Síða 2 af 3
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 03:11
af gardar
Nariur skrifaði:Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
Worst case scenario, krakkinn þinn kynnist einhverjum á netinu sem hann telur vera jafnaldra sinn, mælir sér mót við hann og þá er viðkomandi fimmtugur barnaníðingur sem heldur barninu í gíslingu.
Væri ekki þægilegt að geta í slíkum tilfellum farið yfir þau samskipti sem barnið hefur haft við umræddan níðing?
Auðvitað er það vand með farið að hafa fullan facebook aðgang að facebook aðgangi barns síns þíns og ég vil standa í þeirri trú að "eeh" virði friðhelgi einkalífs barna sinna og sé ekki að misnota stöðu sína heldur hafi aðgengi að aðganginum bara til þess að geta brugðist við ef eitthvað kemur upp á.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 03:18
af AciD_RaiN
gardar skrifaði:Nariur skrifaði:Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
Worst case scenario, krakkinn þinn kynnist einhverjum á netinu sem hann telur vera jafnaldra sinn, mælir sér mót við hann og þá er viðkomandi fimmtugur barnaníðingur sem heldur barninu í gíslingu.
Væri ekki þægilegt að geta í slíkum tilfellum farið yfir þau samskipti sem barnið hefur haft við umræddan níðing?
Auðvitað er það vand með farið að hafa fullan facebook aðgang að facebook aðgangi barns síns þíns og ég vil standa í þeirri trú að "eeh" virði friðhelgi einkalífs barna sinna og sé ekki að misnota stöðu sína heldur hafi aðgengi að aðganginum bara til þess að geta brugðist við ef eitthvað kemur upp á.
Þetta er svo rétt hjá þér... Auðvitað á að virða friðhelgi barnanna sinna og sérstaklega á þessum aldri en eins og ég sagði áður þá ÞARF maður að getað brugðist við þegar eitthvað kemur uppá... Litla systir vinkonu minnar er 16 ára og hvarf í rúma viku... Gæti vel trúað að ef foreldrar hefðu getað komist á fb hennar þá hefði hún fundist fyrr....
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 03:26
af Nariur
AciD_RaiN skrifaði:gardar skrifaði:Nariur skrifaði:Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
Worst case scenario, krakkinn þinn kynnist einhverjum á netinu sem hann telur vera jafnaldra sinn, mælir sér mót við hann og þá er viðkomandi fimmtugur barnaníðingur sem heldur barninu í gíslingu.
Væri ekki þægilegt að geta í slíkum tilfellum farið yfir þau samskipti sem barnið hefur haft við umræddan níðing?
Auðvitað er það vand með farið að hafa fullan facebook aðgang að facebook aðgangi barns síns þíns og ég vil standa í þeirri trú að "eeh" virði friðhelgi einkalífs barna sinna og sé ekki að misnota stöðu sína heldur hafi aðgengi að aðganginum bara til þess að geta brugðist við ef eitthvað kemur upp á.
Þetta er svo rétt hjá þér... Auðvitað á að virða friðhelgi barnanna sinna og sérstaklega á þessum aldri en eins og ég sagði áður þá ÞARF maður að getað brugðist við þegar eitthvað kemur uppá... Litla systir vinkonu minnar er 16 ára og hvarf í rúma viku... Gæti vel trúað að ef foreldrar hefðu getað komist á fb hennar þá hefði hún fundist fyrr....
Hérna vantar hvert hún fór og af hverju... ef hún hefði ekki viljað finnast og foreldrar hennar hefðu aðgang að FB hennar, hefði hún getað delete-að öllu sem tengdist því.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 03:27
af Gúrú
Nariur skrifaði:Hérna vantar hvert hún fór og af hverju... ef hún hefði ekki viljað finnast og foreldrar hennar hefðu aðgang að FB hennar, hefði hún getað delete-að öllu sem tengdist því.
Þau gætu brilliantly þóst vera hún og fiskað upp úr öðrum upplýsingar.

Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 03:28
af AciD_RaiN
Gúrú skrifaði:Nariur skrifaði:Hérna vantar hvert hún fór og af hverju... ef hún hefði ekki viljað finnast og foreldrar hennar hefðu aðgang að FB hennar, hefði hún getað delete-að öllu sem tengdist því.
