Síða 2 af 2

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:25
af worghal
psteinn skrifaði:Hver vogar sér að brenna hulstrið af Battlefield 3. :mad

Afhverju ?
visual dramatics

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Mán 07. Nóv 2011 17:44
af tanketom
hvernig breyti ég genginu þannig að ég borga í dollurum en ekki Evrum á Origin?

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Mán 07. Nóv 2011 17:46
af darkppl
held að það sé ekki hægt

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:07
af tanketom
Langaði að deila með mér hraðan sem ég er að fá hérna við að downloada þennan leik :shock: :shock:
ég er bara með stóra ADSL tenginguna frá hringu? Hef aldrei nokkurtíman fengið svona mikin hraða...

Mynd

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:11
af worghal
ekki er vodafone að hýsa fyrir ea eins og þeir gera með steam ?
því ég fékk fullann 6mb/s hraða þegar ég náði í minn leik.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:15
af tanketom
hlítur eiginlega vera eitthvað svoleiðis, því að ég er svo líka downloada með torrent og þar er ég að fá 200 - 300 kb/s

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:21
af zedro
Djöfull líst mér illa á þetta origin kjaftæði! :?

Svo á maður vísta bara að geta sett leiki sem maður kaupir upp 4 sinnum :shock:
http://www.facebook.com/motherboards.org skrifaði:Orgin is going to end up in a major lawsuit, they are only allowing game installs on 4 machines and then make you buy another game code, this is absurd, if you have had problems like this with them please contact me as I am going to begin a civil suit this week of they do not change their policy, When I buy something it is mine, not mine until someone decides its not, STEAM has a way better way to take care of their customers, ORGIN is trying to ROB People!!! What are your thoughts on this??

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:28
af worghal
Zedro skrifaði:Djöfull líst mér illa á þetta origin kjaftæði! :?

Svo á maður vísta bara að geta sett leiki sem maður kaupir upp 4 sinnum :shock:
http://www.facebook.com/motherboards.org skrifaði:Orgin is going to end up in a major lawsuit, they are only allowing game installs on 4 machines and then make you buy another game code, this is absurd, if you have had problems like this with them please contact me as I am going to begin a civil suit this week of they do not change their policy, When I buy something it is mine, not mine until someone decides its not, STEAM has a way better way to take care of their customers, ORGIN is trying to ROB People!!! What are your thoughts on this??
WHAT THE SHIT ? :mad :mad :mad :mad :mad

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:30
af tanketom
worghal skrifaði:
Zedro skrifaði:Djöfull líst mér illa á þetta origin kjaftæði! :?

Svo á maður vísta bara að geta sett leiki sem maður kaupir upp 4 sinnum :shock:
http://www.facebook.com/motherboards.org skrifaði:Orgin is going to end up in a major lawsuit, they are only allowing game installs on 4 machines and then make you buy another game code, this is absurd, if you have had problems like this with them please contact me as I am going to begin a civil suit this week of they do not change their policy, When I buy something it is mine, not mine until someone decides its not, STEAM has a way better way to take care of their customers, ORGIN is trying to ROB People!!! What are your thoughts on this??
WHAT THE SHIT ? :mad :mad :mad :mad :mad
:hugenose haa? Hvaða hálvitaskapur er það? Sem betur fer keyfti ég minn bara á 24.99$

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 12:33
af worghal
tanketom skrifaði:
worghal skrifaði:
Zedro skrifaði:Djöfull líst mér illa á þetta origin kjaftæði! :?

Svo á maður vísta bara að geta sett leiki sem maður kaupir upp 4 sinnum :shock:
http://www.facebook.com/motherboards.org skrifaði:Orgin is going to end up in a major lawsuit, they are only allowing game installs on 4 machines and then make you buy another game code, this is absurd, if you have had problems like this with them please contact me as I am going to begin a civil suit this week of they do not change their policy, When I buy something it is mine, not mine until someone decides its not, STEAM has a way better way to take care of their customers, ORGIN is trying to ROB People!!! What are your thoughts on this??
WHAT THE SHIT ? :mad :mad :mad :mad :mad
:hugenose haa? Hvaða hálvitaskapur er það? Sem betur fer keyfti ég minn bara á 24.99$
þetta er nú aðeins verra þegar maður á fleiri en einn leik og hefur þurft að formatta nokrum sinnum eða nýlega skipt um tölvu and shizz.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 13:50
af Haxdal
Zedro skrifaði:Djöfull líst mér illa á þetta origin kjaftæði! :?

Svo á maður vísta bara að geta sett leiki sem maður kaupir upp 4 sinnum :shock:
http://www.facebook.com/motherboards.org skrifaði:Orgin is going to end up in a major lawsuit, they are only allowing game installs on 4 machines and then make you buy another game code, this is absurd, if you have had problems like this with them please contact me as I am going to begin a civil suit this week of they do not change their policy, When I buy something it is mine, not mine until someone decides its not, STEAM has a way better way to take care of their customers, ORGIN is trying to ROB People!!! What are your thoughts on this??
hahahhahaha, ég verð alltaf ánægðari og ánægðari með að hafa ekki keypt BF3 á PC einsog ég ætlaði mér að gera :megasmile

Eitt er víst, Origin fer aldrei á neina tölvu á mínu heimili.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 08. Nóv 2011 14:42
af C3PO
Haxdal skrifaði:
Zedro skrifaði:Djöfull líst mér illa á þetta origin kjaftæði! :?

Svo á maður vísta bara að geta sett leiki sem maður kaupir upp 4 sinnum :shock:
http://www.facebook.com/motherboards.org skrifaði:Orgin is going to end up in a major lawsuit, they are only allowing game installs on 4 machines and then make you buy another game code, this is absurd, if you have had problems like this with them please contact me as I am going to begin a civil suit this week of they do not change their policy, When I buy something it is mine, not mine until someone decides its not, STEAM has a way better way to take care of their customers, ORGIN is trying to ROB People!!! What are your thoughts on this??
hahahhahaha, ég verð alltaf ánægðari og ánægðari með að hafa ekki keypt BF3 á PC einsog ég ætlaði mér að gera :megasmile

Eitt er víst, Origin fer aldrei á neina tölvu á mínu heimili.
Gæti ekki verið meira sammála. Mun ekki kaupa leikinn út af þessu rugli hjá EA.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Fös 19. Okt 2012 19:44
af Stuffz
braudrist skrifaði:Ef þið hafið áhyggjur af því að það er verið að scanna ykkar persónuupplýsingar og nota / sendar þær, þá mundi ég nú eyða Facebook accnt. ykkar líka

Spilaði BF2.

spila ekki BF3.

Facebook..? er það eitthvað sem maður setur ofaná brauð :P

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Fös 19. Okt 2012 20:56
af Yawnk
Stuffz skrifaði:
braudrist skrifaði:Ef þið hafið áhyggjur af því að það er verið að scanna ykkar persónuupplýsingar og nota / sendar þær, þá mundi ég nú eyða Facebook accnt. ykkar líka

Spilaði BF2.

spila ekki BF3.

Facebook..? er það eitthvað sem maður setur ofaná brauð :P
Þessi þráður er nærrum ársgamall..

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Fös 19. Okt 2012 20:57
af playman
Hver er þá staðan á þessu núna? eru þeir enn að skanna eða?

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Lau 20. Okt 2012 10:19
af tveirmetrar
Ég er búinn að installa BF3 svona 10 sinnum, formata svona 3x og setjann upp á 2 vélum og ekkert vesen.