Síða 2 af 2
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Fös 16. Sep 2011 22:56
af Daz
Ef valið stendur milli þess að deyja úr dómínós eitrun eða borða nýfallin laufblöð, þá er Nings sterkur þriðji kostur. Fyrir svo utan að sumt sem þeir selja er hollt, annað en allt sem Dómínós selja.
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:03
af intenz
Daz skrifaði:Ef valið stendur milli þess að deyja úr dómínós eitrun eða borða nýfallin laufblöð, þá er Nings sterkur þriðji kostur. Fyrir svo utan að sumt sem þeir selja er hollt, annað en allt sem Dómínós selja.
Jú jú Nings er skárri kostur, en þegar maður borgar 900 kr. fyrir þetta fyrir neðan þá hugsar maður sig tvisvar um næst... og hvað þá að fá þetta heimsent - ennþá dýrara!
http://i.imgur.com/BaX8F.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:03
af urban
rapport skrifaði:Hagkaup sendir heim ef verslað er fyrir 7,5þ. eða meira...
http://www.hagkaup.is/heim/" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir þann sem er veikur heima:
Bara panta foreldaðan kjúlla + e-h djúsí stöff
,gras, gos og desert líka og hita kjúllann í ofninum heima og tæta rest í tortilla eða pítu daginn eftir.
eru hagkaup búnir að stækka markaðinn hjá sér
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:16
af rapport
urban skrifaði:rapport skrifaði:Hagkaup sendir heim ef verslað er fyrir 7,5þ. eða meira...
http://www.hagkaup.is/heim/" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir þann sem er veikur heima:
Bara panta foreldaðan kjúlla + e-h djúsí stöff
,gras, gos og desert líka og hita kjúllann í ofninum heima og tæta rest í tortilla eða pítu daginn eftir.
eru hagkaup búnir að stækka markaðinn hjá sér
gras = grænmeti og ávextir... að sjálfsögðu.
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:35
af AntiTrust
Nings er fínt, fjandanum skárri en pizza. Verst bara hvað hollusturéttirnir hjá þeim eru skammarlega litlir m.v. verð.
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Fös 16. Sep 2011 23:47
af x le fr
The Minimalist Cooks at Home: Recipes That Give You More Flavor from Fewer Ingredients in Less Time:
http://www.amazon.com/Minimalist-Cooks- ... 0767903617
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Lau 17. Sep 2011 00:04
af Steini B
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Lau 17. Sep 2011 00:14
af Glazier
Zedro skrifaði:Glazier skrifaði:Great.. pantaði á dominos og þeir tóku sér heilann klukkutíma í að senda þetta og þegar hún loksins kom þá var hún köld
Hringdirðu og fékkstu nýja?
Já
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
Sent: Lau 17. Sep 2011 00:26
af intenz
AntiTrust skrifaði:Nings er fínt, fjandanum skárri en pizza. Verst bara hvað hollusturéttirnir hjá þeim eru skammarlega litlir m.v. verð.
My point exactly. Þess vegna reyni ég að versla ekki við þá. Hráefnið í þetta er ekki svona dýrt!