Síða 2 af 2

Re: Atvinnumál

Sent: Þri 28. Feb 2012 21:45
af eeh
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Sæll
Máttu gefa hjá hverju þetta er ?

Er áhugasamur.

Re: Atvinnumál

Sent: Þri 28. Feb 2012 22:03
af ORION
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Myndi senda þér pm enn ég er bara í svo góðri vinnu... #-o
Var kominn i gegnum hálft bréf áður en ég fattaði :klessa

Re: Atvinnumál

Sent: Þri 28. Feb 2012 22:21
af GuðjónR
natti skrifaði:Auglýsingar gefa oft takmarkað af sér... og ráðningarskrifstofur ennþá minna.
Ég hef (sem betur fer) bara einusinni þurft að vera viðloðinn svona ráðningarferli, fara yfir umsóknir oþh.
En þá var auglýst innanhúss, ráðningarskrifstofu, fjölmiðlar, og á heimasíðu fyrirtækisins.
Það fór nú samt þannig að það fannst ekki starfskraftur fyrr en ég auglýsti starfið hérna á vaktinni...
Hey!! hvar eru % mínar?? :mad
eeh skrifaði:
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Sæll
Máttu gefa hjá hverju þetta er ?

Er áhugasamur.
Viltu ekki fá að vita launin fyrst? :wtf

Re: Atvinnumál

Sent: Þri 28. Feb 2012 23:06
af tomasjonss
GuðjónR skrifaði:
natti skrifaði:Auglýsingar gefa oft takmarkað af sér... og ráðningarskrifstofur ennþá minna.
Ég hef (sem betur fer) bara einusinni þurft að vera viðloðinn svona ráðningarferli, fara yfir umsóknir oþh.
En þá var auglýst innanhúss, ráðningarskrifstofu, fjölmiðlar, og á heimasíðu fyrirtækisins.
Það fór nú samt þannig að það fannst ekki starfskraftur fyrr en ég auglýsti starfið hérna á vaktinni...
Hey!! hvar eru % mínar?? :mad
eeh skrifaði:
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Sæll
Máttu gefa hjá hverju þetta er ?

Er áhugasamur.
Viltu ekki fá að vita launin fyrst? :wtf
Er ekki nánast allt betra en að vera án vinnu til lengri tíma?

Re: Atvinnumál

Sent: Þri 28. Feb 2012 23:24
af GuðjónR
tomasjonss skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
natti skrifaði:Auglýsingar gefa oft takmarkað af sér... og ráðningarskrifstofur ennþá minna.
Ég hef (sem betur fer) bara einusinni þurft að vera viðloðinn svona ráðningarferli, fara yfir umsóknir oþh.
En þá var auglýst innanhúss, ráðningarskrifstofu, fjölmiðlar, og á heimasíðu fyrirtækisins.
Það fór nú samt þannig að það fannst ekki starfskraftur fyrr en ég auglýsti starfið hérna á vaktinni...
Hey!! hvar eru % mínar?? :mad
eeh skrifaði:
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Sæll
Máttu gefa hjá hverju þetta er ?

Er áhugasamur.
Viltu ekki fá að vita launin fyrst? :wtf
Er ekki nánast allt betra en að vera án vinnu til lengri tíma?
Nei.

Re: Atvinnumál

Sent: Mið 29. Feb 2012 01:00
af inservible
Djöfull er ég ánægður með rapport! Hefði viljað sjá svona post þegar að ég var að byrja. :happy

Re: Atvinnumál

Sent: Mið 29. Feb 2012 01:30
af Daz
Atvinnumál í tölvugeiranum og atvinnumál í opinbera geiranum eru ósambærilegir hlutir akkúrat núna. Það virðist vera næg eftirspurn eftir fólki með einhverskonar tölvuþekkingu en á sama tíma er einmitt verið að skera niður hjá hinu opinbera.

Stundum vildi ég að ég hefði almenna þekkingu á einhverju kerfi sem er hægt að selja, en ekki fáránlega sérhæfða vinnustaðarþekkingu sem skilar mér engu annarstaðar. Í það minnsta er maður ekki atvinnulaus akkúrat núna :drekka

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 16:30
af flöffí
Ég kláraði MCTS - Kerfisfræðinga nám hjá Prómennt rétt fyrir jól og var að ná MS 70-680 (Windows 7) gráðunni í síðustu viku.

