Síða 2 af 2

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:39
af GrimurD
Desire HD er samt rosalega stór sími, myndi pottþétt skoða hann áður en þú verslar.

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:44
af Tesy
GrimurD skrifaði:Desire HD er samt rosalega stór sími, myndi pottþétt skoða hann áður en þú verslar.
HTC Desire HD: 123 x 68 x 11.8 mm
Samsung Galaxy S2: 125.3 x 66.1 x 8.5 mm

Ef hann er að hugsa um að fá Galaxy S2 þá hlýtur Desire HD ekki að vera of stór fyrir honum.

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Mið 17. Ágú 2011 00:27
af vesley
Tesy skrifaði:
GrimurD skrifaði:Desire HD er samt rosalega stór sími, myndi pottþétt skoða hann áður en þú verslar.
HTC Desire HD: 123 x 68 x 11.8 mm
Samsung Galaxy S2: 125.3 x 66.1 x 8.5 mm

Ef hann er að hugsa um að fá Galaxy S2 þá hlýtur Desire HD ekki að vera of stór fyrir honum.

Galaxy S2 er hinsvegar töluvert öflugri á allar vegur.

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Mið 17. Ágú 2011 01:04
af Tesy
vesley skrifaði:
Tesy skrifaði:
GrimurD skrifaði:Desire HD er samt rosalega stór sími, myndi pottþétt skoða hann áður en þú verslar.
HTC Desire HD: 123 x 68 x 11.8 mm
Samsung Galaxy S2: 125.3 x 66.1 x 8.5 mm

Ef hann er að hugsa um að fá Galaxy S2 þá hlýtur Desire HD ekki að vera of stór fyrir honum.

Galaxy S2 er hinsvegar töluvert öflugri á allar vegur.
Nú, er það? :face

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Mið 17. Ágú 2011 21:39
af yrq
að mínu mati, þá er enginn spurning að fá sér SGS2.

Með stærðina þá er þykktin það sem skiptir máli fyrir mér, hann er talsvert þynnri en desire (og fleiri símar), og léttari en margir. (svo ertu með nokkuð stóran skjá, sem er mjög þægilegt).

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Mið 17. Ágú 2011 22:55
af toybonzi
Var með iPhone 4, er núna með Galaxy S....stefni á Galaxy S2 bráðlega.

Allt smekksatriði og hægt að fara fram og til baka með þetta, báðir hafa eitthvað. Apple hefur rock solid harðlæst miðstýrt kerfi sem krassar aldrei á meðan android er svona eins og PC, allt opið frábært og hippalegt en getur krassað ef ekki er farið varlega :)

Speccalega séð á iPhone 4 ekkert í Galaxy og ég efast um að 5 fari framúr honum að einhverju leiti, ef einhverju. Held að hann eigi að verða kynntur officially í september þannig að ef kallinn getur beðið þá væri kannski athyglisvert að sjá hvernig nýjasta útspil Apple kemur út.

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Mið 17. Ágú 2011 22:59
af tdog
Hvar er maðurinn samt að vinna... 110þús. útlegg í síma per staff er heljar peningur ef þetta eru margir starfsmenn.

Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?

Sent: Fim 18. Ágú 2011 09:28
af Swooper
Ekkert víst að þetta séu allir starfsmenn, gaurinn gæti verið í stjórnendastöðu.