Re: Pöntun frá Performance PC's, einhver með?
Sent: Þri 15. Maí 2012 19:25
Ég panta mánaðarlega frá http://www.highflow.nl" onclick="window.open(this.href);return false; ef þú hefur áhuga á að vera með í næsta mánuði. Það er reyndar ekki alltaf allt til á lager en það kemur fram í vörulýsingunni og persónulega er ég alveg tilbúinn að bíða smá...Xovius skrifaði:Lýst mjög vel á það, og jafnvel frá fleiri síðumTiger skrifaði:Allt greitt, allt á hreinu, allt pantað og nú bara bíða. Þetta ætti vonandi að vera hérna í lok næstu viku.
Ef allt gengur vel þá er aldrei að vita nema þetta verði gert að reglulegum viðburði.