Re: uppáhalds þegar þið eruð veikir/ar?
Sent: Mán 05. Des 2011 12:43
Er það ekki það sama með allar þessar kerlingabækur? Það er svo margt sem svínvirkar gegn kvefi, ég var einu sinni búinn að vera með kvef í sex daga, fékk mér svo bara helling af nammi, var svo bara allur að koma til daginn eftirDaz skrifaði:Var þetta svona "læknar kvef á 7 dögum" meðal? Fyrir utan að valda gríðarlegum niðurgangi augljóslega. Þá þigg ég frekar kvef í viku, en 7 daga kvef og niðurgang með þvírapport skrifaði: Annars þá sauð konan mín upp eitthvað eitur þegar ég fékk svínaflensuna og lá í tvær vikur...
Það var engifer, sítróna, chili, hvítlaukur allt soðið/steikt í mauk (varð eins og marmelaði) og svo var safinn kreistur úr... (gæti hafa verið kanill líka)
En þetta hreinsar allt út... ef það er gat á líkamanum, þá fer að leka úr því við drykku á þessu...
Sýkingarnar / veikindin bara flýja, pakka saman og fara...
