Síða 2 af 3

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 18:40
af Ulli
Gerbill skrifaði:
Ulli skrifaði:
Akumo skrifaði:Diablooooooooooooo 3
Mjög Disapointed með hvernig hann er eins og er..
Bara cheap rippoff af Titan quest.
Já, m.v. trailera sem ég hef séð er ég frekar vonsvikinn, það sem mér fannst skemmtilegt við gömlu var drungaleikinn ( meðal annars), núna virðist hann vera kominn í einhvern bright cartoonish feeling eins og WOW or some.
Diablo á að vera drungalegur og smá 'spooky' ekki eins og eitthvað cartoon !;/

Nailed it.

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 18:54
af Ulli
Daz skrifaði:
Plushy skrifaði:Guild Wars 2
Diablo III

pls ekki segja að Diablo sé ripoff af Titan Quest
Diablo III er ripoff af ... Diablo II sem er ripoff af Diablo I. Titan quest er ripoffið, ekki öfugt.
greinilega veist ekki neitt.

Lay outið af Diablo 3 er nánast nákvæmlega eins og Titan quest.
Titan quest er ekki einu sinni svipaður og D2
D1 að Diablo 2 er eins og D2 að D3 þetta virðist fara vesnandi með hverjum leik.
Held að þú sért eithvað að miskilja þetta.

Og sérstaklega sé ég eingar frábærar Grafik framfarir (miðað við TQ) miðað við tíman sem þetta hefur tekið.
Fínst þeir vera að reyna troða WOW fíling inní Diablo og ég er ekki að fíla það.common bleikar appelsínugular lilla fjólubláar brynjur?
Er þetta lið á sýru?
Diablo 1 var og er láng flottastur hvað varðar þetta.þar sem brynja lítur út eins og brynja en ekki eh búningur frá því á Öskudag.

Ég Dírka Diablo og spilaði hann þegar hann kom út í fyrsta skyfti viðbótina líka.Keypt D2 nokrum sinnum áður en ég fattaði að það var hægt að DL frá Blizzard eftir að maður regesteraði hann.

En þetta er bara mín skoðun.

ps.ég Hata fk WoW

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 19:09
af Nariur
Nuketown skrifaði:
Plushy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið
lol
hvað????? ég sver það.. ég sá það á ign

og af hverju ertu að koma með pointless svar? er eitthvað að heima hjá þér?

edit: hérna til að sanna mál mitt:http://ps3.ign.com/objects/126/126313.html
veit samt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki...
Það kemur út nýr Cod leikur á hverju ári...
NEI í alvörunni:D það getur ekki verið....
en black ops er góði leikurinn... restin er sorp... sérstaklega mw3.. er að vona að næsti verði svipaður og black ops
ég hélt að þú værir að grínast því það kemur, einmitt, út nýr COD á hverju ári

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 19:30
af Senko
Hands down SC2 Heart of the Swarm, eg elska single player campaignin og multiplayerid endast vel. I have a boner just thinking about it \:D/

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 20:51
af Nuketown
Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Plushy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið
lol
hvað????? ég sver það.. ég sá það á ign

og af hverju ertu að koma með pointless svar? er eitthvað að heima hjá þér?

edit: hérna til að sanna mál mitt:http://ps3.ign.com/objects/126/126313.html
veit samt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki...
Það kemur út nýr Cod leikur á hverju ári...
NEI í alvörunni:D það getur ekki verið....
en black ops er góði leikurinn... restin er sorp... sérstaklega mw3.. er að vona að næsti verði svipaður og black ops
ég hélt að þú værir að grínast því það kemur, einmitt, út nýr COD á hverju ári
jeyyyy í alvörunni. ég vissi það ekki. það er AWESOME. happy times.

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 21:15
af g0tlife
Senko skrifaði:Hands down SC2 Heart of the Swarm, eg elska single player campaignin og multiplayerid endast vel. I have a boner just thinking about it \:D/

þá þarftu að bíða lengi því hann kemur í enda 2012

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 22:42
af Nariur
Nuketown skrifaði:
jeyyyy í alvörunni. ég vissi það ekki. það er AWESOME. happy times.
Ég skil ekki af hverju þú vilt nýjan leik á hverju ári sem er alveg eins og síðustu leikir

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 22:51
af braudrist
Sorglegt, Þessir CoD devs copy-paste bara leikinn frá seinasta ári og rukka svo 60$ fyrir það. Black Ops er hvað, 14-15 mánaða gamall og þeir selja hann ennþá á 60$? Hversu lengi ætla þeir að nota DirectX 9.0 fyrir leikina sína, orðið frekar þreytt að vera alltaf með sama engine-ið. Ætli leikurinn sem kemur á þessu ári verði ekki líka bara DX 9.0

Re: Leikir 2012.

