Síða 2 af 2
Sent: Fös 09. Júl 2004 11:30
af Stutturdreki
Er með Gigabyte 8IPE1000 PRO-G móðurborð og þar í "BIOS" undir "Frequency/Voltage Control" er eitthvað sem kallast "AGP/PCI/SRC Fixed" og "AGP/PCI/SRC Frequency".
Örugglega eitthvað svipað hjá þér (man reyndar ekki hvaða móðurborð þú sagðist vera með), en gætir þurft að gera ctrl-F1 í BIOS til að sjá þetta (advanced BIOS settings).
Sent: Fös 09. Júl 2004 12:12
af ErectuZ
Það var þetat frequency í BIOSnum, en ekki fixed, reyndar. Ég prufa að ýta á F1 í BIOS, þá..
Update: F1 var nú bara general help

En það er ekki þetta Fixed dæmi. Bara frequency. En ég get ekki breytt því. Get ekki einu sinni ''highlight'að'' það. Þýðir það þá að það sé læst, eða?
Edit: ó, var að sjá núna...Þú skrifaðir ctrl-F1

ok. Prufa það þá...
Update: Ennþá ekkert fixed dæmi. En út af því að ég get ekki selectað frequency, og þar af leiðandi ekki breytt því, er þetta þá ekki læst nú þegar?
Sent: Fös 09. Júl 2004 12:44
af MezzUp
en fyrir ofan þennan/þessa valmöguleika sem að þú getur ekki einusinni valið, er ekki eitthvað fyrir ofan þá sem að þú þarft að breyta úr "auto" í "manual" eða álíka
Sent: Fös 09. Júl 2004 12:55
af Stutturdreki
Fyrstu tveir linkarnir sem koma upp á google:
http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... 600/6.html
http://www.hardcoreware.net/reviews/review-171-6.htm
hardcoreware.net skrifaði:This section could also be entitled "How to easily piss off a tweaker"
Sent: Lau 10. Júl 2004 17:47
af Steini
Ég set í fixed hjá mér þá læsi ég agp/pci....
Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:29
af ErectuZ
Ég biðst innilegrar afsökunar á að pósta í eldgamlann þráð, en ég þarf að fá að vita eitt.
Hvað þyrfti AGP businn að fara hátt til að rústa þessu? Þegar ég kem CPU frequency í það sem ég vil (2162mhz) þá er AGPinn í 69, en á auðvitað að vera í 66. Er þetta of mikið eða ætti þetta að sleppa?
Ef ég myndi prufa að gera þetta, hverju myndi þetta þá stúta? Bara skjákortinu, þá?
Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:48
af goldfinger
með hverju geturu maður séð hitann á skjákortinu... er bara með forrit til að sjá hitann á Örgjörvanum, móðurborðinu og spennugjafanum
Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:57
af elv
Rainmaker skrifaði:Þegar ég kem CPU frequency í það sem ég vil (2162mhz) þá er AGPinn í 69, en á auðvitað að vera í 66. Er þetta of mikið eða ætti þetta að sleppa?
Ef ég myndi prufa að gera þetta, hverju myndi þetta þá stúta? Bara skjákortinu, þá?

69 mun ekki gera neitt...og reyndar muntu ekki stúta neinu þó þú keyrði AGP meira úr synci.Það sem gerist ef þú ferð of langt úr synci er að tölvan verður ekki lengur stöðug. Nvidia kortin virðast (í gegnum tíðina allaveg) þola að fara meira úr synci
Sent: Mán 02. Ágú 2004 21:58
af elv
goldfinger skrifaði:með hverju geturu maður séð hitann á skjákortinu... er bara með forrit til að sjá hitann á Örgjörvanum, móðurborðinu og spennugjafanum
Kortið þarf að styðja það sjálft...og það er fá kort sem er hægt að sjá það á.Bara ný og í stærri kantinum bjóða uppá það
Sent: Mán 02. Ágú 2004 22:00
af ErectuZ
En ég er að fara að kaupa Radeon x800pro og er ég að yfitklukka út af því

En er þá 69 allt í lagi? Verður þetta ekkert óstöðugt eða neitt?
Ég var að spyrja um hverju þetta myndi stúta því ég á gamalt skjákort sem ég væri alveg til í að "fórna í þágu vísindanna". Ég hef bara mestar áhyggjur af móðurborðinu eða örranum.
Sent: Mán 02. Ágú 2004 22:13
af elv
Það á alveg að þola það

Sent: Mán 02. Ágú 2004 22:46
af ErectuZ
En 70? Það kemur þegar ég set hann upp í 2200mhz sem er AMD XP 3200+. Þannig að mun 70 ekki gera neitt heldur? Ég er nefnilega mjög hræddur um að skemma eitthvað, því ég er núna alveg blankur og hef ekki efni á að kaupa annað hardware
Sent: Mán 02. Ágú 2004 22:51
af ErectuZ
gnarr skrifaði:ATH! passaðu að þetta sé ekki að hækka neitt, það væri ekki beint gaman að grill anýja x800 kortið...
Þetta sagði líka Gnarr áður en ég byrjaði á þessu öllu um AGP speed
Sent: Þri 03. Ágú 2004 07:43
af elv
Ég hef keyrt á 193 FSB og allt í fína...getur reiknað sjálfur hvað PCI/AGP var komið mikið úr synci þá. Þú verður bara að prófa....það er ekki hægt að svara öllu svona....bara að prófa
