Síða 2 af 3
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Lau 24. Des 2011 23:12
af hauksinick
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Lau 24. Des 2011 23:24
af chaplin
Peysu, sæng, fjallaskó og svo myndina "My Idiot Brother" frá bróður mínum. Mjög ánægður.
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Lau 24. Des 2011 23:25
af Ulli
hauksinick skrifaði:
Y U MAD? meinaru?
Explain the diference in the meaning?
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Lau 24. Des 2011 23:27
af worghal
Ulli skrifaði:hauksinick skrifaði:
Y U MAD? meinaru?
Explain the diference in the meaning?
eitt er meme, hitt er bara ómerkileg settning
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Lau 24. Des 2011 23:36
af tomas52
2 boli
Brennivín
9 bjóra
200 dollara
2000 kall
gasbrennara
hitamæli
coctail hristara
mojito sett
of monsters and men
garn og prjóna...
kökuform(jólatré)
andlitshanska
held að ég sé ekki að glema neinu
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Lau 24. Des 2011 23:43
af hauksinick
worghal skrifaði:Ulli skrifaði:hauksinick skrifaði:
Y U MAD? meinaru?
Explain the diference in the meaning?
eitt er meme, hitt er bara ómerkileg settning
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 00:17
af ZiRiuS
Ást og hamingju.
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 00:27
af Jim
tomas52 skrifaði:
andlitshanska
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 00:28
af Klaufi
ZiRiuS skrifaði:Ást og hamingju.
We have a winner!
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 00:29
af Magneto
-Cooler Master Hyper 412S
-FULLT af fötum
-Gel og rakspýra
-Mjög góða hanska
-Pening
Mjög sáttur með þetta allt saman, ætla að setja nýju örgjörva kælinguna í vélina á mrg
Tek undir það að mér finnst eiginlega skemmtilegra að sjá aðra opna pakka frá mér heldur en að opna sjálfur !
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 00:34
af schaferman
flotta hlýja úlpu
þunna hlýa hanska gúmmí í lófann,,fyrir myndatökur úti
labúsettu
dvd mynd-planet earth
bók um ísl lækningarjurtir
og er hrikalega ánægður, þetta allt hitti í mark
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 00:40
af halli7
Fox V2 Hybrid Helmet (krossarahjálmur)
Thor Hero gleraugu
Krossarahanska
66°NORÐUR Þórsmörk dúnúlpu
Topplyklasett
Rakspýra
Handklæði
Rúmföt
Náttbuxur
Axlabönd
2X hettupeysur
Belti
Svo var ég búinn að fá
jakkaföt
Skyrtu
Vesti
skó
Hrikalega sáttur með allt þetta
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:04
af g0tlife
Verð að viðurkenna að mér finnst það smá fyndið/kjánalegt að fólk skuli telja ALLT upp. Litlu krakkarnir .. En já mitt aðal 20.000 kr í kringluna, 10.000 í arionbanka og e-h rosa spa nudd sem ég er smá spenntur fyrir að prófa
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:07
af svensven
Úlpu
Apple TV
Náttbuxur x2
Rúmföt
Myndavél
3 gjafabréf
Annars var maður nú ánægðastur með það sem litli pjakkurinn fékk
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:26
af kizi86
Klaufi skrifaði:*hellinguraftexta*
-Delirium Tremens bjórglas.
clarify?
hvernig lítur delirium tremens glas út ?
ekki beint besta ástand sem hægt er að fara í.. skrautlegt að yfirfæra það yfir í bjórglas..
edit: eftir smá gúgl, þá komst ég að því að það er til belgískur bjór sem heitir þessu skemmtilega nafni..
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:30
af Klaufi
kizi86 skrifaði:Klaufi skrifaði:*hellinguraftexta*
-Delirium Tremens bjórglas.
clarify?
hvernig lítur delirium tremens glas út ?
ekki beint besta ástand sem hægt er að fara í.. skrautlegt að yfirfæra það yfir í bjórglas..
edit: eftir smá gúgl, þá komst ég að því að það er til belgískur bjór sem heitir þessu skemmtilega nafni..
Þetta er bjórtegund
Á eitt svona glas fyrir og yfir 100 coastera..
Glas með bleikum fílum og "Delirium Tremens" í bláu út um allt.
Það er mynd af hinu glasinu mínu einhversstaðar í skál þræðinum, google lánar mér þessa:
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:32
af kizi86
Klaufi skrifaði:kizi86 skrifaði:Klaufi skrifaði:*hellinguraftexta*
-Delirium Tremens bjórglas.
clarify?
hvernig lítur delirium tremens glas út ?
ekki beint besta ástand sem hægt er að fara í.. skrautlegt að yfirfæra það yfir í bjórglas..
edit: eftir smá gúgl, þá komst ég að því að það er til belgískur bjór sem heitir þessu skemmtilega nafni..
Þetta er bjórtegund
Á eitt svona glas fyrir og yfir 100 coastera..
Glas með bleikum fílum og "Delirium Tremens" í bláu út um allt.
Það er mynd af hinu glasinu mínu einhversstaðar í skál þræðinum, google lánar mér þessa:
hehe bleikir fílar.. það væri nú frekar vel sloppið að sjá bara bleika fíla í delirium ástandi, fengið að kynnast því aðeins of vel
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:44
af bixer
það helsta er:
spjaldtölva frá kæró
smartshake brúsi frá systkinum
20 þús gjafakort frá foreldrum
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:47
af intenz
- Laser augnaðgerð
- CoD:MW3
- Potta og sleifar í búið
- Lyklakippu
- Mynd af litla frænda mínum
- Flöskuglas
- Joe Boxer náttbuxur
- Skyrtu
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:53
af rapport
Gallabuxur
YSL - Ilmvatnt
Saeco kaffivél
Ostaskurðasett
Ferðasnyrtitösku
Hjálma x2
Kanínu-ullarsokka
Kaffibolla í vinnuna
1Kg - kaffi
Mountain HW - hlífðarbuxur
Er 110% sáttur - augljóst að fólkið í kringum mig þekki hvað mig langar í.
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 01:57
af Zorglub
Bækur, glös, prjónað bindi og fleira smádót enda orðin of gamall fyrir svona úber jólagjafir.
Litli bróðir átti svo djók kvöldsins og gaf mér þetta
Búinn að setja skilamiða frá Elko á kassann til að gera þetta raunverulegra
innihélt svo sérpantaða mexíkanska matreiðslubók
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 02:14
af Stubbur13
intenz skrifaði:- Laser augnaðgerð
Gaf sjálfum mér svona aðgerð í "jólagjöf"
Svo fékk ég iPod Nano
NBA 2k12 í PS3
Ramma utan um riisa stórt plakat af Jordan
Shaq Uncut bókina
Æfingar hulstur utan um iPodinn
Pening
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 02:34
af Gummzzi
Fínustu Jól..
-Ham á vínil og cd
-Stephen Hawking bók
-Nigga Shoes
-Rakspíra+Sápu
-Náttbuxur
-Hanska
-QR kóða nærbuxur
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 02:55
af Magginn
Fékk meðal annars þráðlaus heyrnatól, Sennheiser RS 180, hljómurinn í þessu er nánast guðdómlegur.
Re: Jólagjafaþráðurinn
Sent: Sun 25. Des 2011 05:24
af Akumo
Heyrðu það eina sem ég fékk var 6 stikki hnífar og gaflar sem eru osom, og svo 20þús til samans í peningum, svo ætlar mamma að splæsa í alveg nýtt outfitt eftir jólin. Þar sem ég átti ekki von á neinu er ég bara sáttur