Sent: Lau 03. Mar 2012 23:04
af Senko
braudrist skrifaði:Sorglegt, Þessir CoD devs copy-paste bara leikinn frá seinasta ári og rukka svo 60$ fyrir það. Black Ops er hvað, 14-15 mánaða gamall og þeir selja hann ennþá á 60$? Hversu lengi ætla þeir að nota DirectX 9.0 fyrir leikina sína, orðið frekar þreytt að vera alltaf með sama engine-ið. Ætli leikurinn sem kemur á þessu ári verði ekki líka bara DX 9.0
True story, thetta CoD 'fad' er alveg svakalegt, minnir mig a thetta iPhone 'fad' :troll
Annars held eg ad PS3 / xbox is to blame thegar thad kemur ad ollum thessum DX9 leikjum.

Re: Leikir 2012.

Sent: Sun 04. Mar 2012 01:33
af g0tlife
braudrist skrifaði:Sorglegt, Þessir CoD devs copy-paste bara leikinn frá seinasta ári og rukka svo 60$ fyrir það. Black Ops er hvað, 14-15 mánaða gamall og þeir selja hann ennþá á 60$? Hversu lengi ætla þeir að nota DirectX 9.0 fyrir leikina sína, orðið frekar þreytt að vera alltaf með sama engine-ið. Ætli leikurinn sem kemur á þessu ári verði ekki líka bara DX 9.0
Var akkurat gæji á youtube sem sýndi þegar hann fór í Cod MW og horfði á hlöðu, svo fór hann í Cod MW3 og í einu kortinu var nákvæmlega sama hlaðan alveg eins. Enda kalla ég hann cod mw 2.5 og keipti mér hann ekki og mun aldrei þótt ég var með 900+ tíma í Mw2. Læt ekki plata mig svona

Re: Leikir 2012.

Sent: Sun 04. Mar 2012 11:24
af Bjosep
darkppl skrifaði: Mass Effect 3 (PC): Mar 6th, 2012
ME3 verður ekki aðgengilegur í evrópu fyrr en 9 mars. Eða verður hægt að sækja hann í gegnum origin frá og með 6 mars? Veit einhver það?

Re: Leikir 2012.

Sent: Sun 04. Mar 2012 13:48
af Daz
Ulli skrifaði:
Daz skrifaði:
Plushy skrifaði:Guild Wars 2
Diablo III

pls ekki segja að Diablo sé ripoff af Titan Quest
Diablo III er ripoff af ... Diablo II sem er ripoff af Diablo I. Titan quest er ripoffið, ekki öfugt.
greinilega veist ekki neitt.

Lay outið af Diablo 3 er nánast nákvæmlega eins og Titan quest.
Titan quest er ekki einu sinni svipaður og D2
D1 að Diablo 2 er eins og D2 að D3 þetta virðist fara vesnandi með hverjum leik.
Held að þú sért eithvað að miskilja þetta.

Og sérstaklega sé ég eingar frábærar Grafik framfarir (miðað við TQ) miðað við tíman sem þetta hefur tekið.
Fínst þeir vera að reyna troða WOW fíling inní Diablo og ég er ekki að fíla það.common bleikar appelsínugular lilla fjólubláar brynjur?
Er þetta lið á sýru?
Diablo 1 var og er láng flottastur hvað varðar þetta.þar sem brynja lítur út eins og brynja en ekki eh búningur frá því á Öskudag.

Ég Dírka Diablo og spilaði hann þegar hann kom út í fyrsta skyfti viðbótina líka.Keypt D2 nokrum sinnum áður en ég fattaði að það var hægt að DL frá Blizzard eftir að maður regesteraði hann.

En þetta er bara mín skoðun.

ps.ég Hata fk WoW
Ertu viss um að þú hafir spilað þann upphaflega? Varla á sínum tíma, þú hefur ekki verið mikið eldri en svona ... 3 ára? Sleppum frekar persónulegum níð og veltum fyrir okkur leikjunum.
Diablo2 er framhald af Diablo og áhrifin eru augljós. Síðan líka 13 ár og fyrirtækið býr til vinsælasta PC leik sögunnar. Síðan býr 3rd party til leik sem er meðal annars gagngrýndur fyrir að vera of líkur Diablo 2 (skv wiki). Síðan býr fyrirtækið til Diablo 3, sem skv því litla sem ég hef nennt að skoða hann er bara eðlilegt framhald af Diablo 2. Hver er nú að kópera hvern hérna? Gætum við ekki allt eins sagt að Diablo 3 sé bara ripoff af God of War?

Re: Leikir 2012.

Sent: Sun 04. Mar 2012 23:28
af golfarinn
Mass Effect3
Darksiders2
Diablo2
Borderlands2
Assassins Creed3

Re: Leikir 2012.

Sent: Mið 07. Mar 2012 14:12
af Frost
Er búinn að vera spila Syndicate núna eins og vitleysingur undafarna daga og verð að segja þetta er avleg gífurlega harðkjarna leikur :happy

Smá trailer úr honum og ekki skemmir tónlistin fyrir http://www.youtube.com/watch?v=BrrKFZQQ ... plpp_video" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæli með þessum trailer, alveg grjótharður trailer!

Re: Leikir 2012.

Sent: Mið 07. Mar 2012 16:56
af jericho
Er til leikur sem er næstum eins og Diablo? Titan Quest? OMG!

