Síða 2 af 2

Re: The King ( Plasma )

Sent: Þri 16. Ágú 2011 22:08
af GuðjónR
121310 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe
Það er nú bara tær snilld!!! ælti þetta sé hægt á Philips LCD?
Prufaðu að ýta á 062596 "INFO"

EKKI BREYTA "OPTION NUMBERS" menu, GROUP 1 og GROUP 2.
Tær snilld!!! takk fyrir!!

Tækið mitt er búið að vera í gangi í 12.685 klukkustundir...aðeins!

Re: The King ( Plasma )

Sent: Þri 16. Ágú 2011 22:12
af slubert
urban skrifaði:
slubert skrifaði:Þetta er hd ready skjár: http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Ef stærðinn og FullHD er að skipta máli þá er þetta vænlegur kostur fyrir færri aura: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/60PV250N/" onclick="window.open(this.href);return false;
skoðaðir þú linkinn ?
já skoðaði linkinn. hvernig getur hd ready verið það sama og full hd?

Re: The King ( Plasma )

Sent: Þri 16. Ágú 2011 22:42
af Daz
slubert skrifaði:
urban skrifaði:
slubert skrifaði:Þetta er hd ready skjár: http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Ef stærðinn og FullHD er að skipta máli þá er þetta vænlegur kostur fyrir færri aura: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/60PV250N/" onclick="window.open(this.href);return false;
skoðaðir þú linkinn ?
já skoðaði linkinn. hvernig getur hd ready verið það sama og full hd?

Veistu hvað "HD ready" , "Full HD" og "HD ready 1080"standa fyrir?
wikipedia skrifaði:Similarly, labels which are used by the industry but not formally defined as a standard such as "Full HD" can be misleading, as they can refer to any 1080i or 1080p devices which typically do not fulfil all requirements defined in HD ready 1080p specifications.

Re: The King ( Plasma )

Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:07
af GrimurD
Þetta sjónvarp er með native 1920x1080 upplausn þannig það er væntanlega full hd. Endilega einhver leiðrétta mig ef það er rangt.

Re: The King ( Plasma )

Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:36
af slubert
Daz skrifaði:
slubert skrifaði:
urban skrifaði:
slubert skrifaði:Þetta er hd ready skjár: http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Ef stærðinn og FullHD er að skipta máli þá er þetta vænlegur kostur fyrir færri aura: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/60PV250N/" onclick="window.open(this.href);return false;
skoðaðir þú linkinn ?
já skoðaði linkinn. hvernig getur hd ready verið það sama og full hd?

Veistu hvað "HD ready" , "Full HD" og "HD ready 1080"standa fyrir?
wikipedia skrifaði:Similarly, labels which are used by the industry but not formally defined as a standard such as "Full HD" can be misleading, as they can refer to any 1080i or 1080p devices which typically do not fulfil all requirements defined in HD ready 1080p specifications.
flott.

Re: The King ( Plasma )

Sent: Mið 17. Ágú 2011 09:13
af ÓmarSmith
Hd ready: basically segir að tækið geti sýnt allt HD nema Full HD segir að það sýnir það í fullri upplausn. Þannig eru tæki sem eru Full HD líka hd ready samkvæmt skilgreiningu.

Sumsé þá VAR þetta þannig að "HD Ready" vöru öll háskerputæki .. NEMA þau sem voru 1920x1080( þau voru sérmerkt FULL HD ) en í dag fá öll tæki sem styðja e-a háskerpuupplausn HD READY stimpil, sama hvort þau séu 720p eða 1080p.