Síða 2 af 4
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:25
af Bidman
komin rétt yfir 66 ár síðan seinni heimstyrjöldinni lauk í Evrópu... og eins og allir vita þá eru Þjóðverjarnir ansi pirraðir á því hvað hinar evrópuþjóðirnar eru að drulla mikið upp á bak.. hversu langt er í að þeir fara að krefjast lands í staðin fyrir stuðning við sambandið?
ég veit að þeir eru búnir að vera að undirbúa hefndina í 66 ár og vitið til, á næsta neyðarfundi þá munu Þjóðverjanir krefjast landsvæðanna austan Oder sem þeir misstu, súdetahéraðanna og Austurríkis í staðinn fyrir að bjarga sambandinu. Svo þegar Frakkar fara í þrot þá verður bail-out verðið Alsace-Lorraine + hlutleysi í yfirvofandi stríði við slavaógnina í austri
held það sé best að vera ekkert að skipta sér að þessu strax, bíðum bara eftir næstu marshallaðstoð þegar að þriðja stríðið er búið
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:29
af biturk
FriðrikH skrifaði:worghal skrifaði:með þessar blessuðu auðlindir þá er verið að meina rafmagn. það er hægt að leggja raflínur á milli íslands og annara landa í evrópu, en ekki heita vatns lagnir.
en með aðrar auðlindir, þá var ég að spá í Drekasvæðinu, hvort það sé búið að ákveða það eitthvað frekar.
Það er alveg merkilegt að þessi hræðsluáróður lifi svona lengi þegar það er nákvæmlega enginn fótur fyrir honum. ESB hefur engan möguleika til að taka til sín olíu eða rafmagn, með hvaða hætti ættu þeir að gera það og þá hverjir? Munum að ESB er bara hópur af ríkjum, ekki eitt stórt bákn eins og margir vilja alltaf meina. Bretar eiga fullt af olíu sem þeir eiga ósköp einfaldlega bara sjálfir. Þegar þeir standa í viðræðum t.d. við færeyjinga vegna yfirráða yfir olíulindum þeirra á milli, þá semja bretar fyrir sjálfa sig en ekki samninganefnd frá ESB, af hverju, jú einfaldlega vegna þess að ESB getur ekki undir neinum krigumstæðum átt olíu eða hirt ágóða af neinum olíulindum, það sama gildir um rafmagn. til að breyta því þarf breytingu á stofnsáttmálanum, og til að það gangi í gegn þurfa öll ríkin að samþykkja. Ég sé það gerast að bretar samþykki að deila olíulindum sínum með öðrum.
Varðandi fiskinn, þá er nokkuð ljóst að íslendingar mundu halda öllum kvóta á staðbundnum stofnum t.d. þorski, það er annað með t.d. kolmunna sem er flökkustofn, við mundu væntanlega þurfa að leyfa veiðar á kvóta annarra aðildarríkja innan okkar lögsögu, en á sama tíma gætum við sótt okkar kvóta í kolmunna inn í lögsögu annarra esb ríkja.
Halli, varðandi efnahagsörðuleika esb ríkja þá eru þeir örðuleikar ekki til komnir vegna aðildar að ESB heldur vegna slæmrar efnahagsstjórnar innanlands, eyðslu umfram efni. Gleymum því ekki að flest ríki innan esb eru ekki í þessum vanda sem PIIGS ríkin eru í (portúgal, írland, ítalía, grikkland og spánn), önnur ríki standa mjög sterkum fótum. Þetta eru jafn slöpp rök og að segja að með því að fara inn í ESB þá mundum við verða jafn vel stæð og þjóðverjar sem er náttúrulega ekki heldur að fara að gerast.
Haxdal, það hefði t.d. verið fínt að vera í ESB þegar regluverkið í kringum vörubílstjórana var búið til, þá hefðum við getað komið okkar málstað fram, það var þó tekið tillit til umsóknar okkar um undanþágu og hún veitt, ekkert sem segir að hún verði ekki framlengd. Þar fyrir utan held ég að þetta sé mjög góð regla, held að það hafi verið mjög algengt að vörubílstjórar á Íslandi hafi ekki verið í topp ástandi við akstur á vegum sem eru þar að auki ekki næri því jafn góðir og víðast í evrópu.
Varðandi perurnar þá skiptir nákvæmlega engu máli hvort að við værum utan eða innan esb hvað þetta varðar, þegar breytingin verður gengin alveg í gegn hvar ætlar þú þá að fá glóperur? Heldurðu að byrgjar í Evrópu eigi eftir að vera með glóperur á lager fyrir Íslendinga? Við erum heldur ekkert að drukkna í rafmagni, mundu að hvert watt sem sparast á heimilunum má selja til iðnaðar, síðast þegar ég vissi gengur ekkert allt of vel að tryggja orku til fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á því að kaupa hana.
Hannes, hvernig á Samfylkingin jafn stóran þátt í hruninu og Sjálfstæðisflokkurinn? Seldi Samfylkingin bankana til vina sinna sem settu svo landið á hausinn?
og hverjir eru eru nú að hindra orku uppbyggingu....jú esb flokkurinn og vg
greinilegt samt að milljóna áróður esb er að borga sig ef þú trúir þá því sem þú skrifar en ert ekki bara að trolla
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:36
af FriðrikH
biturk skrifaði:FriðrikH skrifaði:worghal skrifaði:með þessar blessuðu auðlindir þá er verið að meina rafmagn. það er hægt að leggja raflínur á milli íslands og annara landa í evrópu, en ekki heita vatns lagnir.
en með aðrar auðlindir, þá var ég að spá í Drekasvæðinu, hvort það sé búið að ákveða það eitthvað frekar.
Það er alveg merkilegt að þessi hræðsluáróður lifi svona lengi þegar það er nákvæmlega enginn fótur fyrir honum. ESB hefur engan möguleika til að taka til sín olíu eða rafmagn, með hvaða hætti ættu þeir að gera það og þá hverjir? Munum að ESB er bara hópur af ríkjum, ekki eitt stórt bákn eins og margir vilja alltaf meina. Bretar eiga fullt af olíu sem þeir eiga ósköp einfaldlega bara sjálfir. Þegar þeir standa í viðræðum t.d. við færeyjinga vegna yfirráða yfir olíulindum þeirra á milli, þá semja bretar fyrir sjálfa sig en ekki samninganefnd frá ESB, af hverju, jú einfaldlega vegna þess að ESB getur ekki undir neinum krigumstæðum átt olíu eða hirt ágóða af neinum olíulindum, það sama gildir um rafmagn. til að breyta því þarf breytingu á stofnsáttmálanum, og til að það gangi í gegn þurfa öll ríkin að samþykkja. Ég sé það gerast að bretar samþykki að deila olíulindum sínum með öðrum.
