Síða 2 af 2
Re: Samsung Galaxy S III ?
Sent: Sun 01. Jan 2012 21:19
af Haxdal
Hargo skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Minn hitnar alveg verulega en hann er ekkert að malfunctiona þegar það gerist. Hann er bara ofsahlýr á lærinu

Hvernig er hann í svona helstu aðgerðum, t.d. netrápi, senda/skrifa sms og í tali? Er hann að hitna mikið í þessari vinnslu?
Hef aldrei orðið var við að hann hitni við normal vinnslu (hringja, sms, netráp).. það er bara þegar ég er búinn að hanga í einhverjum leik sem ég tek eftir því að hann hitnar en það er samt ekkert til að væla yfir

Re: Samsung Galaxy S III ?
Sent: Sun 01. Jan 2012 21:27
af hfwf
intenz skrifaði:Já það hafa verið rúmorar um að SGSIII verði quad core, ég er samt ekki alveg að sjá það gerast.

En hver veit.
En 4,65" er hámarkið. SGSII er 4,3" og mér finnst hann alveg fínn, ég væri samt alveg til í hann aaaaaaðeins stærri. Þannig 4,65" er fullkomið.
Galaxy Note 5,3" er alltof stórt. Enda er það sími fyrir fólk sem langar bæði í síma og tablet, svona sketchbook. Enda er það helsti eiginleikinn hans, að geta skrifað glósur á þægilegan hátt.
fyi þá eru samsuyng sjálfir með fyrsta quad-core movbile örran þannig það er eiginlega víst að sg3 sé quad.
Re: Samsung Galaxy S III ?
Sent: Sun 01. Jan 2012 22:30
af KermitTheFrog
Haxdal skrifaði:Hargo skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Minn hitnar alveg verulega en hann er ekkert að malfunctiona þegar það gerist. Hann er bara ofsahlýr á lærinu

Hvernig er hann í svona helstu aðgerðum, t.d. netrápi, senda/skrifa sms og í tali? Er hann að hitna mikið í þessari vinnslu?
Hef aldrei orðið var við að hann hitni við normal vinnslu (hringja, sms, netráp).. það er bara þegar ég er búinn að hanga í einhverjum leik sem ég tek eftir því að hann hitnar en það er samt ekkert til að væla yfir

Jájá, minn er þannig líka. Hitnar bara í leikjum og þungri vinnslu.
Re: Samsung Galaxy S III ?
Sent: Sun 01. Jan 2012 22:39
af kfc
Hvað er rafhlaðan að duga lengi hjá ykkur?
Re: Samsung Galaxy S III ?
Sent: Sun 01. Jan 2012 22:53
af KermitTheFrog
Ef umræðan á að snúast út í þetta þá er til þráður um SGS2:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... &start=360" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég get náð 2 dögum með semi-lítilli vinnslu núna.