Síða 2 af 2

Re: Höfðatölvur - reynsla?

Sent: Lau 03. Sep 2011 23:01
af Gúrú
DJOli skrifaði:Þér, eigandi Höfðatölva eruð einnig að selja ólöglegan hugbúnað?
Windows 7 + Office 2010 + vírusvörn, nýjum hörðum diski og ísetningu á diskinum á sirka 20.000kr.-.
Jesus christ lesskilningspróf á liðið...

Hann sagði að uppsetning á Windows 7 (það var Windows 7 á tölvunni fyrir, heldurðu að hún hafi ætlað að kaupa nýtt?)
uppsetning á Microsoft Office 2010 og vírusvörn og ísetning á hörðum disk ef að hún keypti hann sjálf myndi kosta ~15-20.000.

Ekki að hann ætlaði að selja henni W7, Office pakkann og vírusvörn m. uppsetningu á 15-20k.

Re: Höfðatölvur - reynsla?

Sent: Sun 04. Sep 2011 00:04
af Hjaltiatla
Gúrú Skrifaði:
Jesus christ lesskilningspróf á liðið...
Hehe :snobbylaugh

Re: Höfðatölvur - reynsla?

Sent: Sun 04. Sep 2011 07:09
af DJOli
Nefndi hann að hún ætti að kaupa forritin/stýrikerfið?

Átti hún Office pakkann sjálf?

Re: Höfðatölvur - reynsla?

Sent: Sun 04. Sep 2011 11:08
af beggi90
DJOli skrifaði:Nefndi hann að hún ætti að kaupa forritin/stýrikerfið?

Átti hún Office pakkann sjálf?
Stoppaðu bara núna. Algjör óþarfi að taka slíkt sérstaklega fram.
Hann seigjir að hann sé að setja upp forrit ekki selja þau, fáránlegt að gefa sér það að hann sé að selja ólöglegan hugbúnað.