Síða 2 af 2

Re: Samsung Galaxy S III ?

Sent: Sun 01. Jan 2012 21:19
af Haxdal
Hargo skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Minn hitnar alveg verulega en hann er ekkert að malfunctiona þegar það gerist. Hann er bara ofsahlýr á lærinu :)
Hvernig er hann í svona helstu aðgerðum, t.d. netrápi, senda/skrifa sms og í tali? Er hann að hitna mikið í þessari vinnslu?
Hef aldrei orðið var við að hann hitni við normal vinnslu (hringja, sms, netráp).. það er bara þegar ég er búinn að hanga í einhverjum leik sem ég tek eftir því að hann hitnar en það er samt ekkert til að væla yfir :)

Re: Samsung Galaxy S III ?

Sent: Sun 01. Jan 2012 21:27
af hfwf
intenz skrifaði:Já það hafa verið rúmorar um að SGSIII verði quad core, ég er samt ekki alveg að sjá það gerast. :dissed En hver veit.

En 4,65" er hámarkið. SGSII er 4,3" og mér finnst hann alveg fínn, ég væri samt alveg til í hann aaaaaaðeins stærri. Þannig 4,65" er fullkomið.

Galaxy Note 5,3" er alltof stórt. Enda er það sími fyrir fólk sem langar bæði í síma og tablet, svona sketchbook. Enda er það helsti eiginleikinn hans, að geta skrifað glósur á þægilegan hátt.
fyi þá eru samsuyng sjálfir með fyrsta quad-core movbile örran þannig það er eiginlega víst að sg3 sé quad.

Re: Samsung Galaxy S III ?

Sent: Sun 01. Jan 2012 22:30
af KermitTheFrog
Haxdal skrifaði:
Hargo skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Minn hitnar alveg verulega en hann er ekkert að malfunctiona þegar það gerist. Hann er bara ofsahlýr á lærinu :)
Hvernig er hann í svona helstu aðgerðum, t.d. netrápi, senda/skrifa sms og í tali? Er hann að hitna mikið í þessari vinnslu?
Hef aldrei orðið var við að hann hitni við normal vinnslu (hringja, sms, netráp).. það er bara þegar ég er búinn að hanga í einhverjum leik sem ég tek eftir því að hann hitnar en það er samt ekkert til að væla yfir :)
Jájá, minn er þannig líka. Hitnar bara í leikjum og þungri vinnslu.

Re: Samsung Galaxy S III ?

Sent: Sun 01. Jan 2012 22:39
af kfc
Hvað er rafhlaðan að duga lengi hjá ykkur?

Re: Samsung Galaxy S III ?

Sent: Sun 01. Jan 2012 22:53
af KermitTheFrog
Ef umræðan á að snúast út í þetta þá er til þráður um SGS2: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... &start=360" onclick="window.open(this.href);return false;

En ég get náð 2 dögum með semi-lítilli vinnslu núna.