Síða 2 af 2

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Þri 23. Apr 2013 18:05
af angelic0-
Set inn video, myndavélin á HTC símanum mínum er samt ekki að höndla soundið :lol:

Var að fá H/K magnarann úr viðgerð, munurinn á soundinu :!:

http://www.youtube.com/watch?v=UcXsO7zPsZI" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Þri 23. Apr 2013 18:18
af Moldvarpan
Æði.

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Þri 23. Apr 2013 18:23
af I-JohnMatrix-I
Stofa

Mynd

Uploaded with ImageShack.us
Mynd

Uploaded with ImageShack.us

Mynd

Uploaded with ImageShack.us

Það sem er á myndum.

Samsung UE46D8000 Specs:

Screen Size: 46"
Resolution 1920 x 1080
3D Hyper Real Engine
Mega Dynamic Contrast Ratio
Wide Colour Enhancer Plus
Clear Motion Rate: 800 hz

Meira hér: http://www.samsung.com/uk/consumer/tv-a ... YUXXU-spec" onclick="window.open(this.href);return false;

Yamaha RX-V773 Specs:

Meira hér: http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV773BL/" onclick="window.open(this.href);return false;

JBL Studio 190 (framhátalarar)

200w (RMS) Gólf Hátalarar
2,5 cm tweeter
10cm miðja
2x16,5cm bassar
Tíðnisvið 45Hz-22Khz
8 ohm
Mál í cm (HxBxD) : 112,1x20x37,5
Þyngd: 22kg
Litur: Svartur

Þessir hátalarar unnu líka verðlaun sem Best floorstanding speakers á 2011 EISA Awards.

Meira hér: http://sm.is/product/200w-rms-golf-hata ... tudio190bk" onclick="window.open(this.href);return false;

JBL Studio 130 (bakhátalarar)

120w Hillu hátalarar
2,5cm ultra hátíðna tweeter
10,2cm tweeter
Tíðnisvið 60Hz-22KHz, 8 ohms
Crossover tíðnir : 3kHz, 12dB/octave
4,9 Kg
Mál (HxBxD) 34,9cm x 16,5cm x 21cm
Litur : Svartur

Meira hér: http://sm.is/product/jbl-120w-hillu-hat ... tudio130bk" onclick="window.open(this.href);return false;

JBL Studio 120 (miðja)

125w Miðjuhátalari
2,5cm tweeter
2x10cm Bassi
Tíðnisvið 60Hz - 22KHz (-3dB)
8 ohm
8,4 kg
Mál í cm (HxBxD) : 165 x 53,3 x 25,1
Litur: Svartur

Meira hér: http://sm.is/product/125w-midjuhatalari ... udio120cbk" onclick="window.open(this.href);return false;

JBL ES250 (subwoofer)

12" Bassi með innbyggðum stillanlegum magnara
700w (400w RMS) magnari
Þráðlaus tenging
Tíðnisvið: 25-150hz
Stærð í cm (hxbxd): 50,2x40x42,8
Þyngd: 19,5kg
Litur: Svartur

Meira hér: http://sm.is/product/12-700w-bassi-med- ... z-es-linan" onclick="window.open(this.href);return false;

Xbox360 FAT

AC Ryan PlayonHD! mini

Ps3 superslim 500gb

Microsoft Surface RT 32gb

Framtíðarplön: Nýjan Sjónvarpsskenk, Gólfstandar fyrir aftur hátalara og mögulega skjávarpa og tjald en það kemur líklega ekki fyrr en ég flyt í einbýlishús. :)

Tölvuherbergi

Mynd

Uploaded with ImageShack.us

Það sem er á mynd:

PC :

Intel I5 3570K @ 3.4ghz
MSI z77gd65
8GB Corsair vengeance
120GB Samsung840 SSD 6GB/s
1 TB Western Digital Black 64mb
MSI GeForce GTX660-ti PE 2GB OC
750w Corsair cx
Logitech G400
Steelpad S&S
Razer Black Widow keyboard
Steel Series Siberia v2 headsets
Genius SW-G2.1 1250 sound system

24" Benq xl2420tx 120hz 3d monitor

Xbox360 Slim 250gb

Razer Onza stýripinni

Laptop MSI GE620 DX

Intel Core i7-2670QM 3,0 ghz Turbo Boost
Nvidia Geforce GT 555M 2gb DDR3
15,6" 1920x1080 (Glare Type)
DDR3 8gb ram
750gb 7200rpm

Framtíðarplön: Nýtt skrifborð þar sem þetta er orðið ansi crowded hjá mér og nýjan skrifborðsstól.

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Þri 23. Apr 2013 20:57
af playman
Viktor minn, ég hélt að þú vissir betur en þetta, að taka upp hljóð úr græjum á síma er ekki hægt. (svo að það sé hægt að meta hverninn soundið er)

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Þri 23. Apr 2013 22:33
af angelic0-
playman skrifaði:Viktor minn, ég hélt að þú vissir betur en þetta, að taka upp hljóð úr græjum á síma er ekki hægt. (svo að það sé hægt að meta hverninn soundið er)
Þú hélst þó varla seriously að ég væri að reyna það... :lol:

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Mið 24. Apr 2013 11:00
af playman
angelic0- skrifaði:
playman skrifaði:Viktor minn, ég hélt að þú vissir betur en þetta, að taka upp hljóð úr græjum á síma er ekki hægt. (svo að það sé hægt að meta hverninn soundið er)
Þú hélst þó varla seriously að ég væri að reyna það... :lol:
Reyndar ekki, en maður veit aldrey hvað þér dettur í hug :P

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Fim 25. Apr 2013 01:15
af Steini B
Afhverju í andskotanum varstu þá að taka upp þetta video og pósta því???

Gætir alveg eins verið með 5000kr setup og það hljómar nákvæmlega eins í síma... :roll:

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Fim 25. Apr 2013 11:28
af demaNtur
Angelic0-, mikið rosalega vorkenni ég hundinum þínum í þessum hávaða hjá þér :thumbsd :thumbsd :thumbsd

Re: Heimabíó og AV Equipment mont þráður

Sent: Fös 26. Apr 2013 00:53
af angelic0-
demaNtur skrifaði:Angelic0-, mikið rosalega vorkenni ég hundinum þínum í þessum hávaða hjá þér :thumbsd :thumbsd :thumbsd
Afhverju :?:

Þú þarft ekkert að vorkenna hundinum, hann heyrir tónlist spila inni og þá kemur hann inn úr garðinum og chillar inni, ef að hann væri hræddur við tónlistina þá myndi hann eflaust hlaupa út ;)