Síða 2 af 2

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 14:03
af worghal
þegar skoðað eru reviews af þessum leik þá sést hvað allar þessar síður eru ógeðslega spilltar.
leikurinn er að fá níur og tíur út um allt, og fyrir hvað ? dýrt dlc og sama gameplay ?

á meðan eru aðrir framhalds leikir rakkaðir niður fyrir að hafa líkt gameplay og fyrri leikir.

gott dæmi um þessa spillingu er gears of war, halo, call of duty...

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 14:25
af Orri
worghal skrifaði:þegar skoðað eru reviews af þessum leik þá sést hvað allar þessar síður eru ógeðslega spilltar.
leikurinn er að fá níur og tíur út um allt, og fyrir hvað ? dýrt dlc og sama gameplay ?

á meðan eru aðrir framhalds leikir rakkaðir niður fyrir að hafa líkt gameplay og fyrri leikir.

gott dæmi um þessa spillingu er gears of war, halo, call of duty...
Gæti ekki verið meira sammála þér.
Battlefield 3 var rakkaður niður fyrir lélegt og virkilega stutt campaign en auðvitað ekki MW3, en samt er hann með enn styttra campaign og í raun ekkert betra fyrir utan skrilljón stórar sprengingar.
MW3 er að fá jafn háa (stundum hærri) heldur en BF3, sem er vægast sagt fáránlegt.

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:52
af Magneto
megið endilega adda mér á Steam þeir sem spila MW3 á PC :) Acc: joshuadgg

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Sent: Fös 11. Nóv 2011 08:31
af blitz
Málið er afskaplega einfalt. Útgefendur (hérna Activision) velja til hvaða einstaklinga þeir senda review eintök til (fyrirfram, þannig að þeir geti gert review á launch day) og ef þú ert þekktur fyrir að bash'a vöruna þeirra þá færðu ekki review eintak. Ekkert review eintak = ekkert review á launch day = minni traffík = minni tekjur.

Einföld ástæða fyrir því að maður tekur ekki mark á reviews frá stóru síðunum og skoða frekar forums til að fá upplifun einstaklinga.

Hérna er gott review sem hittir naglann á höfuðið: http://www.bit-tech.net/gaming/pc/2011/ ... 3-review/1" onclick="window.open(this.href);return false;
There's a flipside to the coin, though; if the core appeal has stayed the same, what reason is there to recommend spending upwards of £34.99 on a copy? There are the new maps and modes but, while many of these are fun, none really stand out as being spectacular compared to the competition. In fact, when the main contender has fully destructible 64-player levels filled with tanks, planes and boats, Modern Warfare 3's tiny maps, ageing engine and P2P servers feel like nought but a middle finger to the consumer.

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Sent: Fös 11. Nóv 2011 22:08
af Ic4ruz
jamibaba skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Mér finnst alveg hrikalegt hvað FPS leikir eru að færast yfir á console vélarnar. Mér finnst þeir miklu frekar eiga heima á PC og synd hvað þeir eru hannaðir mikið með leikjavélarnar í huga. Ég spilaði MW2 og COD4 samt grimmt og kem til með að kaupa þennan þegar ég á pening fyrir honum. Black Ops var vonbrigði en ég er mjög spenntur fyrir þessum.
Það er bara svoleiðis því miður, enda lang stærsti markaðurinn á console. Sérstaklega Xbox360 í USA. Þeir fara bara þar sem peningurinn er
Lestu bara á nokkur ummæli í þessum þræði og þá sérðu afhverju PC er ekki lengur stór markaður ](*,)

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 19:31
af Leviathan
Hvernig stendur á því að allt í einu kemst ég ekki í multiplayer en Special Ops virðist virka fínt online? :dissed