Getur einhver gefið mér hugmynd um á hvaða stöðum ég gæti sótt um starf, því fleiri því betri. Ég er búinn að sækja um hjá advanía og meniga, hef bara ekki hugmynd hvar ég get sótt um annarstaðar ! Hef alldrei sótt um tölvustarf áður.

:)

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 17:58
af lukkuláki
flöffí skrifaði:Ég kláraði MCTS - Kerfisfræðinga nám hjá Prómennt rétt fyrir jól og var að ná MS 70-680 (Windows 7) gráðunni í síðustu viku.

Getur einhver gefið mér hugmynd um á hvaða stöðum ég gæti sótt um starf, því fleiri því betri. Ég er búinn að sækja um hjá advanía og meniga, hef bara ekki hugmynd hvar ég get sótt um annarstaðar ! Hef alldrei sótt um tölvustarf áður.

:)
Það er nú ekki mikið mál að ímynda sér hvar þú ættir að sækja um, td. öll tölvuverkstæðin. :face
það er um ansi marga staði að ræða og ég er satt að segja hissa á að þú skulir þurfa að fá aðstoð við þetta og hafir ekki getað hugsað þér upp nema tvo staði til að sækja um á.
Hvað get ég sagt sumir nenna bara ekki að þurfa að hafa fyrir hlutunum. Þú uppskerð eins og þú sáir. MCTS er ekki kerfisfræðinám það er kerfisstjórinn og það er munur þar á.

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 18:32
af flöffí
lukkuláki skrifaði:
flöffí skrifaði:Ég kláraði MCTS - Kerfisfræðinga nám hjá Prómennt rétt fyrir jól og var að ná MS 70-680 (Windows 7) gráðunni í síðustu viku.

Getur einhver gefið mér hugmynd um á hvaða stöðum ég gæti sótt um starf, því fleiri því betri. Ég er búinn að sækja um hjá advanía og meniga, hef bara ekki hugmynd hvar ég get sótt um annarstaðar ! Hef alldrei sótt um tölvustarf áður.

:)
Það er nú ekki mikið mál að ímynda sér hvar þú ættir að sækja um, td. öll tölvuverkstæðin. :face
það er um ansi marga staði að ræða og ég er satt að segja hissa á að þú skulir þurfa að fá aðstoð við þetta og hafir ekki getað hugsað þér upp nema tvo staði til að sækja um á.
Hvað get ég sagt sumir nenna bara ekki að þurfa að hafa fyrir hlutunum. Þú uppskerð eins og þú sáir. MCTS er ekki kerfisfræðinám það er kerfisstjórinn og það er munur þar á.
Jahá...

Ég var aðeins og fljótur á mér að skrifa, þetta átti ekki að vera kerfisfræðinga heldur kerfisstjórnunar námskeið hjá prómennt eins og þetta heitir nú hjá þeim.

Þetta er einfaldlega ekki spurning um að nenna ekki að hafa fyrir hlutunum, Hr.lukkuláki. Ef það væri nú málið hefði ég ekki fengið 920/1000 í mjög þungu prófi, ég hef mikinn mettnað í að ná langt ég er bara að byrja.

Ég hef engan starfs bakgrunn í tölvum, ég veit hvaða hlutverk kerfisstjóri á í fyrirtæki en hef alldrei sótt um starf fyrir slíkt og veit einfaldlega ekki hvar ég á að sækja um, það er málið.
Hvað á ég annars að gera á tölvuverkstæði ? Ég er með MS gráðu í Windows 7!

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 19:30
af lukkuláki
flöffí skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
flöffí skrifaði:Ég kláraði MCTS - Kerfisfræðinga nám hjá Prómennt rétt fyrir jól og var að ná MS 70-680 (Windows 7) gráðunni í síðustu viku.

Getur einhver gefið mér hugmynd um á hvaða stöðum ég gæti sótt um starf, því fleiri því betri. Ég er búinn að sækja um hjá advanía og meniga, hef bara ekki hugmynd hvar ég get sótt um annarstaðar ! Hef alldrei sótt um tölvustarf áður.

:)
Það er nú ekki mikið mál að ímynda sér hvar þú ættir að sækja um, td. öll tölvuverkstæðin. :face
það er um ansi marga staði að ræða og ég er satt að segja hissa á að þú skulir þurfa að fá aðstoð við þetta og hafir ekki getað hugsað þér upp nema tvo staði til að sækja um á.
Hvað get ég sagt sumir nenna bara ekki að þurfa að hafa fyrir hlutunum. Þú uppskerð eins og þú sáir. MCTS er ekki kerfisfræðinám það er kerfisstjórinn og það er munur þar á.
Jahá...

