Síða 2 af 5

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 10:50
af einarhr
Groddi skrifaði:
DJOli skrifaði:
Groddi skrifaði:
DJOli skrifaði:Flott ef þú gætir sýnt framm á að hátalarakerfið sé nýtt eða nýlegt í það minnsta.

Þessi "100þús króna kerfi" hófu sölu 2006/2007 og voru þá seld hjá m.a. @tt.is ný á 53þús.
Svo eftir að allt hrundi fóru þau í 99þús, og svo í sérpantanir, og svo fóru þau bara alveg.
Get hvorki sýnt fram á það né sannað, en það var allaveganna keypt í Noregi í fyrra
En var það keypt nýtt?
Já, keipt nýtt hjá Complett
Þessi kerf hafa verið til sölu hér í Svíþjóð ný á ca 2500 sek sem gera um 45 þús isk. Hér er nýja útgáfan af þessu setti á komplett,no og kostar það tæplega 1900 nkr sem er enganvegin 100 þús iskr. http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=624032

Einfaldlega OKUR hjá þér.


:

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 13:24
af Groddi
einarhr skrifaði:
Groddi skrifaði:
DJOli skrifaði:
Groddi skrifaði:
DJOli skrifaði:Flott ef þú gætir sýnt framm á að hátalarakerfið sé nýtt eða nýlegt í það minnsta.

Þessi "100þús króna kerfi" hófu sölu 2006/2007 og voru þá seld hjá m.a. @tt.is ný á 53þús.
Svo eftir að allt hrundi fóru þau í 99þús, og svo í sérpantanir, og svo fóru þau bara alveg.
Get hvorki sýnt fram á það né sannað, en það var allaveganna keypt í Noregi í fyrra
En var það keypt nýtt?
Já, keipt nýtt hjá Complett
Þessi kerf hafa verið til sölu hér í Svíþjóð ný á ca 2500 sek sem gera um 45 þús isk. Hér er nýja útgáfan af þessu setti á komplett,no og kostar það tæplega 1900 nkr sem er enganvegin 100 þús iskr. http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=624032

Einfaldlega OKUR hjá þér.


:

Þetta er bara verðið sem ég keipti það á, if you dont like it, dont buy it

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 13:29
af einarhr
er ekki að kaupa það að þú hafir borgað 100 þús fyrir þetta kerfi, sýndu fram á það td með því að skanna inn nótuna og sýna hana hérna!

Það eitt að þessi kerfi kosta um 2500 sek í Svíþjóð þá gerir það ca 45 þús án vsk og fluttningsgjalda til Íslands, M/vsk er það ca 56 þús og svo má bæta á það kanski 10 til 15 þús í sendingarkostnað, það er enginn tollur á þessu þar sem þetta er tölvubúnaður.

Þetta er verðvaktin og hafa notendur hér fullt leyfi til að gagrína verð.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 13:33
af AciD_RaiN
einarhr skrifaði:er ekki að kaupa það að þú hafir borgað 100 þús fyrir þetta kerfi, sýndu fram á það td með því að skanna inn nótuna og sýna hana hérna!

Það eitt að þessi kerfi kosta um 2500 sek í Svíþjóð þá gerir það ca 45 þús án vsk og fluttningsgjalda til Íslands, M/vsk er það ca 56 þús og svo má bæta á það kanski 10 til 15 þús í sendingarkostnað, það er enginn tollur á þessu þar sem þetta er tölvubúnaður.

Þetta er verðvaktin og hafa notendur hér fullt leyfi til að gagrína verð.
Ég skal selja þér sokkana mína á 40 þús... bara eitt gat á þeim :hillarius

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 13:38
af einarhr
AciD_RaiN skrifaði:
einarhr skrifaði:er ekki að kaupa það að þú hafir borgað 100 þús fyrir þetta kerfi, sýndu fram á það td með því að skanna inn nótuna og sýna hana hérna!

