Síða 2 af 3

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 16:22
af razrosk
já þú ert eini

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 16:26
af Haxdal
lenti í böggi í gær, en var að kaupa fullt núna án vandræða.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 16:32
af Bjosep
Zedro skrifaði:Búinn að vera 4 tíma að reyna kaupa Max Payne 1 & 2 og Oddbox, búinn að prufa 2 kort þannig ég held að þetta sé sever overload or sum!

Mynd

Er ég einn að lenda í þessu fokki eða?
Ég gat varla skráð mig inn á þessum tíma í gærkvöldi, þetta var samt ekkert mál eftir miðnætti. Gætir prufað að bíða með þetta til morguns þegar fæstir eru tengdir, nema náttúrulega þú sért að reyna sólarhringstilboðin.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 17:04
af zedro
Jæja eftir svörin ákvað ég að prufa beintengda tölvu á heimilinu og viti menn þetta gekk smurt í gegn :-k
Vélin mín er á WiFi en með gott signal og góðann hraða þann ég skil ekki afhverju þetta gekk ekki í gegn.
En ég er kominn með leikina mína og ný tilboð eftir rúma klukkustund :sleezyjoe

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 19:34
af Black
fékk valve complete pack í gjöf, fyrir að finna einhvern jólapakka í css =D>

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 20:16
af zedro
Black skrifaði:fékk valve complete pack í gjöf, fyrir að finna einhvern jólapakka í css =D>
Fokk jú :knockedout

*æjji til lukku með það samt :P

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 20:41
af Graven
ætti ég að skella mér á Witcher 1 og 2 á 26.48$ ?? Einhver sem hefur spilað þetta?

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 23:41
af Daz
Ég myndi persónulega bíða rólegur eftir betra tilboði af Witcher 2 (hann fer aftur og aftur á tilboð), en 2,5$ fyrir nr 1 er fínt.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 23:43
af intenz
Fer MW3 á eitthvað tilboð?

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 23:46
af Benzmann
skellti mér á Singularity á 7.49USD (75% off)

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 23:53
af Magneto
intenz skrifaði:Fer MW3 á eitthvað tilboð?
býst ekki við því, MW2 er á tilboði núna en MW3 er svo nýr...

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 23:56
af Sphinx
worghal skrifaði:fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

gefur steam öllum gjöf ?

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 00:25
af intenz
Magneto skrifaði:
intenz skrifaði:Fer MW3 á eitthvað tilboð?
býst ekki við því, MW2 er á tilboði núna en MW3 er svo nýr...
Bið ekki um mikið, bara 25% eða eitthvað :D

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 00:29
af littli-Jake
Sphinx skrifaði:
worghal skrifaði:fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

gefur steam öllum gjöf ?
Hvernig dettur þér það í hug. Að sjálfsögu mismuna þeir notendum sínum. Aðeins þeir sem eru með úber 1337 score síðan 2006 fá gjöf ;)

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 01:14
af Sphinx
littli-Jake skrifaði:
Sphinx skrifaði:
worghal skrifaði:fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

gefur steam öllum gjöf ?
Hvernig dettur þér það í hug. Að sjálfsögu mismuna þeir notendum sínum. Aðeins þeir sem eru með úber 1337 score síðan 2006 fá gjöf ;)
kann ekkert á þetta drasl :D 0 gjafir hjá mer allavagana :cry:

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 01:20
af Daz
Sphinx skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Sphinx skrifaði:
worghal skrifaði:fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

gefur steam öllum gjöf ?
Hvernig dettur þér það í hug. Að sjálfsögu mismuna þeir notendum sínum. Aðeins þeir sem eru með úber 1337 score síðan 2006 fá gjöf ;)
kann ekkert á þetta drasl :D 0 gjafir hjá mer allavagana :cry:
Misstirðu af objectiveinu í gær? :( (Hver vill ekki eiga 33% afsláttarcoupon af Valve leikjum (gömlum).)

Verður að klára objectives, eins og kemur nokkuð skýrt fram allstaðar á steam.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 01:27
af worghal
Daz skrifaði:
Sphinx skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Sphinx skrifaði:
worghal skrifaði:fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

gefur steam öllum gjöf ?
Hvernig dettur þér það í hug. Að sjálfsögu mismuna þeir notendum sínum. Aðeins þeir sem eru með úber 1337 score síðan 2006 fá gjöf ;)
kann ekkert á þetta drasl :D 0 gjafir hjá mer allavagana :cry:
Misstirðu af objectiveinu í gær? :( (Hver vill ekki eiga 33% afsláttarcoupon af Valve leikjum (gömlum).)

Verður að klára objectives, eins og kemur nokkuð skýrt fram allstaðar á steam.
þú getur klárað öll objective'in hvenær sem er, svo lengi sem þau eru unlocked svo þú getur gert achievementin síðan í gær

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 01:46
af Sphinx
Daz skrifaði:
Sphinx skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Sphinx skrifaði:
worghal skrifaði:fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

gefur steam öllum gjöf ?
Hvernig dettur þér það í hug. Að sjálfsögu mismuna þeir notendum sínum. Aðeins þeir sem eru með úber 1337 score síðan 2006 fá gjöf ;)
kann ekkert á þetta drasl :D 0 gjafir hjá mer allavagana :cry:
Misstirðu af objectiveinu í gær? :( (Hver vill ekki eiga 33% afsláttarcoupon af Valve leikjum (gömlum).)

Verður að klára objectives, eins og kemur nokkuð skýrt fram allstaðar á steam.

objective.. hvað er það :crazy

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 01:48
af worghal
í "the great gift pile" er listi af achievements sem þú getur fengið í leikjum, og fyrir hvert achievement þá geturu fengið fleiri gjafir.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 01:54
af Sphinx
worghal skrifaði:í "the great gift pile" er listi af achievements sem þú getur fengið í leikjum, og fyrir hvert achievement þá geturu fengið fleiri gjafir.
nice :D á samt ekker af þessum leikjum sem eru þarna :/ á bara css og gta iv

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 04:38
af Akumo
Sphinx skrifaði:nice :D á samt ekker af þessum leikjum sem eru þarna :/ á bara css og gta iv
Enda verið að reyna fá fólk að kaupa hina og þessa leiki til að klára objectives :)

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 04:42
af Sphinx
Akumo skrifaði:
Sphinx skrifaði:nice :D á samt ekker af þessum leikjum sem eru þarna :/ á bara css og gta iv
Enda verið að reyna fá fólk að kaupa hina og þessa leiki til að klára objectives :)
já datt það i hug :D

edit: 900 posts :baby

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mið 21. Des 2011 23:24
af Magneto
ég pikkaði upp ehv. pakka þegar ég var á server í CSS.. þýðir það ehv. ?

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Fim 22. Des 2011 00:33
af noizer
Magneto skrifaði:ég pikkaði upp ehv. pakka þegar ég var á server í CSS.. þýðir það ehv. ?
Þarft þrjá pakka

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Fim 22. Des 2011 00:46
af Magneto
noizer skrifaði:
Magneto skrifaði:ég pikkaði upp ehv. pakka þegar ég var á server í CSS.. þýðir það ehv. ?
Þarft þrjá pakka
já ég fann örugglega svona 5 ! hvar nálgast ég "glaðninginn" ? :megasmile