Síða 2 af 2
Re: Xenon ljós?
Sent: Sun 18. Sep 2011 19:48
af littli-Jake
GuðjónR skrifaði:En til hvers eru menn að setja svona perur í staðin fyrir venjulegar Halogen?
Á það að vera flott?
Svo endist þetta líka í sumum tilfellum betur. Ég var að verða geðveikur á að vera endalasut að skipta um perur í 2006 Legacynum mínum þar sem það er einstaklega leiðinlegt að komast í peruna farþegameginn og ekkert spes bílstjórameginn. Er búinn að vera með mitt 8000K kerfi í síðan versló 2010 og perurnar ekki eunusinni byrjaðar að slakna ( prófaði nýjar perur í sumar inni í lokuðum skúr)
Re: Xenon ljós?
Sent: Sun 18. Sep 2011 20:05
af Blackened
Danni V8 skrifaði:Blackened skrifaði:Ég er með 8000k í láguljósunum í MMC Galant og ég er búinn að fá skoðun á hann í 3 ár með þessu kerfi.. var meiraðsegja með 10.000k kerfi í honum áður en ég fékk mér 8.000k og það hefur aldrei verið sett neitt útá þetta
..og já það er 10.000k í háuljósunum, svo að ég er með mismunandi liti og ég hef ekki fengið neinar athugasemdir
..Síðan er það bara BULL að maður sé nánast ljóslaus útá þjóðvegum.. ég hef aldrei keyrt með betri ljós en þetta kerfi
þetta lýsir miklu miklu betur en orginal kerfið
En þú ert að blinda alla sem mæta þér á þjóðveginum þó að þú sért ekki með háu ljósin á. Er þér kannski alveg sama um það??
Ég hef lagt það á mig sérstaklega að fá bílstjóra á bílinn minn og mæta honum utanbæjar til að sjá hvort að þetta fer í taugarnar á manni.. sem það gerir ekki
Passa bara að hafa ljósin ekki í hæstu stöðu þá fer þetta ekki í taugarnar á neinum
Re: Xenon ljós?
Sent: Sun 18. Sep 2011 20:08
af MatroX
strákar það eru líka alveg til speglar í aftermarket ljósum sem eru ætlaðir fyrir xenon og blinda ekki fólk. xenonið í ljósonum hjá mér eru með línu þegar ég keyri upp að vegg og það er ekki allt útum allt.
Re: Xenon ljós?
Sent: Sun 18. Sep 2011 20:09
af axyne
Mér finnst þæginlegra að mæta bíl í myrki ef hann er með Xeon fremur en halogen.
Böggar mig mest þegar hálfvitar eru með einhverja kastara/þokuljós.