Síða 2 af 3

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:05
af urban
Hætta í vinnunni þar sem að ég hef í raun verið of launalágur undanfarin 2 ár (síðasti dagur á morgun)
síðan kemur 4 daga helgi þar sem að ég byrja ekki í næyrri vinnu fyrr en á mánudag.

er að fara að vinna vinnu sem að mig hefur alltaf langað að vinna í rauninni :)

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:07
af Magneto
urban skrifaði:Hætta í vinnunni þar sem að ég hef í raun verið of launalágur undanfarin 2 ár (síðasti dagur á morgun)
síðan kemur 4 daga helgi þar sem að ég byrja ekki í næyrri vinnu fyrr en á mánudag.

er að fara að vinna vinnu sem að mig hefur alltaf langað að vinna í rauninni :)
hvaða vinna ? do tell :megasmile

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:09
af Frost
Það verður fjör um helgina hjá mér :)

Annars er það bara prófin sem ég er voða spenntur að klára. Jólin, áramót, afmæli 9. Jan (18 ára \:D/ ) Eftir afmælið mitt er ég að fara í það að setja saman tölvu fyrir mig og byrja aftur á tölvuleikjaspili eftir 1,5 árs pásu.

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:11
af urban
Magneto skrifaði:
urban skrifaði:Hætta í vinnunni þar sem að ég hef í raun verið of launalágur undanfarin 2 ár (síðasti dagur á morgun)
síðan kemur 4 daga helgi þar sem að ég byrja ekki í næyrri vinnu fyrr en á mánudag.

er að fara að vinna vinnu sem að mig hefur alltaf langað að vinna í rauninni :)
hvaða vinna ? do tell :megasmile
er að hætta hjá Fiskmarkaði Vestmannaeyja
er að byrja hjá Landflutningum/Samskip

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:12
af Magneto
urban skrifaði:
Magneto skrifaði:
urban skrifaði:Hætta í vinnunni þar sem að ég hef í raun verið of launalágur undanfarin 2 ár (síðasti dagur á morgun)
síðan kemur 4 daga helgi þar sem að ég byrja ekki í næyrri vinnu fyrr en á mánudag.

er að fara að vinna vinnu sem að mig hefur alltaf langað að vinna í rauninni :)
hvaða vinna ? do tell :megasmile
er að hætta hjá Fiskmarkaði Vestmannaeyja
er að byrja hjá Landflutningum/Samskip
til hamingju með það :happy

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:15
af cure
ný tölva um mánaðarmót :) svo á tólfadegi jóla gef ég mér sjálfur

tólf ára viskí
ellefu prósent hvítvín
tíu Hot’n’sweet
níu rauðvínsflöskur
átta Sambuca
sjö kalda Baylies
sex Gin í Tónik
fiiiiiiiiiiiiiiimm Hot shota
fjórar Tequila
þrjár Vodkaflöskur
tvær Captain Morgan og
risastóran bjór

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:15
af krissdadi
Hjá mér er það bara smá nostalgia, er að bíða eftir að fá limited edition útgáfuna af Skyward sword senda að utan, þá verður spilað með krökkunum eins og við gerðum þegar Occarina of time kom út :droolboy
Svo er jólahlaðborð um helgina :megasmile

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:22
af Eiiki
Jólaprófin eru að ganga í garð :megasmile þau koma mér alltaf í jólaskapið
Svo er ég að fara að setja saman nýja tölvu, það er eitthvað sem ég elska meira en flest annað

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:24
af ViktorS
Payday
Prófin að byrja (8 lokapróf veivei)
Henda tölvunni saman

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:49
af J1nX
urban skrifaði:
Magneto skrifaði:
urban skrifaði:Hætta í vinnunni þar sem að ég hef í raun verið of launalágur undanfarin 2 ár (síðasti dagur á morgun)
síðan kemur 4 daga helgi þar sem að ég byrja ekki í næyrri vinnu fyrr en á mánudag.

er að fara að vinna vinnu sem að mig hefur alltaf langað að vinna í rauninni :)
hvaða vinna ? do tell :megasmile
er að hætta hjá Fiskmarkaði Vestmannaeyja
er að byrja hjá Landflutningum/Samskip
vann í bakafraktinni á landflutningum hérna í rvk í tæp 3 ár :P

edit: og já jákvæða er útborgun, jólabónus, 3ja ára sambandsafmæli, heim á sigló um miðjan des að vera í ljúflegheitum á hótel mömmu ásamt fleiru :D

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:59
af andripepe
missir af öllu fjörinu með a7x gamle

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:59
af Black
Jólafrí á morgun, og 1 próf 5des

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:03
af Magneto
Black skrifaði:Jólafrí á morgun, og 1 próf 5des
oooj heppinn, ég fer í síðasta prófið 16. des. :face

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:05
af capteinninn
Maini skrifaði:Þetta vantar bara, virkar þannig að ÞÚ segir okkur hvaða jákvæði hlutur/atburður er að fara að gerast næstu daga í þínu lífi!