Það eitt að þessi kerfi kosta um 2500 sek í Svíþjóð þá gerir það ca 45 þús án vsk og fluttningsgjalda til Íslands, M/vsk er það ca 56 þús og svo má bæta á það kanski 10 til 15 þús í sendingarkostnað, það er enginn tollur á þessu þar sem þetta er tölvubúnaður.

Þetta er verðvaktin og hafa notendur hér fullt leyfi til að gagrína verð.
Ég skal selja þér sokkana mína á 40 þús... bara eitt gat á þeim :hillarius
:face hvaða tilgangi þjónar þetta innlegg hjá þér?

On Topic takk

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 13:58
af Baraoli
einarhr skrifaði:er ekki að kaupa það að þú hafir borgað 100 þús fyrir þetta kerfi, sýndu fram á það td með því að skanna inn nótuna og sýna hana hérna!

Það eitt að þessi kerfi kosta um 2500 sek í Svíþjóð þá gerir það ca 45 þús án vsk og fluttningsgjalda til Íslands, M/vsk er það ca 56 þús og svo má bæta á það kanski 10 til 15 þús í sendingarkostnað, það er enginn tollur á þessu þar sem þetta er tölvubúnaður.

Þetta er verðvaktin og hafa notendur hér fullt leyfi til að gagrína verð.


http://tl.is/vara/24042" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er það á 79.990kr í Tölvulistanum þetta sem þú ert að vitna í.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 14:40
af Eiiki
Baraoli skrifaði: http://tl.is/vara/24042" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er það á 79.990kr í Tölvulistanum þetta sem þú ert að vitna í.
Þetta er ekki Z5500

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 15:14
af SolidFeather
Þetta er það sem að tekur við af Z5500 eftir því sem ég best veit.

Z5500 er "úrelt".

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 15:15
af einarhr
Eiiki skrifaði:
Baraoli skrifaði: http://tl.is/vara/24042" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er það á 79.990kr í Tölvulistanum þetta sem þú ert að vitna í.
Þetta er ekki Z5500
Z906 er í raun sama kerfi, Z5500 er ekki framleitt lengur og tók Z906 við 2010 eða 2011 þannig að það er allt í lagi að bera þessi kerfi saman.

Stend ennþá við mína skoðun, þetta er okur.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 15:26
af worghal
ég held að þið séuð aðeins að miskilja hvenig þetta z5500 virkar.
þetta kerfi er enþá toppurinn og er betra og öflugra en "arftaki" þess og tæki ég það yfir þetta nýja kerfi any day.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 15:32
af Baraoli
Eiiki skrifaði:
Baraoli skrifaði: http://tl.is/vara/24042" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er það á 79.990kr í Tölvulistanum þetta sem þú ert að vitna í.
Þetta er ekki Z5500
geri mér fulla grein fyrir því enda var ég ekki að quote'a Eiganda þráðsins.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 15:37
af einarhr
worghal skrifaði:ég held að þið séuð aðeins að miskilja hvenig þetta z5500 virkar.
þetta kerfi er enþá toppurinn og er betra og öflugra en "arftaki" þess og tæki ég það yfir þetta nýja kerfi any day.
Z5500 er ennþá í sölu hér í Svíþjóð. Veit að Z5500 kerfið er talið betra en það réttlætir ekki þetta verð hjá OP.

skv pricerunner.se þá er lægsta verð á Z5500 ca 2700 sek á meðan að Z906 er í uþb. 2200 sek, Ég á bara mjög erfitt með að trúa að hann hafi pungað út 100 þús fyrir þetta kerfi. Ef svo er þá hefur hann verið svikinn svakalega.

Z5500 var á tilboði í Media Makt í haust á ca 1800 sek.

Worghal hvað finnst þér um 100k verðmiðann?