Varðandi fiskinn, þá er nokkuð ljóst að íslendingar mundu halda öllum kvóta á staðbundnum stofnum t.d. þorski, það er annað með t.d. kolmunna sem er flökkustofn, við mundu væntanlega þurfa að leyfa veiðar á kvóta annarra aðildarríkja innan okkar lögsögu, en á sama tíma gætum við sótt okkar kvóta í kolmunna inn í lögsögu annarra esb ríkja.
Halli, varðandi efnahagsörðuleika esb ríkja þá eru þeir örðuleikar ekki til komnir vegna aðildar að ESB heldur vegna slæmrar efnahagsstjórnar innanlands, eyðslu umfram efni. Gleymum því ekki að flest ríki innan esb eru ekki í þessum vanda sem PIIGS ríkin eru í (portúgal, írland, ítalía, grikkland og spánn), önnur ríki standa mjög sterkum fótum. Þetta eru jafn slöpp rök og að segja að með því að fara inn í ESB þá mundum við verða jafn vel stæð og þjóðverjar sem er náttúrulega ekki heldur að fara að gerast.
Haxdal, það hefði t.d. verið fínt að vera í ESB þegar regluverkið í kringum vörubílstjórana var búið til, þá hefðum við getað komið okkar málstað fram, það var þó tekið tillit til umsóknar okkar um undanþágu og hún veitt, ekkert sem segir að hún verði ekki framlengd. Þar fyrir utan held ég að þetta sé mjög góð regla, held að það hafi verið mjög algengt að vörubílstjórar á Íslandi hafi ekki verið í topp ástandi við akstur á vegum sem eru þar að auki ekki næri því jafn góðir og víðast í evrópu.
Varðandi perurnar þá skiptir nákvæmlega engu máli hvort að við værum utan eða innan esb hvað þetta varðar, þegar breytingin verður gengin alveg í gegn hvar ætlar þú þá að fá glóperur? Heldurðu að byrgjar í Evrópu eigi eftir að vera með glóperur á lager fyrir Íslendinga? Við erum heldur ekkert að drukkna í rafmagni, mundu að hvert watt sem sparast á heimilunum má selja til iðnaðar, síðast þegar ég vissi gengur ekkert allt of vel að tryggja orku til fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á því að kaupa hana.
Hannes, hvernig á Samfylkingin jafn stóran þátt í hruninu og Sjálfstæðisflokkurinn? Seldi Samfylkingin bankana til vina sinna sem settu svo landið á hausinn?
og hverjir eru eru nú að hindra orku uppbyggingu....jú esb flokkurinn og vg
greinilegt samt að milljóna áróður esb er að borga sig ef þú trúir þá því sem þú skrifar en ert ekki bara að trolla
....vá, þú færir góð rök fyrir máli þínu.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:51
af biturk
FriðrikH skrifaði:biturk skrifaði:FriðrikH skrifaði:worghal skrifaði:með þessar blessuðu auðlindir þá er verið að meina rafmagn. það er hægt að leggja raflínur á milli íslands og annara landa í evrópu, en ekki heita vatns lagnir.
en með aðrar auðlindir, þá var ég að spá í Drekasvæðinu, hvort það sé búið að ákveða það eitthvað frekar.
Það er alveg merkilegt að þessi hræðsluáróður lifi svona lengi þegar það er nákvæmlega enginn fótur fyrir honum. ESB hefur engan möguleika til að taka til sín olíu eða rafmagn, með hvaða hætti ættu þeir að gera það og þá hverjir? Munum að ESB er bara hópur af ríkjum, ekki eitt stórt bákn eins og margir vilja alltaf meina. Bretar eiga fullt af olíu sem þeir eiga ósköp einfaldlega bara sjálfir. Þegar þeir standa í viðræðum t.d. við færeyjinga vegna yfirráða yfir olíulindum þeirra á milli, þá semja bretar fyrir sjálfa sig en ekki samninganefnd frá ESB, af hverju, jú einfaldlega vegna þess að ESB getur ekki undir neinum krigumstæðum átt olíu eða hirt ágóða af neinum olíulindum, það sama gildir um rafmagn. til að breyta því þarf breytingu á stofnsáttmálanum, og til að það gangi í gegn þurfa öll ríkin að samþykkja. Ég sé það gerast að bretar samþykki að deila olíulindum sínum með öðrum.
Varðandi fiskinn, þá er nokkuð ljóst að íslendingar mundu halda öllum kvóta á staðbundnum stofnum t.d. þorski, það er annað með t.d. kolmunna sem er flökkustofn, við mundu væntanlega þurfa að leyfa veiðar á kvóta annarra aðildarríkja innan okkar lögsögu, en á sama tíma gætum við sótt okkar kvóta í kolmunna inn í lögsögu annarra esb ríkja.
Halli, varðandi efnahagsörðuleika esb ríkja þá eru þeir örðuleikar ekki til komnir vegna aðildar að ESB heldur vegna slæmrar efnahagsstjórnar innanlands, eyðslu umfram efni. Gleymum því ekki að flest ríki innan esb eru ekki í þessum vanda sem PIIGS ríkin eru í (portúgal, írland, ítalía, grikkland og spánn), önnur ríki standa mjög sterkum fótum. Þetta eru jafn slöpp rök og að segja að með því að fara inn í ESB þá mundum við verða jafn vel stæð og þjóðverjar sem er náttúrulega ekki heldur að fara að gerast.
Haxdal, það hefði t.d. verið fínt að vera í ESB þegar regluverkið í kringum vörubílstjórana var búið til, þá hefðum við getað komið okkar málstað fram, það var þó tekið tillit til umsóknar okkar um undanþágu og hún veitt, ekkert sem segir að hún verði ekki framlengd. Þar fyrir utan held ég að þetta sé mjög góð regla, held að það hafi verið mjög algengt að vörubílstjórar á Íslandi hafi ekki verið í topp ástandi við akstur á vegum sem eru þar að auki ekki næri því jafn góðir og víðast í evrópu.
Varðandi perurnar þá skiptir nákvæmlega engu máli hvort að við værum utan eða innan esb hvað þetta varðar, þegar breytingin verður gengin alveg í gegn hvar ætlar þú þá að fá glóperur? Heldurðu að byrgjar í Evrópu eigi eftir að vera með glóperur á lager fyrir Íslendinga? Við erum heldur ekkert að drukkna í rafmagni, mundu að hvert watt sem sparast á heimilunum má selja til iðnaðar, síðast þegar ég vissi gengur ekkert allt of vel að tryggja orku til fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á því að kaupa hana.