Þau gætu brilliantly þóst vera hún og fiskað upp úr öðrum upplýsingar.

til dæmis já... 16 ára stelpur eru ekki alltaf svo kvikke i hovedet

Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 05:04
af tomasjonss
Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Ég á þrjár stelpur og tvisvar hafa þær verið að fá viðbjóðsleg skilaboð nota bene ekki frá fimmtugum köllum, heldur einhverjum sick kerlingum.
Ég er með aðgang að facebúkkinu þeirra og tékka kannski einu sinni í mánuði og renni yfir mail. Þá les ég ekki meilin, heldur opna þá eitthvað frá manneskjum sem ég hef aldrei heyrt um eða þekki ekkert til. Maður sér strax þá hvort eitthvað óþeðlilegt sé á ferðinni eða ekki.
Auðvitað vil ég ekki vera að hnýsast of mikið eða ryðjast of mikið inn í þeirra private líf en á meðan þær eru ungar og alfarið á mína ábyrgð er það mitt hlutverk að vernda þær hvort sem það er eitthvað sick lið í netheimum eða öðru skítapakki í raunverulega heiminum og til þess getur maður þurft að skoða nokkra facebúk pósta. Í sumum tilvikum fatta börn heldur ekki að það sé verið að veiða þau fyrr en of seint.
En mér finnst ábyrgðarlaust ef foreldrar hafa ekki augun með börnunum sínum á facebúk eða öðrum síðum.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 05:58
af worghal
tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Ég á þrjár stelpur og tvisvar hafa þær verið að fá viðbjóðsleg skilaboð nota bene ekki frá fimmtugum köllum, heldur einhverjum sick kerlingum.
Ég er með aðgang að facebúkkinu þeirra og tékka kannski einu sinni í mánuði og renni yfir mail. Þá les ég ekki meilin, heldur opna þá eitthvað frá manneskjum sem ég hef aldrei heyrt um eða þekki ekkert til. Maður sér strax þá hvort eitthvað óþeðlilegt sé á ferðinni eða ekki.
Auðvitað vil ég ekki vera að hnýsast of mikið eða ryðjast of mikið inn í þeirra private líf en á meðan þær eru ungar og alfarið á mína ábyrgð er það mitt hlutverk að vernda þær hvort sem það er eitthvað sick lið í netheimum eða öðru skítapakki í raunverulega heiminum og til þess getur maður þurft að skoða nokkra facebúk pósta. Í sumum tilvikum fatta börn heldur ekki að það sé verið að veiða þau fyrr en of seint.
En mér finnst ábyrgðarlaust ef foreldrar hafa ekki augun með börnunum sínum á facebúk eða öðrum síðum.
þú herra minn ert hetja mín.
þú gefur mér þá vona að einhver sé að ala börnin sín almennilega upp

Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 08:57
af rattlehead
Af hverju meiga foreldrar ekki fylgjast með Fési barna sinna eins og öðrum samskiptum. Eflaust vilja allir foreldrar vita við hverja börnin eru að umgangast og þá er fésið engin undantekning. Krakkar eru og verða krakkar. Skilja oft ekki afleiðingar gjörða sinna. Ég er aldrei með sjálfvirka innskráningu á neinu í minni heimatölvu.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 09:02
af Örn ingi
Mér fyndist ekkert óeðlilegt við það að börn undir 16-18 ára aldri bara fengju ekki facebook aðgang almennt, því þvílíkur viðbjóður sem fyrirfynnst þarna inni.
Oft á tíðum hafa foreldrar ekki kunnáttu til þess að fylgjast með samskyptum barnanna sinna og það er sorglegt...
Ég vona að þetta leisist hjá ykkur þetta er leiðindadæmi enn ætti samt sem áður að vera víti til varnaðar fyrir stelpuna sem kemur henni til góða síðar .
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 09:52
af eeh
Takk fyrir þetta og góð umræða hérna sem virðis vera þörf.
