Síða 2 af 2

Re: Ætli STEF séu líka sek um svona hræsni?

Sent: Lau 03. Des 2011 14:20
af Leviathan
Það er bara ekkert þannig, fólk er alveg tilbúið að borga fyrir tónlist ef það er á sanngjörnu verði. Geisladiskur er farinn að kosta upp í 3.000 kall nýr útúr búð og smekkur fólks er orðinn fjölbreyttari, getur ekkert fengið allt sem þú vilt heyra úti í búð. iTunes hefur t.d. eflaust haft margfalt meiri áhrif á tónlistarsölur heldur en nokkurntíman ólöglegt niðurhal, þar geturðu keypt tónlist á sanngjörnu verði. Þarft ekki lengur að kaupa geisladisk með bæklingi í hulstri sem þig langar ekkert í, bara til að heyra eitt lag. Ef markaðurinn hættir að berjast á móti þróuninni og nýtir sér hana munu tónlistarsölur pottþétt hækka aftur.

Re: Ætli STEF séu líka sek um svona hræsni?

Sent: Lau 03. Des 2011 14:45
af darkppl
svo er líka summt fólk bara fátækt...

Re: Ætli STEF séu líka sek um svona hræsni?

Sent: Lau 03. Des 2011 20:40
af natti
Edit: skrifaði huuge rant sem svar við Matta, en ákvað að taka þetta út þar sem maður á ekki að vera svona bitur á jólunum.
Enda kominn vel off-topic...
darkppl skrifaði: svo er líka summt fólk bara fátækt...
Mér finnst það ekki vera viðunandi afsökun...