Hannes, hvernig á Samfylkingin jafn stóran þátt í hruninu og Sjálfstæðisflokkurinn? Seldi Samfylkingin bankana til vina sinna sem settu svo landið á hausinn?
og hverjir eru eru nú að hindra orku uppbyggingu....jú esb flokkurinn og vg
greinilegt samt að milljóna áróður esb er að borga sig ef þú trúir þá því sem þú skrifar en ert ekki bara að trolla
....vá, þú færir góð rök fyrir máli þínu.
þetta er bara svo kjánalegt að hrollurinn hefur ekki skilað sér alla leið niður bakið ennþá
það vita það allir að esb koma ekkert bara eins og einhver grýla með poka og taka rafmagnið, en þegar við erum orðin esb þjóð þá erum við hluti af sambandi, ef okkur langar að koma einhverju á framfæri þá þurfa allir að samþykja málefnin okkar......annars gerist ekkert.
esb efnahagskerfið er að hrynja og það er þeim stórkostlega í hag að komast í hagkerfið okkar, hrófla við því eins og skynsamt fólk myndi gera (ætla ekki í þá sálma en vg og samfó gera allt þveröfugt við það sem menn ættu að gera) og hirða síðann ágóðann af SÖLU rafmagns (ekki taka eða stela heldur ágóðanum af rafmagninu..okei...eru menn búnir að ná því)
sjálfstæðismissir eitt og sér er nóg til að segja nei........við börðumst með svita og tárum fyrir sjálfstæði og ætlum núna að gefa það burt útaf smá stepback efnahagskrísu? og þar að auki að rúnka okkur alla leið um borð í sökkvandi brusselískt nasistasamfélag? hello no!!
ef að afnám tolla er það eina sem einhver sunnlengindingar sem er sama um allt annað en 101 hugsa um þá ætla ég að biðja ykkur um að vera heima ef til kosninga kemur.....málið snýst um miklu meira en það og ef fólk ætlar sér ekki að kynnast þessu óháð heldur bara lesa milljónabaráttu esb þá er íslands hagur að þið séuð heima þakka ykkur kærlega
ps landbúnaður deyr þegar afnám tolla verður, þá geta verslanir keipt 8 flokks kjöt úr esb mikið ódýrar en gæða vöru frá íslandi og selt á uppsprengdu verði til neytenda og grætt fullt á þeim..........rétt á meðann landbúnaðurinn deyr og heilu sveitirnar fara á hausinn.........hefur einhver af ykkur spáð í því hvað gerist ef 60% bænda á landinu fara á hausinn, geta ekki borgarð skuldir og fara á atvinnuleysisbætur? haldiði að þetta fólk hverfi bara og flytji í 101 til að vinna í bónus?
þið bara afsakið en allur málatilbúningur esb, samfó og annar innliðunarsinna er loðin, þvingaður, barnalegur og kjánalegurí besta falli og stólað inná að fólk kynni sér bara eina hlið að málinu.....hina réttu hlið er hún víst kölluð.
og ees samningurinn má fara alla leið til andskotans mín vegna, það er ekkert íhonum sem er okkur lífs nauðsyn og hann hefur bara íþyngt okkur með heimskulegum lagaklausum sem við (getið nú) verðum að fara eftir hvort sem okkur líkar betur eða verr, hvort sem þær eiga heima í landinu eða ekki!
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:54
af capteinninn
FriðrikH skrifaði:worghal skrifaði:með þessar blessuðu auðlindir þá er verið að meina rafmagn. það er hægt að leggja raflínur á milli íslands og annara landa í evrópu, en ekki heita vatns lagnir.
en með aðrar auðlindir, þá var ég að spá í Drekasvæðinu, hvort það sé búið að ákveða það eitthvað frekar.
Það er alveg merkilegt að þessi hræðsluáróður lifi svona lengi þegar það er nákvæmlega enginn fótur fyrir honum. ESB hefur engan möguleika til að taka til sín olíu eða rafmagn, með hvaða hætti ættu þeir að gera það og þá hverjir? Munum að ESB er bara hópur af ríkjum, ekki eitt stórt bákn eins og margir vilja alltaf meina. Bretar eiga fullt af olíu sem þeir eiga ósköp einfaldlega bara sjálfir. Þegar þeir standa í viðræðum t.d. við færeyjinga vegna yfirráða yfir olíulindum þeirra á milli, þá semja bretar fyrir sjálfa sig en ekki samninganefnd frá ESB, af hverju, jú einfaldlega vegna þess að ESB getur ekki undir neinum krigumstæðum átt olíu eða hirt ágóða af neinum olíulindum, það sama gildir um rafmagn. til að breyta því þarf breytingu á stofnsáttmálanum, og til að það gangi í gegn þurfa öll ríkin að samþykkja. Ég sé það gerast að bretar samþykki að deila olíulindum sínum með öðrum.
Varðandi fiskinn, þá er nokkuð ljóst að íslendingar mundu halda öllum kvóta á staðbundnum stofnum t.d. þorski, það er annað með t.d. kolmunna sem er flökkustofn, við mundu væntanlega þurfa að leyfa veiðar á kvóta annarra aðildarríkja innan okkar lögsögu, en á sama tíma gætum við sótt okkar kvóta í kolmunna inn í lögsögu annarra esb ríkja.
Halli, varðandi efnahagsörðuleika esb ríkja þá eru þeir örðuleikar ekki til komnir vegna aðildar að ESB heldur vegna slæmrar efnahagsstjórnar innanlands, eyðslu umfram efni. Gleymum því ekki að flest ríki innan esb eru ekki í þessum vanda sem PIIGS ríkin eru í (portúgal, írland, ítalía, grikkland og spánn), önnur ríki standa mjög sterkum fótum. Þetta eru jafn slöpp rök og að segja að með því að fara inn í ESB þá mundum við verða jafn vel stæð og þjóðverjar sem er náttúrulega ekki heldur að fara að gerast.
Haxdal, það hefði t.d. verið fínt að vera í ESB þegar regluverkið í kringum vörubílstjórana var búið til, þá hefðum við getað komið okkar málstað fram, það var þó tekið tillit til umsóknar okkar um undanþágu og hún veitt, ekkert sem segir að hún verði ekki framlengd. Þar fyrir utan held ég að þetta sé mjög góð regla, held að það hafi verið mjög algengt að vörubílstjórar á Íslandi hafi ekki verið í topp ástandi við akstur á vegum sem eru þar að auki ekki næri því jafn góðir og víðast í evrópu.
