Síða 2 af 5
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:40
af coldcut
Á ég að trúa því að næstum helmingur þeirra sem hafa kommentað á þennan þráð séu með þennan algjöra aumingjahugsunarhátt!!!
Ef þú ert ekki sáttur með launin, segðu þá upp! (Hafa launin breyst síðan þú byrjaðir að vinna eða?)
Hljómar rosa fínt að vera bara heima á daginn og hanga í tölvunni og horfa á myndir en það er það ekki í meira en 2 daga...
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:41
af einarhr
ef að þú ert að vinna alla daga og helgar fyrir 200 þús fyrir skatt og er að vinna ca 250 tíma á mánuði (miðað við að þú vinnir alla daga vikunar eins og þú tekur fram) þá er fyrirtækið sem þú vinnur hjá að svíkja kjarasamninga.
Hvað ertu að vinna nákvæmlega marga tíma á mánuði? Hvað ertu að vinna við ? Hvað ertu með mikla reynslu á Atvinnumarkaðnum og ertu með e-h menntun?
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:41
af Marmarinn
FriðrikH skrifaði:Marmarinn skrifaði:razrosk skrifaði:Hvernig er það ef ég myndi segja upp í vinnunni, gæti ég farið á atvinnuleysisbætur?
Ásæða uppsagnar er einfaldlega óásættanlega lítil laun miðað við fullt starf.
Þú ferð og skráir þig á vmst.is, ferð svo til læknis og færð vottorð um að þú getir ekki unnið þessa vinnu (verður að búa til einhver sjúkdómseinkenni)
Ferð svo til vinnuveitandans, segir að þú þurfir að hætta, færð hjá honum gögn sem vmst þarf.
Bætur koma þá við næsta greiðsludag.
Vona að þér sé ekki alvara með þessu, þetta er landi og þjóð algerlega til háborinnar skammar.
Ekki get ég gert mikið í því að þetta sé það sem virkar.
Fólk hefur nú gert sér upp örorku svo að læknisvottorð vegna vinnu er nú bara gert í kaffitímanum. Staðreynd.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:43
af ManiO
Eftir kreppu jókst fjöldi öryrkja á Íslandi. Já, þjóðfélagið okkar er það skítlegt.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:44
af andripepe
það er alveg sorglegt hvað það er mikið af fokking aumingjum á þessu landi,
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:46
af razrosk
Ég ætla ekkert að vera segja hvar ég vinn, hvernig menntun ég er með og þannig...
Ég er ekki að fá 200 fyrir skatt, ég er að fá undir 200 EFTIR skatt sem mér finnst of lítið.
Takk fyrir svörin, þurfið ekkert að commenta meira her....
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:47
af Gunnar
líka svo mikið að fólki sem eru ekki með neina menntun og ætlast til að fá mörghundruð þúsund á mánuði....
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:50
af bulldog
ManiO skrifaði:Eftir kreppu jókst fjöldi öryrkja á Íslandi. Já, þjóðfélagið okkar er það skítlegt.
Það er nú orðið mikið erfiðara að komast á örorku en áður. Örorkubæturnar eru nú ekki það háar að það sé eftirsóknarvert að lifa af þeim eða hvað finnst þér ?
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:51
af einarhr
razrosk skrifaði:Ég ætla ekkert að vera segja hvar ég vinn, hvernig menntun ég er með og þannig...
Ég er ekki að fá 200 fyrir skatt, ég er að fá undir 200 EFTIR skatt sem mér finnst of lítið.
Takk fyrir svörin, þurfið ekkert að commenta meira her....
Ég var ekki að spyrja
HVAR þú vinnur heldur
HVAÐ þú vinnur við, 200 þús eftir skatt er nú bara ágætis laun og meira en margir Íslendingar fá út á hverjum mánuði.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 19:56
af Gúrú
razrosk skrifaði:MarsVolta skrifaði:Jájá láta aðra borga þér pening af því þú nennir ekki að vinna. Djöfullsins aumingjaskapur.
Heyhey, ég nenni alveg að vinna.... aftur á móti vil ég ekki vera vinna nánast alla daga og helgar fyrir pening undir 200þús?????
Meira en meðalmánaðarlaun í 80% landa og það eftir skatt ?????
Shut.
down.
everything.
Þið sem að sitjið hérna og eruð ekki frjálshyggjusinnar getið sjálfum ykkur kennt um þetta bull.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:22
af jagermeister
Marmarinn skrifaði:razrosk skrifaði:Hvernig er það ef ég myndi segja upp í vinnunni, gæti ég farið á atvinnuleysisbætur?
Ásæða uppsagnar er einfaldlega óásættanlega lítil laun miðað við fullt starf.
Þú ferð og skráir þig á vmst.is, ferð svo til læknis og færð vottorð um að þú getir ekki unnið þessa vinnu (verður að búa til einhver sjúkdómseinkenni)
Ferð svo til vinnuveitandans, segir að þú þurfir að hætta, færð hjá honum gögn sem vmst þarf.
Bætur koma þá við næsta greiðsludag.
Er það bara ég eða á að banna svona fólk?
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:27
af FriðrikH
jagermeister skrifaði:Marmarinn skrifaði:razrosk skrifaði:Hvernig er það ef ég myndi segja upp í vinnunni, gæti ég farið á atvinnuleysisbætur?
Ásæða uppsagnar er einfaldlega óásættanlega lítil laun miðað við fullt starf.
Þú ferð og skráir þig á vmst.is, ferð svo til læknis og færð vottorð um að þú getir ekki unnið þessa vinnu (verður að búa til einhver sjúkdómseinkenni)
Ferð svo til vinnuveitandans, segir að þú þurfir að hætta, færð hjá honum gögn sem vmst þarf.
Bætur koma þá við næsta greiðsludag.
Er það bara ég eða á að banna svona fólk?
x2 Fólk þarf að gera sér grein fyrir að þetta er lögbrot.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:58
af hsm
Allt of margir hér á vaktini og í þessu þjóðfélagi sem kvarta yfir útrásavíkingum, núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn, bankakerfinu og hvernig er komið fyrir okkur yfir höfuð.
Og svosem vel skiljanlegt, en svo finnst þessu sama fólki allt í lagi að fara bara á bætur vegna þess að það nennir ekki að vinna.
Bætur eru nauðsinlegar fyrir þá sem þurfa á því að halda, en eiga ekki að vera valkostur fyrir okkur hina sem getum og erum með vinnu.
Ef þú ert ósáttur í vinnuni, hafðu þá metnað til þess að vinna þig áfram eða skipta um vinnu.
Ég er ekki að borga háa skatta til þess að einhver aumingi sem nennir ekki að vinna geti fengið bætur.
Ég er ekki á sjó af því að mér finnst það svo gaman, en ég geri það af því að ég vill vera með meira en 200.þúsund útborgað á mánuði og lifað sæmilegu lífi.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:59
af DabbiGj
Það sem að þú átt að gera er að sleppa því að vera aumingji.
Það sem að þú getur gert,
Unnið meira
Orðið verðmætari starfskraftur með því að mennta þig, leggja þig meira fram o.s.f.
fundið nýja vinnu en miðað við að þú ert að fá undir 200 ertu líklegast ekki með nein réttindi til að tala um
getur stofnað rekstur eða fyrirtæki sjálfur og verið herra þinna eigin örlaga og staðið og fallið með þínu eigin ágæti
sjálfur að þá skammast ég mín fyrir þá sem að ég þekki og eru fullfrískir og þiggja bætur afþví að þeir eru einfaldlega latir
en æti aumingjaskapur verði ekki bráðum flokkaður sem sjúkdómur til örorku hér á íslandi
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:59
af TraustiSig
Þessi umræða er náttúrulega alveg út í hött. Atvinnuleysisbætur er eitthvað sem fólk á rétt á ef það lendir í einhverju bulli (fyrirtækið verður gjaldþrota, niðurskurður, breytingar innan fyrirtækisins o.s.frv) en ekki til að "Chilla" á launum... Meðan þú ert á atvinnuleysisbótum áttu að vera á fullu að finna þér vinnu...
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:06
af x le fr
razrosk skrifaði:Takk fyrir svörin, þurfið ekkert að commenta meira her....
Fólk er brjálað út í þig af því þetta kemur því beint við. OKKAR SKATTPENINGAR fyrir vinnuna sem við vinnum myndu fara í að borga þér atvinnuleysisbætur! Þú spyrð mig hvernig þú stelur ... frá mér ... og segir mér síðan að halda kjafti þegar ég er reiður út í þig?
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:10
af tdog
Og þetta fara skattarnir sem ég borga í, að borga þeim sem nenna ekki að vinna "laun".
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:11
af angelic0-

