Síða 2 af 2
Re: hálskirtlataka
Sent: Þri 15. Maí 2012 11:40
af kubbur
Moquai skrifaði:Ég hef aldrei fengið hlaupabólu, farið í hálskirtlatöku, eða eitthvað slíkt =o? Er það alveg normal eða?
jájá, maður fer bara í hálskirtlatöku ef maður þarf þess
með hlaupabóluna, good luck boy, hún verður slæmari eftir því sem maður eldist, myndi bara drífa mig í að fá hana
Re: hálskirtlataka
Sent: Lau 19. Maí 2012 22:43
af akarnid
Þekki þetta, fór i töku þegar ég var þrítugur. Þetta verður verra eftir því sem maður er eldri, ég var 14 daga að ná mér með hálsbólgu DAUÐANS. Allt kalt var gott, allt heitt var hroðalegt.
Re: hálskirtlataka
Sent: Sun 20. Maí 2012 04:16
af g0tlife
er maður svæfður ? Eða er þetta enþá gert old school
Re: hálskirtlataka
Sent: Sun 20. Maí 2012 05:26
af chaplin
1. Fór í hálskirtlatöku
2. Vaknaði nokkrum klst seinna
3. No biggie
4. Agony from the burning hell of Azeroth
5. 3 days later
6. Still deadly shitty pain
7. -6 kg later
8. Another 3 days later
9. ???
10. Profit
Re: hálskirtlataka
Sent: Sun 20. Maí 2012 13:51
af kubbur
g0tlife skrifaði:er maður svæfður ? Eða er þetta enþá gert old school
ég bara er ekki viss, ég var svæfður vegna þess að það var fleira sem þurfti að gera
chaplin skrifaði:1. Fór í hálskirtlatöku
2. Vaknaði nokkrum klst seinna
3. No biggie
4. Agony from the burning hell of Azeroth
5. 3 days later
6. Still deadly shitty pain
7. -6 kg later
8. Another 3 days later
9. ???
10. Profit
1. fór í hálskirtlatöku
2. vaknaði og fékk meira morfín og sofnaði
3. vaknaði og fékk meira morfín og sofnaði
4. vaknaði og ráfaði um í leit að klósetti, ældi
5. fór heim og ældi meira
6. 4 dögum seinna orðinn vankaður af lyfjunum
7. 6 dögum seinna orðinn sjúklega sjúskaður og ógeðslegur af misjöfnum svefni og mikilli lyfjatöku
8. ???
9. ???
10. profit
Re: hálskirtlataka
Sent: Sun 20. Maí 2012 14:00
af AndriKarl
Re: hálskirtlataka
Sent: Sun 20. Maí 2012 14:03
af playman
Ég fór í hálskirtlatöku fyrir um ári siðan ásamt því að úfurinn var tekinn líka, og ég var svæfður.
Vaknaði 1 og hálfum tíma seinna, þurfti að bíða í klukkutíma og þá fékk ég loksins að fara heim
Og djöfull var maður feiginn að losna við þá, getið séð stærðina á þeim hérna
http://www.freeimagehosting.net/e1mln" onclick="window.open(this.href);return false; EKKI FYRIR VIÐKVÆMA

Re: hálskirtlataka
Sent: Sun 20. Maí 2012 17:55
af Plushy
Af hverju gerir fólk þetta svona seint, man eftir þessu þegar ég var lítill, varð aldrei veikur