Varðandi perurnar þá skiptir nákvæmlega engu máli hvort að við værum utan eða innan esb hvað þetta varðar, þegar breytingin verður gengin alveg í gegn hvar ætlar þú þá að fá glóperur? Heldurðu að byrgjar í Evrópu eigi eftir að vera með glóperur á lager fyrir Íslendinga? Við erum heldur ekkert að drukkna í rafmagni, mundu að hvert watt sem sparast á heimilunum má selja til iðnaðar, síðast þegar ég vissi gengur ekkert allt of vel að tryggja orku til fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á því að kaupa hana.
Hannes, hvernig á Samfylkingin jafn stóran þátt í hruninu og Sjálfstæðisflokkurinn? Seldi Samfylkingin bankana til vina sinna sem settu svo landið á hausinn?
Það var ekki ég sem sagði það heldur biturk.
Ég tel Samfylkinguna bera hluta ábyrgðarinnar með því að vara ekki við því hvernig ástandið var orðið en það er nú samt voða lítið sem hægt er að gera þegar Framsóknar- og Sjálfstæðismenn eru búnir að stjórna með sínum spillingarleiðum.
Veit fólk samt ekki að það er barátta innan framsóknar og sjálfstæðisflokksins um ESB aðild, stórir hlutar flokkana eru ekki sammála stjórn flokksins og sést það best til dæmis á útgöngu Guðmundar nú um daginn. Getur vel verið að þeir hópar muni ná stjórn í flokkunum og fólkið sem vill ekki fara í ESB og kjósa sjálfstæðismenn í stjórn muni ekki verða af ósk sinni.
En heyrðu látum endilega Framsókn og Sjálfstæðismenn fá aftur völd, við sáum öll hvað öll þessi ár í stjórn fóru vel í höndum þeirra.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:22
af Daz
Bara eitt, þeir sem halda að efnahagsþrengingar Íslands síða 2008 sé einhver "bóla" eru vitskertir. Íslendingum hefur verið fyrirmunað að stjórna sínum efnahag með stöðugleika að fyrirrúmi frá upphafi. 10-20% verðbólguskot eru eðlilegur partur af okkar efnahagskerfi, öllum til mikillar ánægju.
Einnig eru auðlindir Íslands ekkert að fara að bjarga hagkerfi Evrópu, jafnvel þó þær væru hirtar 100% án okkar milligöngu.
Biturk, þú ert akkúrat svona froðufellandi nei týpa sem mættir alveg stoppa örlítið og reyna að kynna þér málið betur. Ég vil ekki að þú segir já fyrir mig eða einhvern annan, bara það sem þú notar sem rök minnir meira á "EVRÓPA ER VOND VIÐ OKKUR OG ÆTLAR AÐ NAUGA GEITUNUM OKKAR" en íhugaðan málflutning.
Annars er ég ekki já maður heldur, eins og ég sagði áður. Í hvert sinn sem ég er að reyna að kynna mér þessi mál almennilega fæ ég bara á tilfinninguna að einhver sé að ljúga að mér og gefst upp
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:24
af GuðjónR
Það er endalaus hræðsluáróður í gangi, icesave1-2-3 við áttum að verða kúba/norður-kórea norðursins, við áttum að fara 100 ár aftur í tímann...við horfðum fram á hungursneið og ég veit ekki hvað og hvað...
Verðtryggingin, ef við afnemum hana þá þurrkast út allur lífeyrir þjóðarinnar á einu bretti, vextir fara upp úr öllu valdi og hér verður vosbúð til framtíðar...
ESB ef við samþykkjum þá koma vondir útlendingar og taka allar auðlindirnar af okkur, ef við gerum það ekki þá koma vondir íslenskir útrásavíkingar og taka þær af okkur...skiptir einhverju máli hver rænir fiskinum? ég veit það bara að ég þarf að borga handlegg fyrir fisk í næstu fiskbúð og ekki má ég sækja sjóinn og veiða þó að stjórnarskráin segi að ég megi það.
Ég vil bara fá að kaupa mitt seríos...af hverju hættu danir og aðrir að selja seríos þegar þeir fóru í ESB? gæti verið að ESB ofurtolli vörurnar þannig að ekki sé grundvöllur fyrir sölu þeirra?
Og vita ekki allir að ESB var stofnað fyrir Þjóðverja til að koma í veg fyrir að þeir færu í þriðja stríðið?
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:25
af Daz
ÞEIR TAKA TJÉRÍÓSIÐ OKKAR
ÞJÓÐVERJAR FARA Í STRÍÐ EF VIÐ SEMJUM EKKI
ÞEIR TAKA FISKINN OKKAR
Hræðsluáróður, hann kemur frá báðum hliðum. Bara ef það væri til einhver aðili eða hópur sem maður gæti treyst til að kynna þetta mál hlutlægt með hagsmuni Íslendinga í heild í huga.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:32
af CendenZ
Fólk virðist ekki átta sig á því að krónan okkar er ekki ónýt, heldur er hún verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum.
Ef Ísland myndi ganga í ESB og fengi 10.000.000.000 evrur, hvað yrði landið fljótt að eyða þeim í vörur og þjónustu ?
Gengið er viðmiðun við vöruskipti, ef krónan er svona verðlaus er það einungis vegna þess að vöruskiptajöfnuður hefur verið neikvæður og lélegur síðustu ár... og skv. seðlabankanum hefur vöruskiptajöfnuður verið jákvæður einungis eftir og í kreppu.
Það að skipta um mynt hefur ekkert með þetta mál að segja, það er meðferð íslendinga á fjármunum sem fer illa með eigin gjaldmiðil
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:35
af biturk
Daz skrifaði:Bara eitt, þeir sem halda að efnahagsþrengingar Íslands síða 2008 sé einhver "bóla" eru vitskertir. Íslendingum hefur verið fyrirmunað að stjórna sínum efnahag með stöðugleika að fyrirrúmi frá upphafi. 10-20% verðbólguskot eru eðlilegur partur af okkar efnahagskerfi, öllum til mikillar ánægju.
Einnig eru auðlindir Íslands ekkert að fara að bjarga hagkerfi Evrópu, jafnvel þó þær væru hirtar 100% án okkar milligöngu.
Biturk, þú ert akkúrat svona froðufellandi nei týpa sem mættir alveg stoppa örlítið og reyna að kynna þér málið betur. Ég vil ekki að þú segir já fyrir mig eða einhvern annan, bara það sem þú notar sem rök minnir meira á "EVRÓPA ER VOND VIÐ OKKUR OG ÆTLAR AÐ NAUGA GEITUNUM OKKAR" en íhugaðan málflutning.