Ég var aðeins og fljótur á mér að skrifa, þetta átti ekki að vera kerfisfræðinga heldur kerfisstjórnunar námskeið hjá prómennt eins og þetta heitir nú hjá þeim.

Þetta er einfaldlega ekki spurning um að nenna ekki að hafa fyrir hlutunum, Hr.lukkuláki. Ef það væri nú málið hefði ég ekki fengið 920/1000 í mjög þungu prófi, ég hef mikinn mettnað í að ná langt ég er bara að byrja.

Ég hef engan starfs bakgrunn í tölvum, ég veit hvaða hlutverk kerfisstjóri á í fyrirtæki en hef alldrei sótt um starf fyrir slíkt og veit einfaldlega ekki hvar ég á að sækja um, það er málið.
Hvað á ég annars að gera á tölvuverkstæði ? Ég er með MS gráðu í Windows 7!

:wtf 920 .. montinn ? Þetta segir ekkert mikið um þig annað en að þú áttir semi gott með að læra þetta og hefur trúlega áhugan, hvað tókstu prófið oft ?
Þú hefur auðvitað haldið að menn stæðu fyrir utan prófstofuna með ráðningarsamninginn.

Hvað heldurðu eiginlega að menn á tölvuverkstæðum séu að vinna með ? Jú þeir eru að gera við tölvur allskonar viðgerðir og það er heilmikil vinna með Win 7 algerlega ómetanleg reynsla.
Einhvern staðar verða menn að byrja og ég myndi halda að það væri auðveldast að fá vinnu á verkstæðum í dag. Þar öðlastu mikla reynslu í að nota windows 7 bilanagreina og tala við viðskiptamenn meðal annars og þessi reynsla er einmitt mikils virði. Svo er oft í boði að fá sig færðan yfir í aðrar deildir til dæmis sem kerfisstjóri.
Efast um að þú dettir beint inn í starf sem kerfisstjóri með ekkert nema þetta nám á bakinu en það getur gerst en alls ekki nema þú hafir rænu á að sækja um.

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 19:55
af flöffí
lukkuláki skrifaði:
flöffí skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
flöffí skrifaði:Ég kláraði MCTS - Kerfisfræðinga nám hjá Prómennt rétt fyrir jól og var að ná MS 70-680 (Windows 7) gráðunni í síðustu viku.

Getur einhver gefið mér hugmynd um á hvaða stöðum ég gæti sótt um starf, því fleiri því betri. Ég er búinn að sækja um hjá advanía og meniga, hef bara ekki hugmynd hvar ég get sótt um annarstaðar ! Hef alldrei sótt um tölvustarf áður.

:)
Það er nú ekki mikið mál að ímynda sér hvar þú ættir að sækja um, td. öll tölvuverkstæðin. :face
það er um ansi marga staði að ræða og ég er satt að segja hissa á að þú skulir þurfa að fá aðstoð við þetta og hafir ekki getað hugsað þér upp nema tvo staði til að sækja um á.
Hvað get ég sagt sumir nenna bara ekki að þurfa að hafa fyrir hlutunum. Þú uppskerð eins og þú sáir. MCTS er ekki kerfisfræðinám það er kerfisstjórinn og það er munur þar á.
Jahá...

Ég var aðeins og fljótur á mér að skrifa, þetta átti ekki að vera kerfisfræðinga heldur kerfisstjórnunar námskeið hjá prómennt eins og þetta heitir nú hjá þeim.

Þetta er einfaldlega ekki spurning um að nenna ekki að hafa fyrir hlutunum, Hr.lukkuláki. Ef það væri nú málið hefði ég ekki fengið 920/1000 í mjög þungu prófi, ég hef mikinn mettnað í að ná langt ég er bara að byrja.

Ég hef engan starfs bakgrunn í tölvum, ég veit hvaða hlutverk kerfisstjóri á í fyrirtæki en hef alldrei sótt um starf fyrir slíkt og veit einfaldlega ekki hvar ég á að sækja um, það er málið.
Hvað á ég annars að gera á tölvuverkstæði ? Ég er með MS gráðu í Windows 7!

:wtf 920 .. montinn ? Þetta segir ekkert mikið um þig annað en að þú áttir semi gott með að læra þetta og hefur trúlega áhugan, hvað tókstu prófið oft ?
Þú hefur auðvitað haldið að menn stæðu fyrir utan prófstofuna með ráðningarsamninginn.

