Síða 2 af 2

Re: Hvaða mús er best?

Sent: Lau 05. Maí 2012 19:20
af hagur
Jæja, andskotaðist loksins af stað og keypti mús. G400 varð fyrir valinu, hún er bara mjög góð.