Annars er ég ekki já maður heldur, eins og ég sagði áður. Í hvert sinn sem ég er að reyna að kynna mér þessi mál almennilega fæ ég bara á tilfinninguna að einhver sé að ljúga að mér og gefst upp
alls ekki, ég er mjög afslappaður......kallast að vera raunsær og falla ekki fyrir freistinum í formi svika....svipað og við kennum börnunum okkar að fara ekki inn í svarta, filmaða vaninn sem maðurinn með nammið á
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:41
af GuðjónR
Daz skrifaði:ÞEIR TAKA TJÉRÍÓSIÐ OKKAR
ÞJÓÐVERJAR FARA Í STRÍÐ EF VIÐ SEMJUM EKKI
ÞEIR TAKA FISKINN OKKAR
Hræðsluáróður, hann kemur frá báðum hliðum. Bara ef það væri til einhver aðili eða hópur sem maður gæti treyst til að kynna þetta mál hlutlægt með hagsmuni Íslendinga í heild í huga.
Akkúrat það sem ég var að reyna að segja
CendenZ skrifaði:Fólk virðist ekki átta sig á því að krónan okkar er ekki ónýt, heldur er hún verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum.
Að vera verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum er það ekki sama og að vera handónýt?
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:49
af biturk
CendenZ skrifaði:Fólk virðist ekki átta sig á því að krónan okkar er ekki ónýt, heldur er hún verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum.
Ef Ísland myndi ganga í ESB og fengi 10.000.000.000 evrur, hvað yrði landið fljótt að eyða þeim í vörur og þjónustu ?
Gengið er viðmiðun við vöruskipti, ef krónan er svona verðlaus er það einungis vegna þess að vöruskiptajöfnuður hefur verið neikvæður og lélegur síðustu ár... og skv. seðlabankanum hefur vöruskiptajöfnuður verið jákvæður einungis eftir og í kreppu.
Það að skipta um mynt hefur ekkert með þetta mál að segja, það er meðferð íslendinga á fjármunum sem fer illa með eigin gjaldmiðil
laukrétt, en meðan esb umræðan er þá eru menn í fullri vinnu (össur til dæmis) við að rakka krónuna niður fyrir allt álit svo evran líti betur út
hvernig væri nú frekar að skoða stöðugan gjaldmiðil eins og kanadíska dollarinn, það gæti gengið mjög fljótt fyrir sig að klára það dæmi af ef ríkisstjórnin myndi draga þetta rugl til baka og horfa í aðrar áttir, það er stöðugur gjaldmiðill og virkar vel.........kanadamenn vilja líka fá okkur í bandalag með sér....af hverju ekki að skoða það nánar sem gæti í raun kallast eini gáfulegi valkosturinn utan við að halda bara í krónuna og ákæra þá stjórnmálamenn sem reina gagngert að láta hana falla neðar fyrir landráð....sem væri eina gáfulega því þetta er ekkert annað....þú níðist ekki á eigin gjaldmiðli sem talsmaður heilla þjóðar
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:04
af vesley
biturk skrifaði:CendenZ skrifaði:Fólk virðist ekki átta sig á því að krónan okkar er ekki ónýt, heldur er hún verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum.
Ef Ísland myndi ganga í ESB og fengi 10.000.000.000 evrur, hvað yrði landið fljótt að eyða þeim í vörur og þjónustu ?
Gengið er viðmiðun við vöruskipti, ef krónan er svona verðlaus er það einungis vegna þess að vöruskiptajöfnuður hefur verið neikvæður og lélegur síðustu ár... og skv. seðlabankanum hefur vöruskiptajöfnuður verið jákvæður einungis eftir og í kreppu.
Það að skipta um mynt hefur ekkert með þetta mál að segja, það er meðferð íslendinga á fjármunum sem fer illa með eigin gjaldmiðil
laukrétt, en meðan esb umræðan er þá eru menn í fullri vinnu (össur til dæmis) við að rakka krónuna niður fyrir allt álit svo evran líti betur út
hvernig væri nú frekar að skoða stöðugan gjaldmiðil eins og kanadíska dollarinn, það gæti gengið mjög fljótt fyrir sig að klára það dæmi af ef ríkisstjórnin myndi draga þetta rugl til baka og horfa í aðrar áttir, það er stöðugur gjaldmiðill og virkar vel.........kanadamenn vilja líka fá okkur í bandalag með sér....af hverju ekki að skoða það nánar sem gæti í raun kallast eini gáfulegi valkosturinn utan við að halda bara í krónuna og ákæra þá stjórnmálamenn sem reina gagngert að láta hana falla neðar fyrir landráð....sem væri eina gáfulega því þetta er ekkert annað....þú níðist ekki á eigin gjaldmiðli sem talsmaður heilla þjóðar
Væri alls ekki á móti kanadíska dollaranum , en hinsvegar stundum við svo gríðarlega lítil viðskipti við kanadamenn að sé ekki hvernig það sé að borga sig eins og er. Held að það sé minna en 1% af öllum viðskiptum okkar sem fara til Kanada.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:19
af ManiO
GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:Fólk virðist ekki átta sig á því að krónan okkar er ekki ónýt, heldur er hún verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum.
Að vera verðlaus gagnvart öðrum gjaldmiðlum er það ekki sama og að vera handónýt?
Líttu samt á lönd sem eru í svipuðum aðstæðum og við nema með evruna eða gjaldeyri sem er fastur við evruna, t.d. Írland og Grikkland. Við erum í betri aðstæðum en þau lönd þar sem að útflutningsvörurnar okkar eru á samkeppnishæfu verði.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:30
af FriðrikH
biturk skrifaði:FriðrikH skrifaði:biturk skrifaði:FriðrikH skrifaði:worghal skrifaði:með þessar blessuðu auðlindir þá er verið að meina rafmagn. það er hægt að leggja raflínur á milli íslands og annara landa í evrópu, en ekki heita vatns lagnir.
en með aðrar auðlindir, þá var ég að spá í Drekasvæðinu, hvort það sé búið að ákveða það eitthvað frekar.
