Síða 2 af 2

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:09
af steinarorri
schaferman skrifaði:ég var heppinn að fá ekki grjót í hauskúluna þarna,, eins og þið sjáið á myndunum þá var þetta slatti regn, reyndar fór einn risastór framan á bílinn líka,,
Vá, það er ekkert smá. Hvernig er með tryggingar og svona, er svona bætt af ríki/vegagerðinni, heimilistryggingum eða e-u svoleiðis? Hundleiðinlegt að eiga hættu á svona tjóni reglulega.

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:15
af schaferman
nei það var grandskoðað,,ekki séns nema vera með kaskó,,,,,,,,,,og kaskó á 100þ kr bíl varla

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:16
af Klaufi
Eru ekki "náttúruhamfarir" alltaf ótryggðar?

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:18
af appel
Ég pantaði mér dominos pizzu áðan. Þeir eru ekki lengur á sumardekkjum, heldur komnir á jeppa! Guði sé lof fyrir það :megasmile

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 20:25
af schaferman
nei það var grandskoðað,,ekki séns nema vera með kaskó,,,,,,,,,,og kaskó á 100þ kr bíl varla.

en þessa hlíð þurfa súðvíkkingar að keyra daglega til ísafjarðar til vinnu,,, og tek það aftur fram,,,ekki eitt einasta vegrið, ekki eitt einasta götuljós, og á veturnar er yfirleitt mikill skafrenningur þarna, maður sér mesta lagi tvær vegstikur fram fyrir bílinn,,en stundum bara bílhúddið,,, 2 metra til hliðar í vitlausa átt, þverhnýpi og sjór, enda hafa orðið svoleiðis dauðsföll þarna, flest snjóflóð á landinu eru í súðavíkurhlíð,, 2-3 smáflóð á viku,, svo fengu bolvíkingar göng,samt er vegurinn frá ísafirði ekki þjóðvegur, hann liggur bara til bolungarvíkur, og gamli vegurinn sem var tekin úr notkun til bolugarvíkur þegar þeir fengu göng var með vegriðum allstaðar og upplýstur alla leið,, en allir sem búa í bolungarvík+ísafirði ofl þurfa keyra súðavíkurhlíð ef þeir keyra suður og það er líka þjóðvegur.

Þurfti því miður að taka myndir fyrir björgunarsv. af einu svona dauðaslysi hér. þegar var verið að reyna bjarga

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:26
af AciD_RaiN
Það eru víst alltaf skemmtilegustu umferðarsögurnar hérna útá landi :D

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:37
af braudrist
Djöfull er ég kominn með ógeð af þessum helvítis snjó, sérstaklega þar sem maður vinnur við snjómokstur.

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 22:39
af vesley
braudrist skrifaði:Djöfull er ég kominn með ógeð af þessum helvítis snjó, sérstaklega þar sem maður vinnur við snjómokstur.

Snjómokstursmennirnir hafa nú verið ansi duglegir að salta í dag, allt hverfið mitt (aðalgötur) og eflaust á fleiri stöðum er allt vaðandi í saltviðbjóð núna. Verður gaman að þrífa Foresterinn eftir þetta drullumall.

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 23:04
af Glazier
vesley skrifaði:
braudrist skrifaði:Djöfull er ég kominn með ógeð af þessum helvítis snjó, sérstaklega þar sem maður vinnur við snjómokstur.

Snjómokstursmennirnir hafa nú verið ansi duglegir að salta í dag, allt hverfið mitt (aðalgötur) og eflaust á fleiri stöðum er allt vaðandi í saltviðbjóð núna. Verður gaman að þrífa Foresterinn eftir þetta drullumall.
Þetta hvíta dót á götunum er ekki lengur snjór.. þetta er bara saltið að safnast upp :roll:

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 23:26
af GullMoli
Það fýkur nú ágætis selta á land þegar vindáttin er eins og hún hefur verið :l

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Þri 10. Jan 2012 23:59
af Daz
vesley skrifaði:
braudrist skrifaði:Djöfull er ég kominn með ógeð af þessum helvítis snjó, sérstaklega þar sem maður vinnur við snjómokstur.

