Síða 2 af 2
Sent: Mið 30. Jún 2004 23:49
af ganjha
Ég er sammála wICE_man. Ég mæli hiklaust með AMD64.
Hef sett saman nokkrar þannig vélar, og hef verið mjög sáttur við afköstin.
Sent: Fim 01. Júl 2004 00:13
af machinehead
wICE_man: Ég er aðallega að leita mér að leikjavél, er með ATi X800Pro, stefni á 2x Mushkin 512 og stefni einnig á AI7 móðurborð, það eina sem ég er ekki viss er örgjörfi, hann má kosta allt að 25 þúsundinu en ekki mikið meir.
Sent: Fim 01. Júl 2004 00:17
af Manager1
Færð P4 3.0Ghz á 24.900 á nokkrum stöðum, hann er sjálfsagt að performa betur en AMD3000+.
Sent: Fim 01. Júl 2004 22:30
af wICE_man
Manager1:
Færð P4 3.0Ghz á 24.900 á nokkrum stöðum, hann er sjálfsagt að performa betur en AMD3000+.
Nei, ef frá eru skilin Quake III og Wolfnstein (anandtech og toms eru með sitt hvora niðurstöðuna í því) eru svo til allar leikja-afkastamælingar 0-20% hraðari á A64 3000+, skoðaðu bara einhverja af eftirfarandi síðum:
http://www.anandtech.com
http://www.hardocp.com
http://www.hexus.net
http://www.hothardware.com
http://www.lostcircuits.com
http://www.techreport.com
http://www.tomshardware.com
Athlon 64 örgjörvarnir virðast vera málið í leiki ef menn hafa á annað borð efni á þeim.
Sent: Fim 01. Júl 2004 23:42
af machinehead
hvaða móðurborði mæilðið þá með fyrir AMD3000+???
Sent: Fös 02. Júl 2004 04:41
af machinehead
Þið þurfið ekkert að vera að pæla í því, ég kaupi mér frekar P4 2.8, ég er að upgrade-a mig úr 350Mhz vél þannig að nokkrir FPS skipta mig litlu, þó að ég sé að fara að spilaleiki... Takk samt
Sent: Fös 02. Júl 2004 16:59
af wICE_man
Passaðu þig bara á að kaupa ekki FX-5600XT eða aðra dellu með honum.
Sent: Fös 02. Júl 2004 19:03
af machinehead
Ég er búinn að fá mér X800Pro
Sent: Fös 02. Júl 2004 23:00
af wICE_man
nice
Sent: Fös 02. Júl 2004 23:04
af wICE_man
En ef þú vilt fá smá innsýn í hvaða áhrif örgjörvi hefur á leikjaupplifun með þessu skjákorti þá er góð grein um það hér:
http://www.hardocp.com/article.html?art=NjMy
Sent: Lau 03. Júl 2004 16:58
af gnarr
SVALT! x800xt er með nánast sama FPS og stundum hærra en 6800ultra, þegar ultran er á 1280x1024 og XT-in á 1600x1200. svo að ef maður vill geta keyrt flesta leiki í heilli upplausn hærra og oft hraðar þannig en ultran, þá tekur maður xt-inn.
Sent: Lau 03. Júl 2004 17:07
af gnarr
og þegar þau eru öll stillt á sömu upplausn og gæði, þá eru bæði x900pro og xt komin langt fram úr 6800.
amd xp2500+ (sem var hægasti örgjörfinn í prófinu)
amd64 3500+ (sem var hraðasti örgjörfinn í prófinu)
það er 1.6meðal fps munur á kortunum á lélegustu kerfunum, svo breikkar bilið jafnt uppí 12.1meðal fps á bestu kerfunum í þyngri leikjum.
reyndar nær 6800ultra eilítið framúr x800xt þegar það er keyrt á hægum örgjörfa í flightsimulator, en um leið og þaðer kominn góður örgjörfi nær x800 framúr aftur.
Sent: Mán 05. Júl 2004 14:41
af MegaXuP
Amdinn er betri , bara með framtíðina í huga , vegna þess að í framtíði eiga flestir örugglega eftir að vera 64 bita
