rennilás tape ?mundivalur skrifaði:Nei límband bara þykkaraVictordp skrifaði:Ertu þá að tala um svona franskan rennilás tape ?mundivalur skrifaði:Svona double tape fæst á mörgum stöðum , ég fékk mitt sem er eins og gúmmí og gott að ná aftur af hjá poulsen.is eða verkfæralagernum man ekki annars líka N1,húsa og fleira !
Ok takkmundivalur skrifaði:Það færst í sauma búðum of fleiri stöðum
Ég hafði ekkert á milli, tepplímið límir beggja megin frá og festist því á diskinn og stálplötuna í kassanum í leiðinni. Svo er ekkert sem hreyfist í SSD disknum þannig að það er engin hávaðamyndun frá honumAciD_RaiN skrifaði:Er allt í lagi að líma beint á SSDinn eða ertu með eitthvað á milli??