Síða 2 af 3
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 10:04
af DaRKSTaR
battlefield 3
diablo 3
bíð spenntur eftir þessum.. vona að sá síðarnefndi komi á þessu ári
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 11:03
af Daz
Deus Ex: human resources department.
Þ.e.a.s. ef ég næ að klára Fallout 3 og ES4 á þessu ári.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 14:28
af Tesy
Klárlega Diablo 3 og svo kannski SWTOR og DotA 2
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 14:31
af HelgzeN
Football Manager
svo spurning hvenar CS : GO kemur út
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 15:51
af SkaveN
Ulli skrifaði:axyne skrifaði:Bíð spenntur eftir Diablo 3 efa samt hann muni koma á þessu ári.
Komin á betu
Betan er ekki komin út eins og er, á að gerast í þessum mánuði samt sem áður. Blizzard hafa sagt að þeir ætla að reyna ná 2011 release
En ég bið spenntur eftir Diablo3!
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 15:57
af BjarkiB
Hlakkar mest til Elder Scrolls V, Skyrim! verður örugglega rosalega, svo er maður jú líka spenntur fyrir Battlefield.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 16:44
af Plushy
BjarkiB skrifaði:Hlakkar mest til Elder Scrolls V, Scyrim! verður örugglega rosalega, svo er maður jú líka spenntur fyrir Battlefield.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 17:48
af BjarkiB
Plushy skrifaði:BjarkiB skrifaði:Hlakkar mest til Elder Scrolls V, Scyrim! verður örugglega rosalega, svo er maður jú líka spenntur fyrir Battlefield.
HEHEHE, var hálfsofandi, afsökunin mín. Annars fannst mér eitthvað skrítið við þetta þegar ég las textan og horfði svo á myndina mína.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Sun 04. Sep 2011 19:11
af Black
það er að koma út nýr driver í næstamánuði, og Need for speed run
það verða frekar öflugir bílaleikir
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 11:45
af jericho
axyne skrifaði:Bíð spenntur eftir Diablo 3 efa samt hann muni koma á þessu ári.
x2
D3 verður eini leikurinn sem ég ætla að spila á næsta ári
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 15:39
af halli7
Black skrifaði:það er að koma út nýr driver í næstamánuði, og Need for speed run
það verða frekar öflugir bílaleikir
kemur driver á pc?
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 15:48
af BirkirEl
halli7 skrifaði:kemur driver á pc?
já 27.sept
http://www.gamespot.com/pc/driving/driv ... Btitle%3B2" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 16:42
af Raidmax
Klárlega Battlefield 3 ! hann verður mikið spilaður !
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 18:16
af g0tlife
About Infinity Ward's Robert Bowling Twitter Confirms a LAN support for Call of Duty: World at War coming 3rd addition, opportunities, standard classes set up for clan matches and limit some of the details of these classes on the server side. In addition, opportunities come, standard classes set up for clan matches and limit some of the details of these classes on the server side.
Rumor: Max Payne 3 to be shown in early October
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 18:50
af jagermeister
Býst bara við að spila BF3
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 21:27
af biturk
diablo 3
ef þeir fokka gameplayinu upp þá deyr einhver, diablo gameplayið á að halda sér eins og það er og frá sama sjónarhorni og það hefur verið
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 21:50
af Plushy
Það verður búist við mjög miklu af Diablo III. Ef allt verður ekki eins og það á að vera verður Riot
vonandi stendur hann sig eins og Starcraft II.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mán 05. Sep 2011 23:07
af g0tlife
Leikir sem koma út í september
September 6, 2011
------------------------
Resistance 3 – PS3
Dead Island – PS3, 360, PC
Rise of Nightmares – 360 Kinect
Disgaea 4: A Promise Unforgotten – PS3
Driver: San Francisco – PS3, 360, PC, Wii
Warhammer 40k: Space Marine – PS3, 360, PC
September 9, 2011
------------------------
Star Fox 64: 3DS – 3DS
September 13, 2011
------------------------
White Knight Chronicles II – PS3
Supremacy MMA – PS3, 360
NHL 12 – PS3, 360
Harvest Moon: Tale of Two Towns – 3DS, DS
God of War: Origins Collection – PS3
September 20, 2011
------------------------
Gears of War 3 – 360
Shin Megamin Tensei: Persona 2 Innocent Sin - PSP
September 27, 2011
------------------------
X-Men Destiny – PS3, 360, Wii, DS
Ico & Shadow of the Colossus Collection – PS3
Látum þetta video fylgja svo með
http://www.youtube.com/watch?v=qvHky8NX ... r_embedded" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mið 07. Sep 2011 23:00
af Klaufi
Rage frá Bethesda
Sem mikill Fallout fan hlakkar mig mikið til að sjá þennan..
Annars er það BF3, fátt annað sem heillar mig, spila ekkert lengur..
Ætli að ég þurfi ekki að fá mér ýtt skjákort svo ég geti spilað eitthvað, spurning um að rúlla í gegnum new vegas aftur! (Afhverju dettur mani þetta bara í hug þegar það er mikið að gera í skólanum.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Mið 07. Sep 2011 23:08
af oskar9
Hef miklar væntingar til RAGE, lúkkar eins og iD hafi mixað fallout við borderlands og dælt í hann sterum, annars verður BF3 spilaður í tættlur
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Fim 08. Sep 2011 01:57
af worghal
biturk skrifaði:diablo 3
ef þeir fokka gameplayinu upp þá deyr einhver, diablo gameplayið á að halda sér eins og það er og frá sama sjónarhorni og það hefur verið
hvernig á að koma með framfarir ef engu er breytt ?
dont be silly.
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Fim 08. Sep 2011 02:19
af Gerbill
Langaði bara að share-a þessum trailer fyrir Assassin's Creed:
http://www.youtube.com/watch?v=obvqHEQz ... ure=relmfu" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta lag og myndbandið, passar svo ofboðslega flott saman. Hef að vísu aldrei spilað Assassin's Creed en langar það núna eftir að horfa á þennan trailer! Haha
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Fim 08. Sep 2011 02:24
af worghal
Gerbill skrifaði:Langaði bara að share-a þessum trailer fyrir Assassin's Creed:
http://www.youtube.com/watch?v=obvqHEQz ... ure=relmfu" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta lag og myndbandið, passar svo ofboðslega flott saman. Hef að vísu aldrei spilað Assassin's Creed en langar það núna eftir að horfa á þennan trailer! Haha
ég hafði vitað af þessu lagi í soldinn tíma áður en þessi trailer kom út, og svo þegar ég sá trailerinn þá varð maður eitthvað svo "OMGFSDIPNFAKSZDKVJCMSRDFOP!!!!"
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Fim 08. Sep 2011 03:27
af KrissiK
Ulli skrifaði:axyne skrifaði:Bíð spenntur eftir Diablo 3 efa samt hann muni koma á þessu ári.
Komin á betu
í alvöru!? , hverniig í fjandanum Úlfur!? !? :O
Re: Nýjir leikir 2011 - 12
Sent: Fim 08. Sep 2011 03:31
af KrissiK
by the way... fór í geimstöðina í fyrradag eða í gær og þá var Driver leikurinn nýji kominn þar.