Síða 2 af 9

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:24
af Steini B
Þótt ég sé ekkert hrifinn af Apple þá er ég ekkert að skíta yfir það
fínir símar og fín tæki, bara alls ekki minn smekkur og læt þar með nægja...

Verður samt spennandi að sjá spekkana á þessu tæki :)

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:35
af coldcut
ManiO skrifaði:Ein spurning samt, getur einhver af ykkur nefnt eitt stórt fyrirtæki í tölvuiðnaðinum sem hefur ekki 'stolið' hugmynd frá öðrum?
sennilega ekki sko...

samt fyndið að þegar Apple gaf það út að þetta ár væri ár afritunarkisana (e. copycats) vegna þess að Samsung símarnir og tabletið var frekar líkt iPhone. Svo var 75% af dótinu sem Apple tilkynnti í keynoteinu sínu í sumar "stolið" :D

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:41
af chaplin
ManiO skrifaði:TL;DR útgáfan af þessum þræði:


A: DERP DERP APPLE SÝGUR!
B: DERP DERP NEI!

C: HERP DERP jÚ!

ad infinitum...

Enginn orðinn þreyttur á þessu rugli?

Ein spurning samt, getur einhver af ykkur nefnt eitt stórt fyrirtæki í tölvuiðnaðinum sem hefur ekki 'stolið' hugmynd frá öðrum?
Sammála þessu, en mér finnst eins og Apple sé oðrið að trú, þegar skotið er á Apple koma fanboy-arnir saman og fara í fáranlega vörn, bölva önnur fyrirtæki á meðan Apple hitar upp fyrir nýja lögsókn. :lol:

Þeir hinsvegar sem segja að Apple geri lélegar vörur eru osfv. eru auðvita öfga-anti-Apple menn. Það er Apple (nánara tiltekið SJ) að þakka fyrir mikið af þeim búnaði sem við höfum í dag, iPodarnir voru gríðalegt stökk fyrir tækiframfarir, iPhone var gerði snjallsímamarkaðinn að því sem hann er í dag. Mac OSX er frábært stýrikerfi, fyrir þá sem geta nýtt sér það eða einfaldlega kunna ekki vel við Windows. Apple tölvur yfir höfuð eru frábærar og ekki beint hægt að bera þær við hversdags Acer tölvu, búnaðurinn hjá Apple er dýrari, þeir nota oft Enterprice diska í flottustu vélunum þeirra (hence. mikinn verðmun á diskum, vinnsluminni, skjái osfv).

Fyrir mig hentar hinsvera ekki iOS, ég hef gaman af því að fikta, ég vill hafa frelsi og stjórna hlutunum, geta átt síma sem er eftir mínu höfðu, þörfum og kröfum.

Ég bíð spenntur eftir iPhone 5, ég ætla ekki að fá mér hann en ég hef alltaf gaman af nýjum vörum frá Apple, það fer þó pínulítið í taugarnar á mér í video-inu þegar þeir segja ítrekað "We invented eða We reinvented" þegar þeir gætu bara sagt "We realized that we needed to make a major change, one of them was the genius feature from Android where you drag down the top of the screen 'thingy' which allows you to monitor all your running apps etc."

Over and out.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:55
af ManiO
daanielin skrifaði: Sammála þessu, en mér finnst eins og Apple sé oðrið að trú,
Þér þarf ekkert að finnast það, þetta er orðið að staðreynd :roll:

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 01:11
af Ripparinn
Ég er með tölvu fyrir mína afþreyingu, svosem netið og svona dæmi.
Ég er með síma sem kostaði mig 20k en ekki 120k, ég get hringt, sent sms og spilað SNAKE! :D
Sem dugar mér :P

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 01:19
af chaplin
ManiO skrifaði:
daanielin skrifaði: Sammála þessu, en mér finnst eins og Apple sé oðrið að trú,
Þér þarf ekkert að finnast það, þetta er orðið að staðreynd :roll:
BusinessInsider skrifaði:IT'S OFFICIAL: Apple Fanboyism Is A Religion: Neuroscientists Find Both Trigger Same Reaction In Brain
Source
Forbes skrifaði:The Religion of Apple
Source
TechCrunch skrifaði:Fox News: Apple Is The New Religion And The Pope Is Scared
Source

Mynd

Þetta útskýrir svo margt og svo mörg rök hjá Apple stuðningsmönnu, haha..