Ég er ekki að misnota það að geta farið inná FB barna minna, heldur er þetta öryggis ventil fyrir okkur og við kikkum þarna inn öðru hvoru til að sjá hvað er að gerast hjá þeim.
En með þetta leiðinda mál þá komst vinkona að lykilorði hjá dóttur minni sennilega af því að min var svoldi granda laus og var ekki að fela það, en svo urðu einhver ósætti og þá byrðjai þessi vinkona að búa til sögur um hana til að koma af íllu af stað sem henni tókst með hina vinkonuni og kom því svoleiðis að dóttir min værit vonda stelpan og það sem við vitum þá er hún búinn að dreifa lykilorðinu á allavegana 2 staði.
Þetta er allt byggt á því að vinkonuni fanst strákur sætur en minni ekki
Þessi strákur er 1 af þeim sem fékk lykilorðið en gerði ekki þennan ursal því hann hefur lent í þessu líka og honum líður svak ílla og er búinn að tala við mig 2 x.
En er unnið í þessu en mér sýnist að þetta enni vel og fari ekki í lögregluna, því ég trúi á að við getum kent börnum okkar hvað er rétt og rángt án þess að fara í lögregluna.
KV
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 10:09
af Black
grow up..
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 14:44
af Gúrú
tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Who can add me as a friend: Friends of friends
Who can send me messages: Friends
Leysir frekar mörg þessara vandamála þinna.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 15:06
af tomasjonss
worghal skrifaði:tomasjonss skrifaði:
þú herra minn ert hetja mín.
þú gefur mér þá vona að einhver sé að ala börnin sín almennilega upp

Takk kærlega fyrir það, þó þetta sé nú kannski ekki hinn fullkomni mælikvarði á uppeldi.
Gúrú skrifaði:tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Who can add me as a friend: Friends of friends
Who can send me messages: Friends
Leysir frekar mörg þessara vandamála þinna.
Það er vissulega rétt hjá þér Gúru að þessar stillingar hjálpa til og um að gera að nýta þær. Þó var það einmitt í tilfelli minna barna að það var vinur vinar sem var að gera tilraun til þess að perrast í mínum börnum.
Krakkar eru oft með trilljón manns á lista hjá sér sem þau þekkja ekki og þó sumir séu kannski "bara" með 100-200 vini geta þeir vinir verið með svaðalegan fjölda í eftirdragi.
En því miður er það svo að þetta kemur ekki á óvart. Alltof mikið af steiktu fólki til ráfandi um inni í netheimum eða fyrir utan þá að reyna að fá útrás fyrir klikkaðar kvatir.
Eina sem maðu getur í raun gert er að passa upp á sína og ræða þessi mál og kæra síðan til lögreglu komi eitthvað upp á.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 15:43
af Benzmann
Nariur skrifaði:Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
þá getur hann séð hvaða drengir eru að klæmast við dóttur hans :shooting :shooting :shooting
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 16:50
af AciD_RaiN
benzmann skrifaði:Nariur skrifaði:Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
þá getur hann séð hvaða drengir eru að klæmast við dóttur hans :shooting :shooting :shooting
Hvaða krakki VILL að foreldrar sínir séu að "hnýsast" í sínum málum. Það er nú ekki langt síðan ég var krakki og þá var ircið uppá sitt besta. Maður hefur sjálfur lent í hremmingum vegna þess hvað maður er auðtrúa þegar maður er krakki og þetta er bara gert því foreldrum þykir vænt um börnin sín... It's the right thing to do og það er bara staðreynd sama hversu mikið sumir eru á móti því að mamma og pabbi séu að "njósna" um mann...
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 17:49
af urban
Gúrú skrifaði:tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Who can add me as a friend: Friends of friends
Who can send me messages: Friends
Leysir frekar mörg þessara vandamála þinna.
ég veit ekki til þess að ég sé vinur þinn.
en það eru hellings líkur á því að ég sé vinur einhver vinar þíns.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 19:18
af Gúrú
urban skrifaði:Gúrú skrifaði:tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Who can add me as a friend: Friends of friends
Who can send me messages: Friends
Leysir frekar mörg þessara vandamála þinna.
