Síða 2 af 2
Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 01:03
af urban
KermitTheFrog skrifaði:Gleðilega hátíð!
Mæli með því að fólk taki upp á því að segja það í staðinn fyrir "Gleðileg jól" til að særa ekki blygðunarkennd strangtrúaðra manna.
Ef að ég óska einhverjum gleðilegra jóla þá er ég að óska þeim gleðilegra jóla.
ekki annara hátíða og þeir sem að ekki halda jól og er slétt sama um þau getur þá bara ignorað þessi skilaboð, þar sem að þau eiga ekki við hann.
ég ætla að koma með svipað dæmi sem að hjálpar til við að benda á hvað ég á við.
ég gat (átti sem eyjamaður mjög erfitt með það reyndar) t.d.alveg óskað KR ingum til hamingju með sigurinn í fótboltanum í sumar.
sá sem að hélt með val gat þá bara ignorað þau skilaboð, þar sem að þau eru augljóslega ekki til hans.
Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 01:13
af vesi
Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 12:47
af KermitTheFrog
urban skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Gleðilega hátíð!
Mæli með því að fólk taki upp á því að segja það í staðinn fyrir "Gleðileg jól" til að særa ekki blygðunarkennd strangtrúaðra manna.
Ef að ég óska einhverjum gleðilegra jóla þá er ég að óska þeim gleðilegra jóla.
ekki annara hátíða og þeir sem að ekki halda jól og er slétt sama um þau getur þá bara ignorað þessi skilaboð, þar sem að þau eiga ekki við hann.
ég ætla að koma með svipað dæmi sem að hjálpar til við að benda á hvað ég á við.
ég gat (átti sem eyjamaður mjög erfitt með það reyndar) t.d.alveg óskað KR ingum til hamingju með sigurinn í fótboltanum í sumar.
sá sem að hélt með val gat þá bara ignorað þau skilaboð, þar sem að þau eru augljóslega ekki til hans.
Það er náttúrulega bara engin rökhugsun í því að labba upp að valsara og óska honum með sigur KR...
Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 13:34
af biturk
huh! ég er farinn í fílu um jólin

Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 13:56
af worghal
strákar, hættið þessu veseni og Gleðilega Vetrar Sólstöðu

Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 14:48
af zedro
Gargandisnilld! Ísafjörður kemur svakalega vel út á þessu korti

Fínasti bær!
Ég segi
GLEÐILEG JÓL ef einhver tekur því illa því hann er strangtrúaður þá verður hann bara að eiga það við sjálfan sig

Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 15:20
af KermitTheFrog
Mikið getur fólk nú verið self-centered...
Jæja ég er hættur að tjá mig um þessi málefni. Gleðilega hátíð félagar og hafið það gott í kvöld

Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 23:15
af daniellos333
Hvað í fjandanum þýðir blygðunarkennd?
Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Lau 24. Des 2011 23:20
af ScareCrow
Gleðileg Jól! Ekkert smá flott mynd hjá þér

Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Sun 25. Des 2011 16:36
af urban
KermitTheFrog skrifaði:urban skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Gleðilega hátíð!
Mæli með því að fólk taki upp á því að segja það í staðinn fyrir "Gleðileg jól" til að særa ekki blygðunarkennd strangtrúaðra manna.
Ef að ég óska einhverjum gleðilegra jóla þá er ég að óska þeim gleðilegra jóla.
ekki annara hátíða og þeir sem að ekki halda jól og er slétt sama um þau getur þá bara ignorað þessi skilaboð, þar sem að þau eiga ekki við hann.
ég ætla að koma með svipað dæmi sem að hjálpar til við að benda á hvað ég á við.
ég gat (átti sem eyjamaður mjög erfitt með það reyndar) t.d.alveg óskað KR ingum til hamingju með sigurinn í fótboltanum í sumar.
sá sem að hélt með val gat þá bara ignorað þau skilaboð, þar sem að þau eru augljóslega ekki til hans.
Það er náttúrulega bara engin rökhugsun í því að labba upp að valsara og óska honum með sigur KR...
nei en ég labba líka ekki upp að neinum ef að ég skrifa hérna inná gleðileg jól

Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Sun 25. Des 2011 16:52
af Philosoraptor
Ásatrúarmaður hérna, særir ekki blygðunarkennd mína að bjóða mér gleðileg jól, oftast svara ég bara *gleðilega sólstöðuhátíð*

Hafi þið það allra best yfir hátíðirnar kæru vaktarar
Re: Langar að senda ykkur mynd en kann ekki
Sent: Sun 25. Des 2011 19:15
af KermitTheFrog
urban skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:urban skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Gleðilega hátíð!
Mæli með því að fólk taki upp á því að segja það í staðinn fyrir "Gleðileg jól" til að særa ekki blygðunarkennd strangtrúaðra manna.
Ef að ég óska einhverjum gleðilegra jóla þá er ég að óska þeim gleðilegra jóla.
ekki annara hátíða og þeir sem að ekki halda jól og er slétt sama um þau getur þá bara ignorað þessi skilaboð, þar sem að þau eiga ekki við hann.
ég ætla að koma með svipað dæmi sem að hjálpar til við að benda á hvað ég á við.
ég gat (átti sem eyjamaður mjög erfitt með það reyndar) t.d.alveg óskað KR ingum til hamingju með sigurinn í fótboltanum í sumar.
sá sem að hélt með val gat þá bara ignorað þau skilaboð, þar sem að þau eru augljóslega ekki til hans.
Það er náttúrulega bara engin rökhugsun í því að labba upp að valsara og óska honum með sigur KR...
nei en ég labba líka ekki upp að neinum ef að ég skrifa hérna inná gleðileg jól

Enda var ég upprunalega bara að meina svona almennt, bara benda á þetta