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 01:24
af chaplin
Ripparinn skrifaði:Ég er með tölvu fyrir mína afþreyingu, svosem netið og svona dæmi.
Ég er með síma sem kostaði mig 20k en ekki 120k, ég get hringt, sent sms og spilað SNAKE! :D
Sem dugar mér :P
Öfugt hjá mér

Er með símann sem kostaði 120K fyrir mína afþreyingu, svosem netið, spila leiki, fyrir skólann, vasareikni, fjarstýring fyrir sjónvarpsflakkarann osfv. held ég geti svo hringt, bónus ef ég get sent sms.

Ég er með tölvu sem kostaði mig 20.000kr, ég get farið á netic, Word, Excel og þarf ekki meira. :lol:

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 01:30
af Tesy
Ripparinn skrifaði:Ég er með tölvu fyrir mína afþreyingu, svosem netið og svona dæmi.
Ég er með síma sem kostaði mig 20k en ekki 120k, ég get hringt, sent sms og spilað SNAKE! :D
Sem dugar mér :P
Jájá, gott hjá þér og vil þakka þér fyrir að deila þessar upplýsingar fyrir okkur. :popeyed

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 22:44
af Nuketown
hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 22:51
af Oak
hann mun ekki hækka í dollurum þá finnst mér að hann ætti að haldast í verði en hver veit...byrjar örugglega í 150.000 eins og 4 byrjaði í. Þ.e.a.s. hjá isiminn.is og iphone.is.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 22:57
af Tesy
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 22:58
af Nuketown
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:02
af GuðjónR
Er ekki málið að fara nokkra daga verslunarferð til US eða Kanada....og kaupa 1-2 svona síma í leiðinni?
Mismunurinn á verðinu þar og hér ætti auðveldlega að geta borgað flugmiðann og gott betur.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:03
af Glazier
Tesy skrifaði:ShopUSA er málið!
You say whaat? =; ](*,)

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:04
af Tesy
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:05
af Nuketown
GuðjónR skrifaði:Er ekki málið að fara nokkra daga verslunarferð til US eða Kanada....og kaupa 1-2 svona síma í leiðinni?
Mismunurinn á verðinu þar og hér ætti auðveldlega að geta borgað flugmiðann og gott betur.
jú ég held það sé málið. Allavega hefði það borgað sig þegar ég fór út til kanada og keypti minn;)
En Guðjón minn veist þú hvernig staðan er með læsta síma? var það ekki í fréttum hérna fyrir nokkrum mánuðum að þeir ætluðu að hætta að hafa símana læsta? Ég sver að ég hefði getað lesið það.
Mamma er nefnilega að fara til Florida á þriðjudaginn og kemur ekki heim fyrr en í lok nóv og það væri gaman ef hún gæti komið með einn síma heim handa mér;) hehe nenni því samt varla ef þeir eru enn læstir þarna í usa.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:06
af Glazier
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.
Og ýmindaðu þér hvað verðið hefði verið lágt ef hann hefði ekki farið með þetta í gegnum shop usa.. ;)