ég veit ekki til þess að ég sé vinur þinn.
en það eru hellings líkur á því að ég sé vinur einhver vinar þíns.
Gríðarlega miklar, það er samt frekar málið að hafa þetta á og fylgjast með því hverja þú/barnið þitt er að accepta
en að hafa "Who can send me messages (og post on my wall og see my wall posts o.s.frv.): Anyone".
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 19:39
af pattzi
Gúrú skrifaði:urban skrifaði:Gúrú skrifaði:tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Who can add me as a friend: Friends of friends
Who can send me messages: Friends
Leysir frekar mörg þessara vandamála þinna.
ég veit ekki til þess að ég sé vinur þinn.
en það eru hellings líkur á því að ég sé vinur einhver vinar þíns.
Gríðarlega miklar, það er samt frekar málið að hafa þetta á og fylgjast með því hverja þú/barnið þitt er að accepta
en að hafa "Who can send me messages (og post on my wall og see my wall posts o.s.frv.): Anyone".
Þetta er á anyone hjá mér finnst það bara fínt
Reyndar 17 ára en hefur verið svona síðan ég gerði facebook 13 -14 ára
Get alveg borið ábyrgð á hverjum ég accepta .
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 20:40
af urban
pattzi skrifaði:Gúrú skrifaði:urban skrifaði:Gúrú skrifaði:tomasjonss skrifaði:Ég tala af reynslu þegar ég segi að þetta facebook drasl er stórhættulegur frumskógur fyrir grislinga.
Who can add me as a friend: Friends of friends
Who can send me messages: Friends
Leysir frekar mörg þessara vandamála þinna.
ég veit ekki til þess að ég sé vinur þinn.
en það eru hellings líkur á því að ég sé vinur einhver vinar þíns.
Gríðarlega miklar, það er samt frekar málið að hafa þetta á og fylgjast með því hverja þú/barnið þitt er að accepta
en að hafa "Who can send me messages (og post on my wall og see my wall posts o.s.frv.): Anyone".
Þetta er á anyone hjá mér finnst það bara fínt
Reyndar 17 ára en hefur verið svona síðan ég gerði facebook 13 -14 ára
Get alveg borið ábyrgð á hverjum ég accepta .
Gúrú ég er alveg samála því að í raun á að hafa þetta á.
en pattzi málið er bara einfalt, þú ert ekki stelpa, það er þær sem að þarf miklu frekar að vernda
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 20:43
af AciD_RaiN
pattzi. Þú skilur þetta þegar þú ert orðinn eldri og kominn með börn sjálfur. en urban. Það eru reyndar ekki bara stelpur sem lenda í barnaníðingum. En mér finnst alveg frábært að þessi umræða hafi sprottið í gang því maður hefur mikið pælt í þessu og alveg greinilegt að það eru skiptar skoðanir á þessu máli...
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 21:01
af GuðjónR
tomasjonss skrifaði:Ég á þrjár stelpur og tvisvar hafa þær verið að fá viðbjóðsleg skilaboð nota bene ekki frá fimmtugum köllum, heldur einhverjum sick kerlingum.
Kellingum? wtf? eru það þá ekki bara sick karlar að þykjast vera kerlingar til að villa einn frekar á sér heimildir?
Annars með þetta facebook þá eiga foreldrar að vita lykilorð og fylgjast reglulega með því sem fram fer, annars ekkert FB!
Og annað, þú ÁTT að vita lykilorðið hjá makanum og vice versa.
Linkur
Annar linkur
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 21:20
af urban
AciD_RaiN skrifaði:pattzi. Þú skilur þetta þegar þú ert orðinn eldri og kominn með börn sjálfur. en urban. Það eru reyndar ekki bara stelpur sem lenda í barnaníðingum. En mér finnst alveg frábært að þessi umræða hafi sprottið í gang því maður hefur mikið pælt í þessu og alveg greinilegt að það eru skiptar skoðanir á þessu máli...
það veit ég vel, enda sagði ég
miklu frekar að vernda

Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 21:48
af Klemmi
GuðjónR skrifaði:
Annars með þetta facebook þá eiga foreldrar að vita lykilorð og fylgjast reglulega með því sem fram fer, annars ekkert FB!