Það er alveg merkilegt að þessi hræðsluáróður lifi svona lengi þegar það er nákvæmlega enginn fótur fyrir honum. ESB hefur engan möguleika til að taka til sín olíu eða rafmagn, með hvaða hætti ættu þeir að gera það og þá hverjir? Munum að ESB er bara hópur af ríkjum, ekki eitt stórt bákn eins og margir vilja alltaf meina. Bretar eiga fullt af olíu sem þeir eiga ósköp einfaldlega bara sjálfir. Þegar þeir standa í viðræðum t.d. við færeyjinga vegna yfirráða yfir olíulindum þeirra á milli, þá semja bretar fyrir sjálfa sig en ekki samninganefnd frá ESB, af hverju, jú einfaldlega vegna þess að ESB getur ekki undir neinum krigumstæðum átt olíu eða hirt ágóða af neinum olíulindum, það sama gildir um rafmagn. til að breyta því þarf breytingu á stofnsáttmálanum, og til að það gangi í gegn þurfa öll ríkin að samþykkja. Ég sé það gerast að bretar samþykki að deila olíulindum sínum með öðrum.
Varðandi fiskinn, þá er nokkuð ljóst að íslendingar mundu halda öllum kvóta á staðbundnum stofnum t.d. þorski, það er annað með t.d. kolmunna sem er flökkustofn, við mundu væntanlega þurfa að leyfa veiðar á kvóta annarra aðildarríkja innan okkar lögsögu, en á sama tíma gætum við sótt okkar kvóta í kolmunna inn í lögsögu annarra esb ríkja.
Halli, varðandi efnahagsörðuleika esb ríkja þá eru þeir örðuleikar ekki til komnir vegna aðildar að ESB heldur vegna slæmrar efnahagsstjórnar innanlands, eyðslu umfram efni. Gleymum því ekki að flest ríki innan esb eru ekki í þessum vanda sem PIIGS ríkin eru í (portúgal, írland, ítalía, grikkland og spánn), önnur ríki standa mjög sterkum fótum. Þetta eru jafn slöpp rök og að segja að með því að fara inn í ESB þá mundum við verða jafn vel stæð og þjóðverjar sem er náttúrulega ekki heldur að fara að gerast.
Haxdal, það hefði t.d. verið fínt að vera í ESB þegar regluverkið í kringum vörubílstjórana var búið til, þá hefðum við getað komið okkar málstað fram, það var þó tekið tillit til umsóknar okkar um undanþágu og hún veitt, ekkert sem segir að hún verði ekki framlengd. Þar fyrir utan held ég að þetta sé mjög góð regla, held að það hafi verið mjög algengt að vörubílstjórar á Íslandi hafi ekki verið í topp ástandi við akstur á vegum sem eru þar að auki ekki næri því jafn góðir og víðast í evrópu.
Varðandi perurnar þá skiptir nákvæmlega engu máli hvort að við værum utan eða innan esb hvað þetta varðar, þegar breytingin verður gengin alveg í gegn hvar ætlar þú þá að fá glóperur? Heldurðu að byrgjar í Evrópu eigi eftir að vera með glóperur á lager fyrir Íslendinga? Við erum heldur ekkert að drukkna í rafmagni, mundu að hvert watt sem sparast á heimilunum má selja til iðnaðar, síðast þegar ég vissi gengur ekkert allt of vel að tryggja orku til fyrirtækja sem hafa sýnt áhuga á því að kaupa hana.
Hannes, hvernig á Samfylkingin jafn stóran þátt í hruninu og Sjálfstæðisflokkurinn? Seldi Samfylkingin bankana til vina sinna sem settu svo landið á hausinn?
og hverjir eru eru nú að hindra orku uppbyggingu....jú esb flokkurinn og vg
greinilegt samt að milljóna áróður esb er að borga sig ef þú trúir þá því sem þú skrifar en ert ekki bara að trolla
....vá, þú færir góð rök fyrir máli þínu.
þetta er bara svo kjánalegt að hrollurinn hefur ekki skilað sér alla leið niður bakið ennþá
það vita það allir að esb koma ekkert bara eins og einhver grýla með poka og taka rafmagnið, en þegar við erum orðin esb þjóð þá erum við hluti af sambandi, ef okkur langar að koma einhverju á framfæri þá þurfa allir að samþykja málefnin okkar......annars gerist ekkert.
esb efnahagskerfið er að hrynja og það er þeim stórkostlega í hag að komast í hagkerfið okkar, hrófla við því eins og skynsamt fólk myndi gera (ætla ekki í þá sálma en vg og samfó gera allt þveröfugt við það sem menn ættu að gera) og hirða síðann ágóðann af SÖLU rafmagns (ekki taka eða stela heldur ágóðanum af rafmagninu..okei...eru menn búnir að ná því)
sjálfstæðismissir eitt og sér er nóg til að segja nei........við börðumst með svita og tárum fyrir sjálfstæði og ætlum núna að gefa það burt útaf smá stepback efnahagskrísu? og þar að auki að rúnka okkur alla leið um borð í sökkvandi brusselískt nasistasamfélag? hello no!!
ef að afnám tolla er það eina sem einhver sunnlengindingar sem er sama um allt annað en 101 hugsa um þá ætla ég að biðja ykkur um að vera heima ef til kosninga kemur.....málið snýst um miklu meira en það og ef fólk ætlar sér ekki að kynnast þessu óháð heldur bara lesa milljónabaráttu esb þá er íslands hagur að þið séuð heima þakka ykkur kærlega
ps landbúnaður deyr þegar afnám tolla verður, þá geta verslanir keipt 8 flokks kjöt úr esb mikið ódýrar en gæða vöru frá íslandi og selt á uppsprengdu verði til neytenda og grætt fullt á þeim..........rétt á meðann landbúnaðurinn deyr og heilu sveitirnar fara á hausinn.........hefur einhver af ykkur spáð í því hvað gerist ef 60% bænda á landinu fara á hausinn, geta ekki borgarð skuldir og fara á atvinnuleysisbætur? haldiði að þetta fólk hverfi bara og flytji í 101 til að vinna í bónus?
þið bara afsakið en allur málatilbúningur esb, samfó og annar innliðunarsinna er loðin, þvingaður, barnalegur og kjánalegurí besta falli og stólað inná að fólk kynni sér bara eina hlið að málinu.....hina réttu hlið er hún víst kölluð.
og ees samningurinn má fara alla leið til andskotans mín vegna, það er ekkert íhonum sem er okkur lífs nauðsyn og hann hefur bara íþyngt okkur með heimskulegum lagaklausum sem við (getið nú) verðum að fara eftir hvort sem okkur líkar betur eða verr, hvort sem þær eiga heima í landinu eða ekki!
Ég skil ekki alveg hvernig þetta á að virka allt, segðu mér endilega hvernig ESB ætlar að hirða ágóðann af sölu rafmagns á íslandi?