Hvað heldurðu eiginlega að menn á tölvuverkstæðum séu að vinna með ? Jú þeir eru að gera við tölvur allskonar viðgerðir og það er heilmikil vinna með Win 7 algerlega ómetanleg reynsla.
Einhvern staðar verða menn að byrja og ég myndi halda að það væri auðveldast að fá vinnu á verkstæðum í dag. Þar öðlastu mikla reynslu í að nota windows 7 bilanagreina og tala við viðskiptamenn meðal annars og þessi reynsla er einmitt mikils virði. Svo er oft í boði að fá sig færðan yfir í aðrar deildir til dæmis sem kerfisstjóri.
Efast um að þú dettir beint inn í starf sem kerfisstjóri með ekkert nema þetta nám á bakinu en það getur gerst en alls ekki nema þú hafir rænu á að sækja um.
Tók prófið einusinni.

Kanski ekki montinn en mjög stoltur af sjálfum mér, lærði alldrei í grunnskóla, hékk bara í tölvuleikjum og hugsaði ekki útí neitt, endaði eftir 10 bekkinn að vinna við byggingariðnað í 7 ár, ólærður og á skítakaupi (mér að kenna auðvitað).
Náði að safna mér smá aur til þess að bæta þekkingu mína á stýrikerfum og server og fór í prómennt og lærði þar á Windows 7 og SBS 2011 í von um að fá vinnu við eithvað sem mig langar að gera í framtíðinni.
Þú getur skitið yfir það eins og þú vilt og kallað mig montinn og hvað annað, ég skil bara ekki þessi svör hérna, ég er einungis að biðja um smá hjálp við að benda mér í rétta átt frá þeim sem hafa verið í svipaðari stöðu og ég er í.

Þú þarft ekkert að hjálpa mér ef þú vilt það ekki, ég bara hélt að ég væri betur settur með að spyrja fólk sem vinnur í þessum geira og hvað ég ætti að gera, eins og ég sagði áðan er þetta fyrsta sinn
sem ég sæki um starf á þessu sviði, ég tók þessa gráðu svo að mín umsókn hjá fyrirtækjum væri ekki bara sett beint í "nei" listann þegar væri farið yfir hana, þar sem ég hef ekkert annað að sýna frammá.

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 20:29
af lukkuláki
Þau eru algerlega óteljandi fyrirtækin sem þú getur sótt um vinnu hjá.
Nánast öll fyrirtæki sem eru með fleiri en 10 starfsmenn eru með kerfisstjóra í dag.
Þú ert auðvitað að þessu á afleitum tíma þú ert reynslulaus og það er atvinnuleysi. Ég þekki kerfisstjóra með reynslu sem eru atvinnulausir.
En til að benda þér á eitthvað þá geturðu prófað að sækja um hjá:
Nýherji
Capacent
Bankarnir
Ríkisstofnanir
Símafyrirtækin
Tryggingastofnun
Sjúkrahúsin
Opin Kerfi
Auglýsingastofur
Fjölmiðlar
Athugaðu á ráðningaskrifstofum. radning.is - vinna.is - tvinna.is
Þetta: http://tvinna.is/jobs/kerfisstjori-5
Athugaðu þetta: http://vinna.is/?PageId=e4c103cc-281b-4 ... 55124bb11b
Og ekkert vera að setja það fyrir þig hvort það sé verið að auglýsa eftir fólki eða ekki um að gera að senda inn umsóknir á starfsmanna/mannauðsstjóra.

Re: Atvinnumál

Sent: Mán 05. Mar 2012 21:40
af natti
Og auðvitað: skoða atvinnuauglýsingarnar í DV/Fréttablaðinu/Morgunblaðinu... það er oft verið að auglýsa eftir einhverjum tölvudjobbum á hina og þessa staði.
flöffí skrifaði: Ég hef engan starfs bakgrunn í tölvum, ég veit hvaða hlutverk kerfisstjóri á í fyrirtæki en hef alldrei sótt um starf fyrir slíkt og veit einfaldlega ekki hvar ég á að sækja um, það er málið.
Hvað á ég annars að gera á tölvuverkstæði ? Ég er með MS gráðu í Windows 7!
Basically það sem lukkuláki sagði...
Með enga reynslu og engan bakrunn í tölvum, þá eru tölvuverkstæðin bæði góður og raunhæfur staður til að byrja á, ef þú kemst þar að.
Færð líka fullt af auka þekkingu og reynslu útúr því.
Og getur svo unnið þig þannig upp... Annaðhvort innanfyrirtækisins eða milli fyrirtækja.