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:07
af Tesy
Glazier skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.
Og ýmindaðu þér hvað verðið hefði verið lágt ef hann hefði ekki farið með þetta í gegnum shop usa.. ;)
70-80 þúsund.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:11
af Oak
Nuketown skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er ekki málið að fara nokkra daga verslunarferð til US eða Kanada....og kaupa 1-2 svona síma í leiðinni?
Mismunurinn á verðinu þar og hér ætti auðveldlega að geta borgað flugmiðann og gott betur.
jú ég held það sé málið. Allavega hefði það borgað sig þegar ég fór út til kanada og keypti minn;)
En Guðjón minn veist þú hvernig staðan er með læsta síma? var það ekki í fréttum hérna fyrir nokkrum mánuðum að þeir ætluðu að hætta að hafa símana læsta? Ég sver að ég hefði getað lesið það.
Mamma er nefnilega að fara til Florida á þriðjudaginn og kemur ekki heim fyrr en í lok nóv og það væri gaman ef hún gæti komið með einn síma heim handa mér;) hehe nenni því samt varla ef þeir eru enn læstir þarna í usa.
iPhone 4 hjá Apple eru ólæstir. Spurning hvort að þeir haldi því áfram.

Ps. iPhone 4 hjá Best Buy eru læstir á AT&T

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:12
af biturk
Glazier skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.
Og ýmindaðu þér hvað verðið hefði verið lágt ef hann hefði ekki farið með þetta í gegnum shop usa.. ;)

örfáir þúsundkallar...

ég panta alla varahluti þar í gegn eftir að ég komst að því þegar ég pantaði fyrir 50 þús úti heimkomið ef ég tæki þetta sjálfur var ekki nema tæplega 53 þúsund með shopusa........það fynnst mér ekki dýrt

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:14
af Tiger
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.
Þetta er einfaldlega bara tómt bull hjá þér sem þú hefur heyrt frá vini vinar þín sem heyrði það hjá vini frænda síns.

Þetta er einfalt, 16GB ólæstur iPhone4 kostar 650$ úti sem gerir 75.400kr, við það bætist svo 25,5% vsk við komuna heim og kostar þá síminn 94.400kr og þetta er fyrir utan fluttningskostnað. Þannig að ef þú ætlar að halda því fram að SHOPUSA borgi með sínunum sínum þá ertu í ruglinu. Fyrir utan að þeir leggja ógeðslega á vörunar sínar og muna aldrei versla þar aftur.

Ég mun 100% versla minn síma hjá Íslensku fyrirtæki, fæ 2ja ára ábyrgð og þarf ekki að leita út fyrir landssteinana ef eitthvað klikkar. Algjörlega nokkra þúsundkalla virði!!

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:16
af chaplin
Kostaði ekki iPhone 4 í upphafi $800?

Gróft dæmi, 800 * 120 * 1,255 = 120.000kr svo sendingarkostnaður og álag sem veitir þjónustu og ábyrgð á Íslandi. Mér finnst það ekkert svo galið að borga góðan 20.000kr fyrir ábyrgð og þjónustu þrátt fyrir að þessir símar bila lítið. Svo það er enginn "90%" álagning hjá neinum af þessum fyrirtækjum. ;)

Og þetta dæmi var tekið mv. Bandarísku símana sem af því sem ég best veit voru allir læstir, símar frá Evrópu voru enþá dýrari.

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:22
af Tesy
Snuddi skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.
Þetta er einfaldlega bara tómt bull hjá þér sem þú hefur heyrt frá vini vinar þín sem heyrði það hjá vini frænda síns.

Þetta er einfalt, 16GB ólæstur iPhone4 kostar 650$ úti sem gerir 75.400kr, við það bætist svo 25,5% vsk við komuna heim og kostar þá síminn 94.400kr og þetta er fyrir utan fluttningskostnað. Þannig að ef þú ætlar að halda því fram að SHOPUSA borgi með sínunum sínum þá ertu í ruglinu. Fyrir utan að þeir leggja ógeðslega á vörunar sínar og muna aldrei versla þar aftur.

Ég mun 100% versla minn síma hjá Íslensku fyrirtæki, fæ 2ja ára ábyrgð og þarf ekki að leita út fyrir landssteinana ef eitthvað klikkar. Algjörlega nokkra þúsundkalla virði!!
Ha?

en nei þetta er ekki bull, þetta var meira að segja inná shopusa.is fyrir stuttu (Unlocked iPhone á 89.990). Þekki alveg nokkra sem hafa fengið nýjan iPhone á svipaða verði.

daanielin skrifaði:Kostaði ekki iPhone 4 í upphafi $800?