Snjómokstursmennirnir hafa nú verið ansi duglegir að salta í dag, allt hverfið mitt (aðalgötur) og eflaust á fleiri stöðum er allt vaðandi í saltviðbjóð núna. Verður gaman að þrífa Foresterinn eftir þetta drullumall.
Einn daginn kvarta einhverjir yfir því að hvergi sé saltað. Næsta dag kvarta aðrir yfir því að það sé allstaðar saltað.

Kæmi mér ekki á óvart að í vor væri FÍB farnir að kvarta yfir "saltaustri sem tærir alla bíla og skaðar þjóðarbúið gríðarlega vegna viðgerðarkostnaðar" (þeir hafa verið að kvarta undanfarna daga vegna þess að það sé svo hált og þurfi að salta fyrr).
Allir kvarta yfir einhverju. Ég kvarta yfir þeim sem kvarta. QED.

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Mið 11. Jan 2012 00:03
af ORION
Daz skrifaði:
vesley skrifaði:
braudrist skrifaði:Djöfull er ég kominn með ógeð af þessum helvítis snjó, sérstaklega þar sem maður vinnur við snjómokstur.

Snjómokstursmennirnir hafa nú verið ansi duglegir að salta í dag, allt hverfið mitt (aðalgötur) og eflaust á fleiri stöðum er allt vaðandi í saltviðbjóð núna. Verður gaman að þrífa Foresterinn eftir þetta drullumall.
Einn daginn kvarta einhverjir yfir því að hvergi sé saltað. Næsta dag kvarta aðrir yfir því að það sé allstaðar saltað.

Kæmi mér ekki á óvart að í vor væri FÍB farnir að kvarta yfir "saltaustri sem tærir alla bíla og skaðar þjóðarbúið gríðarlega vegna viðgerðarkostnaðar" (þeir hafa verið að kvarta undanfarna daga vegna þess að það sé svo hált og þurfi að salta fyrr).
Allir kvarta yfir einhverju. Ég kvarta yfir þeim sem kvarta. QED.
Enn hvað ef ég kvarta yfir þeim sem kvarta aðra vegna þess að þeir kvarta, Ert þú þá að kvarta mig?

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Mið 11. Jan 2012 00:14
af vesley
Daz skrifaði:
vesley skrifaði:
braudrist skrifaði:Djöfull er ég kominn með ógeð af þessum helvítis snjó, sérstaklega þar sem maður vinnur við snjómokstur.

Snjómokstursmennirnir hafa nú verið ansi duglegir að salta í dag, allt hverfið mitt (aðalgötur) og eflaust á fleiri stöðum er allt vaðandi í saltviðbjóð núna. Verður gaman að þrífa Foresterinn eftir þetta drullumall.
Einn daginn kvarta einhverjir yfir því að hvergi sé saltað. Næsta dag kvarta aðrir yfir því að það sé allstaðar saltað.

Kæmi mér ekki á óvart að í vor væri FÍB farnir að kvarta yfir "saltaustri sem tærir alla bíla og skaðar þjóðarbúið gríðarlega vegna viðgerðarkostnaðar" (þeir hafa verið að kvarta undanfarna daga vegna þess að það sé svo hált og þurfi að salta fyrr).
Allir kvarta yfir einhverju. Ég kvarta yfir þeim sem kvarta. QED.

Ég kvartaði nú lítið yfir þessarri hálku, Subaru-inn kemst allt :lol:

Var mikið skemmtilegra fyrir bílinn að vera í snjónum og hálkunni :happy

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Mið 11. Jan 2012 08:26
af GuðjónR
Hvernig er færðin í borginni núna?

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Mið 11. Jan 2012 08:30
af SolidFeather
GuðjónR skrifaði:Hvernig er færðin í borginni núna?
Stína Fína

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Mið 11. Jan 2012 08:35
af ManiO
GuðjónR skrifaði:Hvernig er færðin í borginni núna?
Ansi góð. Aðalbrautir bara smá blautar með snjó út í köntum. Smágöturnar eru betri en í gær.

Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?

Sent: Mið 11. Jan 2012 09:38
af vesley
ManiO skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvernig er færðin í borginni núna?
Ansi góð. Aðalbrautir bara smá blautar með snjó út í köntum. Smágöturnar eru betri en í gær.

x2,

Umferðin er núna farin að að rúlla á réttum hraða, tók mig allavega ekki 2+ klst að komast í skólann