Af hverju heldurðu að íslenskur landbúnaður fari allur á hausinn, er hann ekki bestur í heimi? Þá hlýtur hann að vera fyllilega samkeppnishæfur. Sannleikurinn er að sauðfjárbændur og grænmetisbændur mundu væntanlega hafa það betra innan esb landbúnaðarkerfisins, svína, alifugla og mjólkurbændur mundu hinsvegar fara illa út úr aðild, enda eru það þær stéttir innan landbúnaðarins sem ráða flestu og eru búnar að búa best um sig, styrkir til mjólkurbænda eru hvergi á byggðu bóli hærri (meira en fer til Háskóla Íslands á ári).
Ég hef nákvæmlega ekkert á móti því að borða evrópskan kjúkling eða ost sem er almennt ca. 1800 sinnum betri en ruslið sem Osta og smjörsalan er að selja okkur fyrir fúlgur fjár.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:52
af biturk
skohh
ég ætla að einfalda þetta fyrir þér
sem aðilegar innan esb með evru þá þurfum við að gefa eftir........við höfum ekkert uppá annað að bjóða en fiskinn og orkuna, helduru að þeir séu að fá okkur bara af því að við erum útundan?
fjármálkerfi evrunnar verður þannig að allir leggja í púkkið og þetta verður á endanum eitt stórt kerfi með sameiginlegan fjárhag að miklu leiti....kannski ekki á morgun eða hinn en það verður þannig, vittu til.
hjérna, það að vera best í heimi kostar líka, besta varan er dýrust er þaggi? þá segir það sér sjálft að búiðr munu hlaða inn ódýru 8 flokks kjetmeti og mjólk og neytendur gleipa það með öllum sínum óbjóði.
evrópskur ostur er heilt yfir ógeðslegur þakka þér fyrir, sá hollenski er eini sem eitthvað varið er í og það þessi 65% ostur þeirra og feitari, þeir eru geggjaðir
og að sjálfsögðu hefur þú ekkert á móti því, enda væntanlega hvorki bóndi, alinn upp í sveit og hefur að mér sýnist ekki kynnt þér landbúnað á íslandi sérlega vel, kannski gaman að segja frá því að bændur hafa ekkert hækkað sínar vörur í kreppunni en aftur á móti hefur allt sem þeir nota hækkað um tugi og hundruði prósenta, það er hátt í tvöfalt dýrara að heyja núna heldur en fyrir kreppu...............
íslenskur landbúnaður á undir högg að sækja og það versta er að helmingur þjóðarinnar gerir sér enga grein fyrir því hversu dýrt það er að koma kjötinu á diskinn þeirra frá fyrstu skrefum, hvað þá að þau átti sig á að við erum með eitt besta kjöt í heiminum og fólk er tilbúið að fórna því fyrir esb....
ja svei!
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:38
af tdog
biturk veit ekkert í sinn haus greinilega, en hver var að minnast að orkusæstrengi? Eruði ruglaðir? Tapið í leiðurunum yrði bara alltof mikið...
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:53
af FriðrikH
Til að byrja með þá er ég jú alinn upp í sveit.
Þú veist að ef við förum inn í ESB þá fáum við ekki Evruna strax, og hvað er það sem við þurfum að borga?
Afsakaðu en miðað við málflutninginn þinn þá sýnist mér þú nánast ekki vita neitt um Evrópusambandið. T.d. þessi setning þín:
"sem aðilegar innan esb með evru þá þurfum við að gefa eftir........við höfum ekkert uppá annað að bjóða en fiskinn og orkuna, helduru að þeir séu að fá okkur bara af því að við erum útundan?
fjármálkerfi evrunnar verður þannig að allir leggja í púkkið og þetta verður á endanum eitt stórt kerfi með sameiginlegan fjárhag að miklu leiti....kannski ekki á morgun eða hinn en það verður þannig, vittu til."
Ég bara skil ekki hvað þú ert að tala um, í hverju þurfum við að gefa eftir? Hvað heldurðu að "þeir" vilji? ESB gengur að mestu út á að vinna að sameiginlegum hagsmunum aðildarríkjanna, ef það væri verið að féfletta og kúga minni aðildarríkin, þá mundu þau einfaldlega segja sig úr sambandinu.
Varðandi gæði íslensk landbúnaðar, ef hann er svo góður og gæði kosta meira, þá ætti það ekki að vera vandamál, ef hann er nógu meira góður miðað við verð þá hlýtur hann að seljast ekki satt? Eða á bara að neyða fólk sem á bara efni á því að kaupa ódýrara kjöt til þess að kaupa rándýra ofur-gæðavöru? Féfletta semsagt fátækt fólk til þess að halda uppi bændastétt í krafti einokunar?
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 17:17
af Haxdal
tdog skrifaði:biturk veit ekkert í sinn haus greinilega, en hver var að minnast að orkusæstrengi? Eruði ruglaðir? Tapið í leiðurunum yrði bara alltof mikið...
Ef ég man rétt þá kom fram í einhverri rýniskýrslu Landsvirkjunar að tapið á strengnum yrði í kringum 20-25%, en jafnvel með því þá væri hægt að selja raforku á samkeppnishæfu verði á meginlandsmarkaðnum og reka apparatið með gróða.
Það er ekki ókeypis að vera í ESB, við erum að fara að borga tugi milljarða í "félagsgjöld" fyrir að vera í ESB, það er lítið talað um þá staðreynd. Í staðinn þá fáum við til baka allskonar styrki, t.d. þá fengum við landbúnaðarstyrki og menningarstyrki og allskonar styrki. Við gætum alveg eins borgað þessa styrki sjálf og sleppt ESB milliliðnum.
Ég skil ekki alveg hvernig þetta á að virka allt, segðu mér endilega hvernig ESB ætlar að hirða ágóðann af sölu rafmagns á íslandi?
Það er skattur lagður á raforkuframleiðslu í ESB (Harmonized EU Excise Tax eitthvað), þessi skattur yrði lagður á t.d. raforkuframleiðslu/sölu Landsvirkjunar AFAIK.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 17:37
af FriðrikH
Haxdal skrifaði:tdog skrifaði:biturk veit ekkert í sinn haus greinilega, en hver var að minnast að orkusæstrengi? Eruði ruglaðir? Tapið í leiðurunum yrði bara alltof mikið...
Ef ég man rétt þá kom fram í einhverri rýniskýrslu Landsvirkjunar að tapið á strengnum yrði í kringum 20-25%, en jafnvel með því þá væri hægt að selja raforku á samkeppnishæfu verði á meginlandsmarkaðnum og reka apparatið með gróða.
Það er ekki ókeypis að vera í ESB, við erum að fara að borga tugi milljarða í "félagsgjöld" fyrir að vera í ESB, það er lítið talað um þá staðreynd. Í staðinn þá fáum við til baka allskonar styrki, t.d. þá fengum við landbúnaðarstyrki og menningarstyrki og allskonar styrki. Við gætum alveg eins borgað þessa styrki sjálf og sleppt ESB milliliðnum.