ég elska hvað það er auðvelt að gera svona lýð á spjallborðum snar.... mmmm, alveg hreint dýrka það....

Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:20
af x le fr
razrosk og angelic0-, þið skiljið þetta þegar þið eruð orðnir stærri
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:20
af Gúrú
angelic0- skrifaði:
ég elska hvað það er auðvelt að gera svona lýð á spjallborðum snar.... mmmm, alveg hreint dýrka það....

Elska ekki veru þína á þessu spjallborði.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:25
af tdog
Hvernig væri að taka upp þroskalágmark á þetta forum?
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:28
af x le fr
tdog skrifaði:Hvernig væri að taka upp þroskalágmark á þetta forum?
Heh ... Æj það er samt fínt að vita hvað leynist undir steinum.
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:29
af bulldog
hvernig væri að gefa angelic0- aðvörun eða smá kælingu í viku eða svo ....

Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:45
af biturk
Merkileg hvað menn halda að skattpeningar far í bætur....atvinnrekendur borga þetta og er þeir geta ekki borgað mannsæmandi laun þá er ekkert að þessu
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Re: Vinna eða atvinnuleysisbætur!
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:52
af x le fr
biturk skrifaði:Merkileg hvað menn halda að skattpeningar far í bætur....atvinnrekendur borga þetta og er þeir geta ekki borgað mannsæmandi laun þá er ekkert að þessu
Þessar greiðslur reiknast nákvæmlega eins og launaskattur. Það að "atvinnurekendur borgi þetta" er bara bókhaldslegt fiff til að launamaðurinn sé ekki að greiða skatt af þessu, og til að tryggja að þetta sé innheimt. Þetta er prósenta af launum. Atvinnurekandinn sér um að innheimta greiðsluna, en það er samt launamaðurinn sem raunverulega borgar þetta. Ef þetta væri ekki innheimt, þá væri hægt að borga 5% hærri laun.
http://www.rsk.is/rekstur/skattar/trygginga