Síða 2 af 3

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:13
af Benzmann
ómæ god, switchin hjá mér þoldi spennufallið ekki, ég þurfti að standa upp og reseta honum !!!!, what is the world coming to ????

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:16
af GuðjónR
benzmann skrifaði:ómæ god, switchin hjá mér þoldi spennufallið ekki, ég þurfti að standa upp og reseta honum !!!!, what is the world coming to ????
Hann dó þó ekki :happy
hehehe...ég var svo paranojaður að ég slökkti á borðtölvunum og tók þær úr sambandi...er á netinu á gamla HP lappanum...á batteríinu :)

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:25
af worghal
fékk smá flökt á tölvuna, slökti samstundis á henni og tók úr sambandi.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:27
af Benzmann
tölvunar ættu alveg að ráða við þetta, svo lengi sem þetta er ekki að ské 2mín fresti, aflgjafarnir geyma hvort eð er svo mikið rafmagn inn á sér, að mínu mati, ef Thermaltake Aflgjafinn minn fer við þetta. þá hef ég bara mjög góða ástæðu á því að þurfa að skella mér á Corsair AX850 aflgjafa :D

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:28
af Benzmann
worghal skrifaði:fékk smá flökt á tölvuna, slökti samstundis á henni og tók úr sambandi.
var það ekki bara skjárinn hjá þér ?

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:29
af haywood
sjónvarpið slökkti á sér en tölvan hékk inni.... :baby

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:33
af DanniFreyr

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:36
af TraustiSig
Kom eitt flick hjá mér og sjónvarpsvélinn slökkti á sér (400w PSU).. Borðtölva númer1 lét eins og ekkert væri.(800W).. er í 109

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:37
af appel
Sjónvarp Símans er úti, þó ef þið bíðið þá fer hún í "fail-safe" viðmót og hægt er að horfa á sjónvarp.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:51
af g0tlife
stressa mig ekki yfir þessu

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 21:34
af viddi
Þessar verulegu truflanir komu aðalega vegna höggs sem kom þegar Norðurál á Grundartanga sló út í heild sinni, varð víst einhver sprenging í spennustöð inní Hvalfirði

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 21:36
af tdog
Nesjavallavirkjun sló líka út. Annars er Brennimelur mikilvæg spennistöð og því getur þetta komið fyrir þegar Brennimelur dettur út í heild sinni. Við vonum bara að álið fái rafmagn sem fyrst áður en þornar í pottunum.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 21:56
af viddi
tdog skrifaði:Nesjavallavirkjun sló líka út. Annars er Brennimelur mikilvæg spennistöð og því getur þetta komið fyrir þegar Brennimelur dettur út í heild sinni. Við vonum bara að álið fái rafmagn sem fyrst áður en þornar í pottunum.
Já, álið verður að fá straum sem fyrst, ég er líka feginn að hfa verið að ljúka vakt þegar þetta gerðist, frekar ógeðslegt að vera þarna inni þegar þetta fer allt í gang aftur.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:12
af HalistaX
Rafmagnið hefur dottið út núna fimm sinnum hjá mér í Grímsnesinu. Er að heyra að aðrar línur séu alveg niðri. Svo blikka ljósin til helvítis líka. Thank the gods að 3g'ið sé í lagi, annars væri ég búinn að fyrirfara mér!

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:15
af vesley
viddi skrifaði:
tdog skrifaði:Nesjavallavirkjun sló líka út. Annars er Brennimelur mikilvæg spennistöð og því getur þetta komið fyrir þegar Brennimelur dettur út í heild sinni. Við vonum bara að álið fái rafmagn sem fyrst áður en þornar í pottunum.
Já, álið verður að fá straum sem fyrst, ég er líka feginn að hfa verið að ljúka vakt þegar þetta gerðist, frekar ógeðslegt að vera þarna inni þegar þetta fer allt í gang aftur.

Já algjört helvíti að vera rafvirki þegar þetta gerist.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:29
af appel
Álið er líklegast byrjað að storkna núna. Big tjón.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:31
af viddi
appel skrifaði:Álið er líklegast byrjað að storkna núna. Big tjón.
Rafmagn er komið á aftur.

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/1 ... nordurali/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:36
af vesley
viddi skrifaði:
appel skrifaði:Álið er líklegast byrjað að storkna núna. Big tjón.
Rafmagn er komið á aftur.

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/1 ... nordurali/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þrátt fyrir það er allt frosið í steypuskálunum og mun taka tíma að koma því aftur á fullt.

En ef þeim tekst að keyra álverið upp án þess að það detti mikið út þá verður tjónið ekki mikið .

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Mið 11. Jan 2012 00:14
af Haxdal
appel skrifaði:Sjónvarp Símans er úti, þó ef þið bíðið þá fer hún í "fail-safe" viðmót og hægt er að horfa á sjónvarp.
Það er af því að nokkur hundruð myndlyklar detta út, og koma svo inn á sama/svipuðum tíma og þá kemur overload á auðkenningardótið. Bíða í nokkrar mín og þá kemst það í lag aftur :)

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Mið 11. Jan 2012 00:38
af coldcut
...oooog rafmagnið komið inn á Skaganum eftir 5-10mín blackout. Hef aldrei lent í þessu svo ég muni.
Rafmagnið úti í 20-25mín um kvöldmat og svo 5-10mín núna rétt áðan. Hef ekki þorað að kveikja á borðtölvunni eftir að rafmagnið fór um kvöldmat og ætla ekki að taka sjénsinn fyrr en á morgun, þetta á víst allt að vera komið í lag seint í nótt.

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Fim 12. Jan 2012 00:33
af gardar
lukkuláki skrifaði:Vona að rafmagnið haldi annars þarf ég að rjúka út og keyra niður 38 servera á 30 mínútum ! :mad

Afhverju ert þú ekki með þessa þjóna á varaafli?

Ég er með allt á varaafli hjá mér, meira að segja vélar heima hjá mér

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Fim 12. Jan 2012 01:00
af Steini B
Það er nauðsynlegt fyrir mig að vera með varaaflgjafa því hérna á rafmagnið til með að detta frekar oft út...
En varaaflgjafinn dó í gær eftir allar þessar truflanir :cry:

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Fim 12. Jan 2012 08:20
af lukkuláki
gardar skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Vona að rafmagnið haldi annars þarf ég að rjúka út og keyra niður 38 servera á 30 mínútum ! :mad

Afhverju ert þú ekki með þessa þjóna á varaafli?

Ég er með allt á varaafli hjá mér, meira að segja vélar heima hjá mér

Þeir eru allir á varaafli :| á hverju heldurðu að þeir gangi þessar 30 mínútur eftir að rafmagnið fer ?

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Fim 12. Jan 2012 08:32
af Jón Ragnar
Þetta var furðulegt hérna í bænum


Lenti í að allt datt út heima, Tv, tv boxið og svona en ég var að spila BF3 í góðum fíling á meðan, tölvan tók ekki eftir neinu


Fékk nett fyrir hjartað :japsmile

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Sent: Fim 12. Jan 2012 08:36
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:Þeir eru allir á varaafli :| á hverju heldurðu að þeir gangi þessar 30 mínútur eftir að rafmagnið fer ?
Lýsi? :klessa