Gróft dæmi, 800 * 120 * 1,255 = 120.000kr svo sendingarkostnaður og álag sem veitir þjónustu og ábyrgð á Íslandi. Mér finnst það ekkert svo galið að borga góðan 20.000kr fyrir ábyrgð og þjónustu þrátt fyrir að þessir símar bila lítið. Svo það er enginn "90%" álagning hjá neinum af þessum fyrirtækjum. ;)

Og þetta dæmi var tekið mv. Bandarísku símana sem af því sem ég best veit voru allir læstir, símar frá Evrópu voru enþá dýrari.
120 þúsund?.. Buy.is er með þetta á 115þ, hvað.. eru þeir bara að gefa þér 5 þúsund? -.- Þeir kaupa þetta ekki beint af apple, þeir fá þetta á ódýrara einhverstaðar.
EDIT: isiminn.is er með 16gb á 109.990 með frían hulstur+$10 inneign..

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:26
af Tiger
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Tesy skrifaði:
Nuketown skrifaði:hvað haldiði að þessi gripur muni kosta hérna? 200+?
kostaði ekki Iphone 4 um 180 þús hérna á íslandi fyrst um sinn?

það er náttúrulega geðveikislegt verð á síma finnst mér:S

Ég keypti minn ólæstan í Kanada á 80.000 minnir mig.
Hann mun örruglega kosta jafn mikið og iPhone 4. Myndi samt alls ekki kaupa hann af ísl símafyrirtækjum, þeir eru með svona 80% álagningu sem er bara rugl.. ShopUSA er málið!


shop usa er samt líka með fáranlega háa álagningu:P
Auðvitað þurfa þeir að hafa eitthvað álagning til að græða eitthvað en þær eru alls ekki háar, félagi minn fékk til dæmis nýjan unlock iPhone 4 hjá þeim á 85-90 þúsund á meðan NOVA, síminn, elko og co. voru með hann á yfir 130 þúsund.
Og ýmindaðu þér hvað verðið hefði verið lágt ef hann hefði ekki farið með þetta í gegnum shop usa.. ;)

örfáir þúsundkallar...

ég panta alla varahluti þar í gegn eftir að ég komst að því þegar ég pantaði fyrir 50 þús úti heimkomið ef ég tæki þetta sjálfur var ekki nema tæplega 53 þúsund með shopusa........það fynnst mér ekki dýrt
Ég veit ekki hvaða verð þú færð hjá þeim en þetta er svo langt frá sannleikanum að það hálfa væri nóg.

Reiknum þetta bara, kaupi mér myndavél frá USA, kostar 2.475$ með fluttningskostnaði, þannig að komin heim með öllum gjöldum kostar hún mig 360.310 kr....... prufaðu nú að setja 2.400$ inní reiknivélina hjá SHOPUSA (ódýara því það er frí sending innan USA) og velja myndavélar og sjáðu þessa fallegu tölu sem kemur....... 456.713kr takk fyrir........ 96.000 bara í álögur til þeirra fyrir eina skítna myndavél sem er í kassa á stærð við skókassa!!!!

Re: iPhone 5

Sent: Fös 30. Sep 2011 23:27
af chaplin
@Snuddi, Tesy gæti haft rétt fyrir sér þar sem mig rámar í það að hafa séð þá auglýsingu, en ShopUSA selja oft vörur á "klink" ef þær eru ekki sóttar eða greidd gjöld af þeim. Þá er oft hægt að fá þær furðulega ódýrt.

@Tesy, ef það er tilvikið að þá pantaði félagði þinn ekki síma í gegnum ShopUSA því, make no mistake about it, ShopUSA myndu aldrei panta fyrir þig síma og selja þér hann undir kostnaðarverði. Þá hefur hann keypt af þeim síma sem þeir hefðu núþegar flutt til landsins en voru ekki sóttir/greiddir etc.