Ég skil ekki alveg hvernig þetta á að virka allt, segðu mér endilega hvernig ESB ætlar að hirða ágóðann af sölu rafmagns á íslandi?
Það er skattur lagður á raforkuframleiðslu í ESB (Harmonized EU Excise Tax eitthvað), þessi skattur yrði lagður á t.d. raforkuframleiðslu/sölu Landsvirkjunar AFAIK.
Hvað þú borgar í og færð út úr ESB Það er náttúrlega það sem málið snýst um, ef maður er á þeirri skoðun að það sé meira að fá en maður þarf að borga þá er maður væntanlega hlynntur aðild. Ísland á nefnilega möguleika á mjög miklum styrkjum frá ESB, sérstaklega vegna byggðarstefnu ESB, en Ísland er strjálbýlasta land í Evrópu. Að auki fellur Ísland undir "arctic agriculture" og mundi því fá hærri landbúnaðarstyrki. Svo má ekki gleyma hvað aðild að ESB og sérstaklega að EMU mundi auka fjárfestingar. Nú eru 7 mánuðir síðan Eistar tóku upp Evru, og á þeim tíma hefur erlend fjárfesting aukist um 17%!
Ertu að tala um EU tax harmonization? Það er ekki skattur sem er greiddur til ESB heldur er það áætlun um að samræma skatta aðildarríkja á vissum sviðum til að jafna samkeppnisgrundvöll fyrirtækja á þeim sviðum. Ef þú ert að tala um eitthvað annað þá endilega leiðréttu mig.
*edit* Ég held reyndar að EU tax harmonization sé ennþá bara á hugmyndastiginu.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 17:49
af Haxdal
gúglaði þetta betur og þetta er jú bara samræming á sköttum innan ESB, en það breytir ekki að ESB tekur AFAIK hluta af þeim sköttum til að fjármagna samstarfið, einsog t.d. það gerir með virðisaukaskattinn. Man að það var verið að tala um það í Júlí að hækka þetta hlutfall um 1% og Bretar voru ekki ánægðir með það. Svo var í fyrra verið að tala um að leggja á EU-VAT sem færi beint í samstarfið samhliða "venjulega" VSkinum, veit ekkert hvernig það fór.
3. What is the composition of the "EU harmonised excise duties"?
The "EU harmonised excise duties" are the commonly applied excise duties for which the legislation on EU level was mainly adopted in the context of the establishment of the Internal Market on 1 January 1993. They are applied in all Member States on three product groups:
- alcoholic beverages
- manufactured tobacco products
- energy products (motor fuels and heating fuels, such as petrol and gasoline, electricity, natural gas, coal and coke).
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:05
af FriðrikH
Jújú, aðildarríkin greiða náttúrulega í sameiginlegu sjóðina til að fjármagna rekstur sambandsins.
Ég held, og vona að það verði fleiri íslendingum ljóst í aðildarviðræðunum að aðild eigi eftir að borga sig, sérstaklega hvað varðar aukna möguleika á að skapa fjölbreyttara atvinnulíf á íslandi þar sem að erlend fjárfesting á klárlega eftir að aukast mikið.
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 20:36
af DaRKSTaR
biturk skrifaði:skohh
ég ætla að einfalda þetta fyrir þér
sem aðilegar innan esb með evru þá þurfum við að gefa eftir........við höfum ekkert uppá annað að bjóða en fiskinn og orkuna, helduru að þeir séu að fá okkur bara af því að við erum útundan?
fjármálkerfi evrunnar verður þannig að allir leggja í púkkið og þetta verður á endanum eitt stórt kerfi með sameiginlegan fjárhag að miklu leiti....kannski ekki á morgun eða hinn en það verður þannig, vittu til.
hjérna, það að vera best í heimi kostar líka, besta varan er dýrust er þaggi? þá segir það sér sjálft að búiðr munu hlaða inn ódýru 8 flokks kjetmeti og mjólk og neytendur gleipa það með öllum sínum óbjóði.
evrópskur ostur er heilt yfir ógeðslegur þakka þér fyrir, sá hollenski er eini sem eitthvað varið er í og það þessi 65% ostur þeirra og feitari, þeir eru geggjaðir
og að sjálfsögðu hefur þú ekkert á móti því, enda væntanlega hvorki bóndi, alinn upp í sveit og hefur að mér sýnist ekki kynnt þér landbúnað á íslandi sérlega vel, kannski gaman að segja frá því að bændur hafa ekkert hækkað sínar vörur í kreppunni en aftur á móti hefur allt sem þeir nota hækkað um tugi og hundruði prósenta, það er hátt í tvöfalt dýrara að heyja núna heldur en fyrir kreppu...............
íslenskur landbúnaður á undir högg að sækja og það versta er að helmingur þjóðarinnar gerir sér enga grein fyrir því hversu dýrt það er að koma kjötinu á diskinn þeirra frá fyrstu skrefum, hvað þá að þau átti sig á að við erum með eitt besta kjöt í heiminum og fólk er tilbúið að fórna því fyrir esb....
ja svei!
merkilegt.. allt svo dýrt hjá þeim.. segðu mér hvernig í andskotanum hafa þeir efni á að selja meirihlutann af kjötinu úr landi á klink?
afhverju skæla þeir ekki yfir því?
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Mið 24. Ágú 2011 22:00
af biturk
Sýnir að þú veist ekkert um þetta..bændur selja sláturhúsum kjötið og þau selja í búðir og útflutning....bændur ráða engu um þau mál
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Re: Langar að slá össur utanundir
Sent: Fim 25. Ágú 2011 03:29
af Minuz1
Einhver tilbúinn að svara því hversu góður fiskurinn hefur verið okkur almúganum á Íslandi?
Það sem ég hef verið að hugsa er að upp að 1940 höfðum við verið að veiða og veitt vel í kringum strendur okkar og bjuggum flestöll í moldarkofum.
Síðan þá hefur verið gífurleg velmegun á Íslandi, og svona 20 sinnum verið gengisfelling til þess að fá meiri pening fyrir fiskinn.....
Og núna eru allar fiskvinnslustöðvarnar veðsettar upp fyrir haus, tæknilega gjaldþrota og/eða í eigu banka annaðhvort hér á landi eða erlendis.
Auðlindaskatturinn sem fiskverkendur borga dugar varla til þess að reka 1 stk þyrlu sem þjónustar sjómenn, hvað þá 2 stk varðskip.