Síða 2 af 2
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 19:35
af AciD_RaiN
Þetta afsannar kenningu mína um að ég sé heimskari en eldhússtóll

Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 19:48
af intenz
hagur skrifaði:Moquai skrifaði:hint ._.?
Líttu á tölustafina sem form. Alls ekki pæla í því að þetta séu tölustafir. Þetta hefur ekkert með stærðfræði að gera.
Plúsinn gerir það jú.

Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 19:50
af Arkidas
kíkti á þetta í gær og reyndi að fatta þetta í 2min með stærðfræði. kíkti svo aftur núna og fattaði þetta strax eftir hintið um að þetta væri visual.
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 20:00
af lukkuláki
Ég fattaði en þurfti alveg að hugsa og rýna í þetta í nokkrar mínútur.
Held að flestir sem fatta ekki séu of uppteknir við að reyna að sjá eitthvað úr tölunum og sjá ekki einfaldleikann í þessu
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 20:28
af Leviathan
Það er svo erfitt að hætta að reyna að sjá tölur og mynstur úr þessu!
Fattaði eftir að hafa glápt á þetta í svona korter
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 20:37
af Gúrú
Tók mig <20 sekúndur vegna þess að ég er vanur því að leysa svona stupid hluti.

Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 20:42
af jericho
Mjög góð þraut! Tók mig töluverðan tíma
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 22:13
af J1nX
á maður að setja svarið inn fyrir þá sem fatta þetta ekki? set það fyrir neðan í pínulitlum stöfum fyrir þá sem vilja
þurfið bara að telja "hringina" inn í tölustöfunum
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 22:18
af AciD_RaiN
J1nX skrifaði:á maður að setja svarið inn fyrir þá sem fatta þetta ekki? set það fyrir neðan í pínulitlum stöfum fyrir þá sem vilja
þurfið bara að telja "hringina" inn í tölustöfunum
Binni er greinilega svona nautheimskur en það hlýtur þá að vera 2 :troll
Re: Leysið þrautina
Sent: Mið 29. Feb 2012 22:57
af natti
Ég fattaði þetta einmitt ekki heldur...
En ég gat ekki setið undir því að konan væri að gera grín að mér fyrir að vita þetta ekki (hún er góð í svona löguðu) þannig að ég endaði á að googla þrautina og finna svarið/lausnina...
En hérna er svo "önnur þraut" í svipuðum dúr sem hægt er að leika sér með, og jafnvel "spila" með teningum:
Uppls:
http://en.wikipedia.org/wiki/Petals_Around_the_Rose" onclick="window.open(this.href);return false;
Online version:
http://weavervsworld.com/docs/think/rose/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Leysið þrautina
Sent: Fim 01. Mar 2012 00:13
af CendenZ
Minna en 2 mínútur
Re: Leysið þrautina
Sent: Fim 01. Mar 2012 00:52
af Akumo
Sé að sumir hafa verið á fb í dag.
Re: Leysið þrautina
Sent: Fim 01. Mar 2012 01:14
af Plushy
Teljið magn hringja
*Spoiler alert edit by Klaufi*
Re: Leysið þrautina
Sent: Fim 01. Mar 2012 01:15
af Moquai
Fattadi theta loksins
HINT ! - "It's inside the numbers!"