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Lau 04. Feb 2012 15:44
af worghal
einarhr skrifaði:
worghal skrifaði:ég held að þið séuð aðeins að miskilja hvenig þetta z5500 virkar.
þetta kerfi er enþá toppurinn og er betra og öflugra en "arftaki" þess og tæki ég það yfir þetta nýja kerfi any day.
Z5500 er ennþá í sölu hér í Svíþjóð. Veit að Z5500 kerfið er talið betra en það réttlætir ekki þetta verð hjá OP.

skv pricerunner.se þá er lægsta verð á Z5500 ca 2700 sek á meðan að Z906 er í uþb. 2200 sek, Ég á bara mjög erfitt með að trúa að hann hafi pungað út 100 þús fyrir þetta kerfi. Ef svo er þá hefur hann verið svikinn svakalega.

Z5500 var á tilboði í Media Makt í haust á ca 1800 sek.

Worghal hvað finnst þér um 100k verðmiðann?
ég var nú ekki að benda á verð miðann, en auðvitað á hann ekkert að nota íslenska verðmiðann þar sem hann keypti þetta ekki á íslandi.
þetta kerfier samt komið yfir 100þús í usa en það er bara nýlega og af því að það er ekki framleitt lengur.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Sun 05. Feb 2012 22:39
af Groddi
Þetta er ekki flókið elskurnar mínar, ég læt þetta kerfi ekki ódýrt, þar sem að ég hef greinilega borgað of mikið fyrir það af ykkar mati, þar af leiðandi eigið þið ekki efni á því, þá getum við bara afskráð það sem "til sölu"

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Sun 05. Feb 2012 23:10
af biturk
það er mikill munur að eiga ekki pening og vilja ekki láta svíkja pening útúr sér

þú ert á vaktinni, hér passa menn uppá svik og okur, ef þér líkar það ekki þá ertu á röngum stað :happy

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Mán 06. Feb 2012 07:33
af Groddi
biturk skrifaði:það er mikill munur að eiga ekki pening og vilja ekki láta svíkja pening útúr sér

þú ert á vaktinni, hér passa menn uppá svik og okur, ef þér líkar það ekki þá ertu á röngum stað :happy
Ef ég ætti að geta okrað eða svikið þig, þá þarf einn fyrst að kaupa einhvað áðurn en hægt er að kalla annan svikara eða okrara, þar sem ég set ekki verðin inn í auglýsinguna heldur bið um tilboð í hluti er ómögulega hægt að segja að ég sé að okra.

þetta er bara það sem ég borgaði fyrir þetta, if you dont like it, dont buy it.

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Þri 07. Feb 2012 08:30
af Groddi
ttt

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Þri 07. Feb 2012 20:02
af Groddi
ttt

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Mið 08. Feb 2012 20:17
af Groddi
Allir skjáirnir eru farnir

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Mið 08. Feb 2012 20:20
af djvietice
Logitech Z5500 THX 5.1 Heimabíó kerfi 100.000 kr.-
var einn maður að selja á bland.is á 35þ en erfitt að selja :catgotmyballs

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Mið 08. Feb 2012 20:25
af Groddi
djvietice skrifaði:
Logitech Z5500 THX 5.1 Heimabíó kerfi 100.000 kr.-
var einn maður að selja á bland.is á 35þ en erfitt að selja :catgotmyballs

Það er bara í góðu lagi, kerfið er ekki til sölu, ég held bara í það sjálfur ;)

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Mið 08. Feb 2012 21:20
af addi32
Búinn að senda 2x PM, ekki fengið þau?

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Mið 08. Feb 2012 21:31
af Groddi
addi32 skrifaði:Búinn að senda 2x PM, ekki fengið þau?

Einhvað farið framhjá mér, skal skoða (:

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Fim 09. Feb 2012 08:28
af Groddi
ttt

Re: Nýleg Ofur-græja til sölu

Sent: Fim 09. Feb 2012 08:53
af Myro
Varstu eitthvað búinn að skoða þetta með Wacom teikniborðið?