Hjá mér,

Útborgun á morgun, ætla að skella mér á 40" flatskjá og xbox360 fyrir konuna, svo er hún ólétt og allt að gerast :) (fyrsta barn!)

Hmm, jólahlaðboð um helgina, þar fellur einhver jólabjórinn er ég viss um!

Einnig mögulegt að ég séi að fara að skella mér á SG2, er enþá að ákveða mig en búinn að fá grænt ljós frá konunni!


Jæja, næsti?
Keyptu xboxið í gegnum xbox360.is, miklu ódýrara!

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:14
af Magneto
það jákvæða sem er framundan hjá mér akkurat núna er svefn :happy

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:16
af noizer
Klára prófin og spila Skyrim þangað til það koma jól

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:18
af rapport
Jákvætt á döfinni:
- Jólabónus
- Jólabjór
- Jólamatur
- Áramót
- Próflok hjá konunni og útskrift
- Afmæli næstu helgi
- prófa nýjan SSD með nýju RAM í BF3 og Project Blackout
- Pæla í nýju skjákorti
- Það er bara langt síðan ég hef verið jafn sáttur í eigin skinni og akkúrat núna...

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:20
af Magneto
rapport skrifaði:Jákvætt á döfinni:
- Jólabónus
- Jólabjór
- Jólamatur
- Áramót
- Próflok hjá konunni og útskrift
- Afmæli næstu helgi
- prófa nýjan SSD með nýju RAM í BF3 og Project Blackout
- Pæla í nýju skjákorti
- Það er bara langt síðan ég hef verið jafn sáttur í eigin skinni og akkúrat núna...
nice, bara sáttur með lífið :happy en hvernig skjákort ertu að spá í ( bara forvitni :evillaugh ) og hvernig RAM varstu að fá þér ?

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:24
af Saber
:happy

Jákvætt framundan:
Nóg að gera.
Spila Skyrim í frítíma.
Jól.

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:28
af pattzi
Jákvætt
Jól
Matur
Forza 4
Spreða öllum laununum í varahluti í bílinn
Bílpróf :-)

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:29
af g0tlife
Fara á sjó 2 des og koma heim 23 des. Draumur minn að rætast að þurfa ekki að taka þátt í stressinu og öllu sem fylgir því

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:31
af SolidFeather
Allt glatað hérna meginn, jebb.

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:50
af rapport
Magneto skrifaði:
rapport skrifaði:Jákvætt á döfinni:
- Jólabónus
- Jólabjór
- Jólamatur
- Áramót
- Próflok hjá konunni og útskrift
- Afmæli næstu helgi
- prófa nýjan SSD með nýju RAM í BF3 og Project Blackout
- Pæla í nýju skjákorti
- Það er bara langt síðan ég hef verið jafn sáttur í eigin skinni og akkúrat núna...
nice, bara sáttur með lífið :happy en hvernig skjákort ertu að spá í ( bara forvitni :evillaugh ) og hvernig RAM varstu að fá þér ?
Fékk mér 4x2Gb Mushkin 800Mhx minni í gamla góða ASUS p5K-deluxe móðurborðið sem keyrir q6600 í 3,0 Ghz steady á Thermalright Ultra 120, er svo með 1x120GB SSD 2x640Gb WD green og 2x1,5TB WD green og MSI 5750 Skjákort, langar í MSI ATI6850 kort sem ég sá einhversstaðar.

Svo er ég meira í Project Blackout en BF3, en þarf að fara snúa því við...

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 01:06
af Glazier
5 vikna jólafrí, engin lokapróf eða neitt.. þarf að segja meira? \:D/

Re: Jákvæði þráðurinn

Sent: Mið 30. Nóv 2011 01:07
af ZiRiuS
11 dagar í skólalok, óvíst hvað tekur við en ég veit fyrir víst að spennandi tímar eru framundan.


<plögg> Svo fer að koma nýr sketch hjá okkur oryrki.is strákunum (http://www.facebook.com/oryrki" onclick="window.open(this.href);return false; like it or die!) og byrja tökur núna eftir 10.des og hann verður sjokker, úff hvað ég hlakka til. </plögg>