Síða 2 af 2

Sent: Mið 07. Júl 2004 15:55
af DippeR
Ég á reyndar við svipað vandamál að stríða..

Er með GF Ti 4400 og er með kortið tengt við tv (S-video úr tölvu í gula tengið í sjónvarpinu)

En ég fæ enga mynd á sjónvarpið. Er með stillt á PAL B og composite á tölvunni.

Ég hef getað fengið þetta til að virka áður en það virðist ekki ætla að ganga í þetta skiptið... Né í nokkrum tilraunum sem ég hef gert nýlega.

Spurning hvort að snúran geti verið klesst eða e-ð í þá áttina?

Síðan vantar mig svar við öðru, skiptir máli á hvaða pal/ntsc format tölvan er stillt á í BIOSnum í þessu máli ?

Sent: Mið 07. Júl 2004 16:21
af skipio
DippeR:
Fara á tvtool.info og ná í forritið þar. Must-have fyrir Nvidia kort.