Og annað, þú ÁTT að vita lykilorðið hjá makanum og vice versa.
Ég veit ekki hversu djúpstæða merkingu þetta hefur hjá þér, mér finnst allt í lagi að kærastan mín viti passwordið mitt á facebook, en ef ég kæmist að því að hún væri reglulega að skoða hjá mér samtöl og fylgjast með því hvað ég væri að gera, þá myndi ég slíta sambandinu andskoti fljótt.
Mér finnst ekki eðlilegt að fólk sé að hnýsast reglulega og fylgjast með einkasamtölum maka síns á samskiptavefjum. Þau samtöl sem ég á við vini mína, bæði karlkyns og kvenkyns, er ekki eitthvað sem ég kæri mig um að sé fylgst með frá A til Ö.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:00
af natti
GuðjónR skrifaði:tomasjonss skrifaði:Ég á þrjár stelpur og tvisvar hafa þær verið að fá viðbjóðsleg skilaboð nota bene ekki frá fimmtugum köllum, heldur einhverjum sick kerlingum.
Kellingum? wtf? eru það þá ekki bara sick karlar að þykjast vera kerlingar til að villa einn frekar á sér heimildir?
Annars með þetta facebook þá eiga foreldrar að vita lykilorð og fylgjast reglulega með því sem fram fer, annars ekkert FB!
Ég er sammála að foreldrar eigi að vita lykilorð barna á facebook/myspace/blogcentral/hvaðsemvar/hvaðsemverður og geta gripið inn í ef þörf er á.
Börn gera sér líka oft ekki grein fyrir því heldur að það getur verið særandi það sem skrifað er og þessir miðlar notaðir til eineltis.
Hinsvegar eru margir foreldrar ekkert tæknilega sinnaðir sjálfir og eiga því erfitt með að fylgja þessu eftir...
GuðjónR skrifaði:
Og annað, þú ÁTT að vita lykilorðið hjá makanum og vice versa.
Linkur
Annar linkur
Þarna er ég ósammála þér á svo mörgum sviðum...
Tökum þessa umræðu sem dæmi... finnst þér í alvörunni að þú eigir að koma fram við makann þinn eins og þú kemur fram við börnin þín?
Þ.e.a.s. "fara fram á" að þú vitir lykilorðið þeirra? (af því að þú treystir ekki makanum.)
(Sumir líta líka svo á að makinn eigi að "hlýða" þegar hann/hún er beðinn um eitthvað, og talar næstumþví alveg eins við makann og þegar það er að segja barninu að gera e-ð.)
Sumt fólk er með "sameiginlegt" facebook, og allt í góðu, sumt fólk veit lykilorðin hjá hvort öðru, og allt í góðu, en það á enganveginn að vera skylda/krafa um að vita lykilorðin hjá hvort öðru að facebook/pósthólfinu/whatever.
Ef að það er í alvöru staðan þá ertu með e-ð trust-issue í sambandinu og vandamálið er allt annað en facebook.
Ég skil í alvörunni ekki afhverju fólk þarf að vera að "hnýsast" í póst/fb/whatever makans, og skil ennþá minna þörf þessa sama fólks til þess að hnýsast reglulega í pósthólf makans löngu eftir að sambandið endar (vegna þess að fólk breytir aldrei um lykilorð.)
Ég veit að vísu lykilorðið hjá konunni að FB, en mér dettur ekki í hug að kíkja inn á það, jafnvel þó ég geti stundum verið forvitinn að eðlisfari...
Konan vill kannski eiga einhver samtöl við vinkonur sínar sem að hún vill ekkert endileg að ég sé að hnýsast í.
Re: Vantar hjálp varðani innbrot á Facebook.
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:25
af vargurinn
benzmann skrifaði:Nariur skrifaði:Hvað græðir þú á því að hafa fullan aðgang að FB barnana þinna?
þá getur hann séð hvaða drengir eru að klæmast við dóttur hans :shooting :shooting :shooting
þetta var örugglega eitt það fyndnasta sem ég hef lesið :hillarius