/farinn að spila TQ þangað til D3 kemur

Re: Leikir 2012.

Sent: Mið 07. Mar 2012 17:39
af Frost
jericho skrifaði:Er til leikur sem er næstum eins og Diablo? Titan Quest? OMG!

/farinn að spila TQ þangað til D3 kemur
Getur líka prófað Torchlight. Mér finnst hann mjög skemmtilegur en Torchlight 2 verður alveg klikkaður: http://en.wikipedia.org/wiki/Torchlight_II" onclick="window.open(this.href);return false;

Mun innihalda multiplayer og margt fleira. Plúsinn við þennan leik er að hann er frá þeim sem gerðu Diablo :happy

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 13:12
af Ulli
We’re pleased to announce that Diablo III will be unleashed from the Burning Hells on May 15!

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 13:14
af Ulli
Daz skrifaði:
Ulli skrifaði:
Daz skrifaði:
Plushy skrifaði:Guild Wars 2
Diablo III

pls ekki segja að Diablo sé ripoff af Titan Quest
Diablo III er ripoff af ... Diablo II sem er ripoff af Diablo I. Titan quest er ripoffið, ekki öfugt.
greinilega veist ekki neitt.

Lay outið af Diablo 3 er nánast nákvæmlega eins og Titan quest.
Titan quest er ekki einu sinni svipaður og D2
D1 að Diablo 2 er eins og D2 að D3 þetta virðist fara vesnandi með hverjum leik.
Held að þú sért eithvað að miskilja þetta.

Og sérstaklega sé ég eingar frábærar Grafik framfarir (miðað við TQ) miðað við tíman sem þetta hefur tekið.
Fínst þeir vera að reyna troða WOW fíling inní Diablo og ég er ekki að fíla það.common bleikar appelsínugular lilla fjólubláar brynjur?

Er þetta lið á sýru?
Diablo 1 var og er láng flottastur hvað varðar þetta.þar sem brynja lítur út eins og brynja en ekki eh búningur frá því á Öskudag.

Ég Dírka Diablo og spilaði hann þegar hann kom út í fyrsta skyfti viðbótina líka.Keypt D2 nokrum sinnum áður en ég fattaði að það var hægt að DL frá Blizzard eftir að maður regesteraði hann.

En þetta er bara mín skoðun.

ps.ég Hata fk WoW
Ertu viss um að þú hafir spilað þann upphaflega? Varla á sínum tíma, þú hefur ekki verið mikið eldri en svona ... 3 ára? Sleppum frekar persónulegum níð og veltum fyrir okkur leikjunum.
Diablo2 er framhald af Diablo og áhrifin eru augljós. Síðan líka 13 ár og fyrirtækið býr til vinsælasta PC leik sögunnar. Síðan býr 3rd party til leik sem er meðal annars gagngrýndur fyrir að vera of líkur Diablo 2 (skv wiki). Síðan býr fyrirtækið til Diablo 3, sem skv því litla sem ég hef nennt að skoða hann er bara eðlilegt framhald af Diablo 2. Hver er nú að kópera hvern hérna? Gætum við ekki allt eins sagt að Diablo 3 sé bara ripoff af God of War?

Ég er 27 ára.

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 14:00
af jericho
Ulli skrifaði:We’re pleased to announce that Diablo III will be unleashed from the Burning Hells on May 15!
Þú. Ert. Að. Grínast! Þar fór sumarið...

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 14:23
af Frost
Ulli skrifaði:We’re pleased to announce that Diablo III will be unleashed from the Burning Hells on May 15!
Þessir 2 mánuðir eiga eftir að vera erfiðir :lol:

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 17:11
af J1nX
LÆSUM KONURNAR ÚTI OG ALLSHERJAR SPILUN FER Í GANG!!! :D djöfull get ég ekki beðið eftir D3

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 19:00
af Frost
Legg til að það verði gerður Diablo III vaktin hópur svo menn gætu spilað saman þegar hann kemur út ;)

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 20:13
af Ulli
J1nX skrifaði:LÆSUM KONURNAR ÚTI OG ALLSHERJAR SPILUN FER Í GANG!!! :D djöfull get ég ekki beðið eftir D3
Þarf ekki að standa í því veseni..veit nú ekki hvort það sé eh gott við það :P

á bara 2 kyrkislaungur ena 45kg og hin 50kg.
þeim er nokk sama :P
Borða einu sinni í mánuði :)

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 21:01
af J1nX
hvurslags er þetta.. konan mín borðar 2x til 3x á dag.. þetta er skandall.. kannski maður ætti bara að fara að skipta yfir í slöngur? hohohoho

Re: Leikir 2012.

Sent: Fim 15. Mar 2012 22:27
af Ulli
J1nX skrifaði:hvurslags er þetta.. konan mín borðar 2x til 3x á dag.. þetta er skandall.. kannski maður ætti bara að fara að skipta yfir í slöngur? hohohoho
Klárlega!
Svo tala þær ekki!!!! :crazy