Síða 2 af 2

Re: Hvað varð af Evga P67 móðurb..

Sent: Mið 26. Okt 2011 22:14
af biturk
mér fyndist að ég ætti að vera stjórnandi :megasmile

annars fynnst mér eins og það sé komið eitthvað vetrarþunglyndi í ykkur strákar, allir voðalega tens og uppspenntir eitthvað, held að menn ættu að fara að hamast á helvítinu á sér, fá sér bjór og slappa örlítið af, þið eigið eftir að fá magasár af fúllyndi með þessu áframhaldi :lol:

Re: Hvað varð af Evga P67 móðurb..

Sent: Fim 27. Okt 2011 10:50
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:ekki gott þegar menn eru að misnota stöðu sýna.

málið er bara að þráðurinn hjá þér matrox er virkilega stuttur.. verður æstur strax og einhver er ekki á sömu skoðun og þú.

það að þú sért kallandi þá sem eru að rökræða við þig nöfnum segir mér eitt að þú sért frekar óþroskaður, fyrsta sem mér datt í hug þegar ég
las yfir þetta er: vá.. er gaurinn 16 ára?
Ég ætlaði að sleppa því að svara fyrir mig en finnst að þú getur ekki hætt þá færðu svar.

Ég var engann veginn að misnota stöðuna mína. ég sá eftir því sem ég sagði og vissi það að ef ég myndi ekki breyta þessu þá yrði allt brjálað.

ég get endalaust farið í hversu heimskulegt þetta verð á þessu móðurborði er en það kemur alltaf niður á því ef það er þannig að þér langar í eitthvað þá kaupiru það.
Ástæðan fyrir því að ég keypti mér Evga borðið var að það var ekki séns að fá allt það sem þetta borð bauð upp á á þessu verði sem ég fékk borðið á og þar að auki fékk ég 10 ára ábyrgð á borðið. 24/7 support frá evga og frábært staff sem svarar öllum spurningum.
áður en ég fékk mér evga borðið var ég búinn að vera með ASUS P67 Sabertooth, Gigabyte P67-UD7-B3, ASUS P8P67-Pro
þannig að ég hef alveg reynslu á slatta af p67 borðum og ekkert af þessum borðum kemur nálægt Evga borðinu í quality en aftur á móti þá var Gigabyte lang besta oc borðið en það kom svo mikið af fylgikvillum með því að ýta borðinu svona þannig að ég var ekki sáttur með það.

Btw þá er ég 19 ára og ég sé engan veginn hvað það kemur málinu við. það eiga allir sýna slæmu daga, en ykkar til lukku þá er ég ekki lengur umsjónarmaður hérna útaf öllu þessu rugli.

Re: Hvað varð af Evga P67 móðurb..

Sent: Fim 27. Okt 2011 13:11
af worghal
MatroX skrifaði:Btw þá er ég 19 ára og ég sé engan veginn hvað það kemur málinu við. það eiga allir sýna slæmu daga, en ykkar til lukku þá er ég ekki lengur umsjónarmaður hérna útaf öllu þessu rugli.
:shock: :thumbsd

Re: Hvað varð af Evga P67 móðurb..

Sent: Fim 27. Okt 2011 23:03
af DaRKSTaR
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ekki gott þegar menn eru að misnota stöðu sýna.

málið er bara að þráðurinn hjá þér matrox er virkilega stuttur.. verður æstur strax og einhver er ekki á sömu skoðun og þú.

það að þú sért kallandi þá sem eru að rökræða við þig nöfnum segir mér eitt að þú sért frekar óþroskaður, fyrsta sem mér datt í hug þegar ég
las yfir þetta er: vá.. er gaurinn 16 ára?
Ég ætlaði að sleppa því að svara fyrir mig en finnst að þú getur ekki hætt þá færðu svar.

Ég var engann veginn að misnota stöðuna mína. ég sá eftir því sem ég sagði og vissi það að ef ég myndi ekki breyta þessu þá yrði allt brjálað.

ég get endalaust farið í hversu heimskulegt þetta verð á þessu móðurborði er en það kemur alltaf niður á því ef það er þannig að þér langar í eitthvað þá kaupiru það.
Ástæðan fyrir því að ég keypti mér Evga borðið var að það var ekki séns að fá allt það sem þetta borð bauð upp á á þessu verði sem ég fékk borðið á og þar að auki fékk ég 10 ára ábyrgð á borðið. 24/7 support frá evga og frábært staff sem svarar öllum spurningum.
áður en ég fékk mér evga borðið var ég búinn að vera með ASUS P67 Sabertooth, Gigabyte P67-UD7-B3, ASUS P8P67-Pro
þannig að ég hef alveg reynslu á slatta af p67 borðum og ekkert af þessum borðum kemur nálægt Evga borðinu í quality en aftur á móti þá var Gigabyte lang besta oc borðið en það kom svo mikið af fylgikvillum með því að ýta borðinu svona þannig að ég var ekki sáttur með það.

Btw þá er ég 19 ára og ég sé engan veginn hvað það kemur málinu við. það eiga allir sýna slæmu daga, en ykkar til lukku þá er ég ekki lengur umsjónarmaður hérna útaf öllu þessu rugli.
well hvað varðar að það sé búið að taka af þér einhverja stöðu hérna þá er það ekki að mínum völdum, ekki var ég að kvara útaf þessum commentum hjá þér og satt að segja höfðu ekki nokkur áhrif á mig.

p.s sonur minn er eldri en þú :)