Síða 2 af 2
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 21:51
af Akumo
sverrir2 skrifaði:Bitru gaurar pff.. allavega veit ég mjög mikið um þetta og eg er ekki að fara að þræta um það við ykkur, ég er búinn að selja hann þannig hættið að væla.
Held þú sért sá eini sem er bitur, því þú gast ekki stolið 8þús af saklausri manneskju.
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 22:00
af sverrir2
þu ert alveg rosalega sorglegur gaur er það eina sem þu gerir að hanga inna vaktinni að rifa kjaft um einhvað sem þu veist ekkert um og utaf þu veist ekkert ferðu a netið og leitar af einhverju kjaftæði til þess að mynda leiðindi its called a gym you shoud try it sometime couse imma guess you fat as fuck en eg var ekki að rippa neinn af or nuffin just a fair deal
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 22:22
af HalistaX
sverrir2 skrifaði:þu ert alveg rosalega sorglegur gaur er það eina sem þu gerir að hanga inna vaktinni að rifa kjaft um einhvað sem þu veist ekkert um og utaf þu veist ekkert ferðu a netið og leitar af einhverju kjaftæði til þess að mynda leiðindi its called a gym you shoud try it sometime couse imma guess you fat as fuck en eg var ekki að rippa neinn af or nuffin just a fair deal
Bwahahahahahahahahahahahaha
Það sem er mun sorglegra er að þú getir ekki viðurkennt mistök þín og kemur bara með skit og leiðindi á móti.
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 22:35
af FuriousJoe
hahahahahahaha þessi gaur er bara stór brandari

Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 22:39
af Oak
ég ætla ekki að farað rífast neitt við þig en eina sem ég finn á google er að þetta er bara ekki hægt...ef þú ert kominn yfir 3.55 þá ertu screwed... stendur líka á upplýsingunum með þessum lykli að þetta er ekki fyrir tölvur með 3.56+
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 22:47
af westernd
Já sverrir þú ert mátaður
frekar sorglegt að lesa þessa varnarviðbrögð þín
og ég bara í gannii googlaði Jón jónsson birtingakvísl 28
sá maður var fimmtugur árið 1998
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2972330" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 22:58
af Haxdal
Ekki að ég viti rassgat um að modda ps3,
en ég fann þetta eftir 2 mín á google.
http://blog.damox.net/?p=6
In this quick tutorial I will cover how to downgrade your PS3 (NOR flash type only) using dospiedra’s latest downgrade method.
You will need the following:
PS3 Fat or Slim (NOR flash type only)
A USB Thumbdrive.
A method to enter your PS3 into Factory Service Mode
Firmware 3.70 OFW (.PUP MD5: 7EE6B91BBD07DDE1E65A0681DE66745B)
ProgSkeet Universal Programmer
Latest Version of the ProgSkeet Software
Downgrade V2 by dospiedra (.RAR MD5: F768F4B0E8BA1D300495C5F6A1CFB1E4)
HEX Editor – I will be using HxD (.ZIP MD5: 18DF5E00110513F15882709D06947F95)
3.55 CFW No Check by dospiedra (.PUP MD5: 89FEDBF48A4FFEB74F68D30E3E684608)
1st stage Lv2diag.self by jaicrab (.ZIP MD5: 3499B86C34D2E11D0AF74C7B125B6758)
2nd stage Lv2diag.self by jaicrab (.RAR MD5: 5A70B6019FD801554305B7A802EB9285)
Svo samkvæmt þessu er alveg hægt að downgradea firmwareið, svo fremur sem það sé NOR flash í henni.
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 23:02
af Oak
Spurning um að lesa þráðinn...það er búið að staðfesta að þetta er hægt með Progskeet og e3 flasher en það er ekki þessi kubbur sem hann er með og þessar græjur kosta $120 E3 Flasher (Sýndist hann vera plug'n play) og um €40 ((ProgSkeet) sem er lóðaður) og það er þessi sem þú ert að benda á
Haxdal skrifaði:Ekki að ég viti rassgat um að modda ps3,
en ég fann þetta eftir 2 mín á google.
http://blog.damox.net/?p=6
In this quick tutorial I will cover how to downgrade your PS3 (NOR flash type only) using dospiedra’s latest downgrade method.
You will need the following:
PS3 Fat or Slim (NOR flash type only)
A USB Thumbdrive.
A method to enter your PS3 into Factory Service Mode
Firmware 3.70 OFW (.PUP MD5: 7EE6B91BBD07DDE1E65A0681DE66745B)
ProgSkeet Universal Programmer
Latest Version of the ProgSkeet Software
Downgrade V2 by dospiedra (.RAR MD5: F768F4B0E8BA1D300495C5F6A1CFB1E4)
HEX Editor – I will be using HxD (.ZIP MD5: 18DF5E00110513F15882709D06947F95)
3.55 CFW No Check by dospiedra (.PUP MD5: 89FEDBF48A4FFEB74F68D30E3E684608)
1st stage Lv2diag.self by jaicrab (.ZIP MD5: 3499B86C34D2E11D0AF74C7B125B6758)
2nd stage Lv2diag.self by jaicrab (.RAR MD5: 5A70B6019FD801554305B7A802EB9285)
Svo samkvæmt þessu er alveg hægt að downgradea firmwareið, svo fremur sem það sé NOR flash í henni.
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 23:04
af Akumo
Það sem Oak sagði, var akkúrat að fara svara en hann var á undan.
Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 23:06
af Haxdal
Oak skrifaði:Spurning um að lesa þráðinn...það er búið að staðfesta að þetta er hægt með Progskeet og e3 flasher en það er ekki þessi kubbur sem hann er með og þessar græjur kosta $120 E3 Flasher (Sýndist hann vera plug'n play) og um €40 ((ProgSkeet) sem er lóðaður) og það er þessi sem þú ert að benda á
Haxdal skrifaði:langur text
Ég skimmaði nú bara yfir þráðinn og sá þetta
..ef þú ert kominn yfir 3.55 þá ertu screwed.
sem er þá greinilega ekki rétt.. kostar bara draslið til að gera þetta

Re: PS3 usb jailbreak SELT
Sent: Þri 31. Jan 2012 23:09
af Oak
Haxdal skrifaði:Oak skrifaði:Spurning um að lesa þráðinn...það er búið að staðfesta að þetta er hægt með Progskeet og e3 flasher en það er ekki þessi kubbur sem hann er með og þessar græjur kosta $120 E3 Flasher (Sýndist hann vera plug'n play) og um €40 ((ProgSkeet) sem er lóðaður) og það er þessi sem þú ert að benda á
Haxdal skrifaði:langur text
Ég skimmaði nú bara yfir þráðinn og sá þetta
..ef þú ert kominn yfir 3.55 þá ertu screwed.
sem er þá greinilega ekki rétt.. kostar bara draslið til að gera þetta

Klikkaði á að skrifa screwed með software modd

aðeins of fljótur á mér
