Re: Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900
Sent: Mið 08. Feb 2012 15:39
Ég update-aði minn manually í 2.3.6 í gær. Ekkert vandamál og mér finnst rafhlöðuending vera aðeins betri. Hann er að endast daginn hjá mér og vel það, er yfirleitt að fara 16-18 klst áður en ég set hann í hleðslu yfir nóttina og á þá um 20% eftir af rafhlöðunni. Ég nota símann meðal mikið, símtöl yfir daginn og vefráp og annað slíkt. Einnig er hann að alltaf að synca við Exchange server þar sem ég nota email mikið í vinnunni.
Ég er ekki að nota neitt batterysaver app lengur þar sem ég fíla ekki að það sé slökkt á wifi og data connection þegar hann sefur. Eina sem ég nota er Battery Indicator og Screebl með screen timout sett á 15 sek. Er með kveikt á wifi allan daginn meðan ég er í vinnunni og þegar ég er heima. Reyni að slökkva á því ef ég er ekki í nágreni við wifi. Alltaf slökkt á Bluetooth og GPS og screen brightness á Auto.
Hvernig er rafhlöðuending hjá ykkur sem eru með svona síma og hvað eruð þið að nota?
Ég er ekki að nota neitt batterysaver app lengur þar sem ég fíla ekki að það sé slökkt á wifi og data connection þegar hann sefur. Eina sem ég nota er Battery Indicator og Screebl með screen timout sett á 15 sek. Er með kveikt á wifi allan daginn meðan ég er í vinnunni og þegar ég er heima. Reyni að slökkva á því ef ég er ekki í nágreni við wifi. Alltaf slökkt á Bluetooth og GPS og screen brightness á Auto.
Hvernig er rafhlöðuending hjá ykkur sem eru með svona síma og hvað eruð þið að nota?