Síða 2 af 2

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Fös 26. Ágú 2011 16:46
af jagermeister
Victordp skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!
Train O_O það er svo déskotans lélegt !
En Aztec og dust1 verða spilanleg sem virkar pottþétt vel :D
Train er alveg klárlega með betri scrim möppum í 1.6 þrátt fyrir að vera skelfilegt á public, veit ekki með sourcinn þinn

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Fös 26. Ágú 2011 16:49
af Victordp
jagermeister skrifaði:
Victordp skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!
Train O_O það er svo déskotans lélegt !
En Aztec og dust1 verða spilanleg sem virkar pottþétt vel :D
Train er alveg klárlega með betri scrim möppum í 1.6 þrátt fyrir að vera skelfilegt á public, veit ekki með sourcinn þinn
Jager plz

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Fös 26. Ágú 2011 16:49
af Eiiki
jagermeister skrifaði:
Victordp skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!
Train O_O það er svo déskotans lélegt !
En Aztec og dust1 verða spilanleg sem virkar pottþétt vel :D
Train er alveg klárlega með betri scrim möppum í 1.6 þrátt fyrir að vera skelfilegt á public, veit ekki með sourcinn þinn
train er algjört teamplay map bæði í source og 1.6

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Fös 26. Ágú 2011 17:07
af HelgzeN
Eiiki skrifaði:
jagermeister skrifaði:
Victordp skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!
Train O_O það er svo déskotans lélegt !
En Aztec og dust1 verða spilanleg sem virkar pottþétt vel :D
Train er alveg klárlega með betri scrim möppum í 1.6 þrátt fyrir að vera skelfilegt á public, veit ekki með sourcinn þinn
train er algjört teamplay map bæði í source og 1.6
sammála Eika í þessu, maður nennir t.d. ekki að fara í 10 manna í train..

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:17
af Victordp
HelgzeN skrifaði:
Eiiki skrifaði:
jagermeister skrifaði:
Victordp skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!
Train O_O það er svo déskotans lélegt !
En Aztec og dust1 verða spilanleg sem virkar pottþétt vel :D
Train er alveg klárlega með betri scrim möppum í 1.6 þrátt fyrir að vera skelfilegt á public, veit ekki með sourcinn þinn
train er algjört teamplay map bæði í source og 1.6
sammála Eika í þessu, maður nennir t.d. ekki að fara í 10 manna í train..
10 manna/5manna pug = allt nema train

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:31
af SolidFeather
Krabbamein

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:43
af Gerbill
biturk skrifaði:ég sakna að lana quake 2 :svekktur
x2 held ég hafi aldrei skemmt mér jafn mikið í skotleik og í AQ þegar hann var uppá sitt besta.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:49
af Gerbill
Annars lookar CS:GO alveg ágætlega svo sem, dáldið sniðugt að hafa svona match making system með skill ranks.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 27. Ágú 2011 06:56
af DabbiGj
held að þetta verði algjör drulla og bara meira einsog þetta cod drasl er

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 15. Des 2012 21:47
af Nördaklessa
þetta er agætur leikur, finnst samt Source betri

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 15. Des 2012 22:41
af GuðjónR
Keypti hann á 50% afslætti í síðustu viku.
SORP

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Lau 15. Des 2012 23:31
af sakaxxx
er einhver íslenskur server uppi?

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Þri 18. Des 2012 20:50
af Nördaklessa
GuðjónR skrifaði:Keypti hann á 50% afslætti í síðustu viku.
SORP
sammála :/ vildi bara ekki vera svona dómharður :D

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Þri 18. Des 2012 20:57
af Sallarólegur
sakaxxx skrifaði:er einhver íslenskur server uppi?
Já, tveir serverar uppi:

http://game-monitor.com/search.php?game ... ocation=IS" onclick="window.open(this.href);return false;

En enginn að spila hann á íslandi.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Þri 18. Des 2012 21:48
af danheling92
Fínn leikur, miklu hraðskreiðari en Source, sem ég er að fíla..

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Þri 18. Des 2012 21:49
af worghal
stekk í hann við og við til að spila einn eða tvo leiki af gungame.
finnst hann allt í lagi.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Þri 18. Des 2012 23:46
af Black
hehe þetta er bara alveg eins og áður. Cs source kom út þá var hann sorp og allir spiluðu 1.6 núna kemur Cs go út þá er hann sorp og hinir halda áframm að spila source.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Mið 19. Des 2012 00:49
af beggi90
Datt í hann aftur um daginn.

Kann virkilega að meta þetta hve þægilegt það er að komast í 5v5 leik.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Mið 19. Des 2012 00:53
af Victordp
Black skrifaði:hehe þetta er bara alveg eins og áður. Cs source kom út þá var hann sorp og allir spiluðu 1.6 núna kemur Cs go út þá er hann sorp og hinir halda áframm að spila source.
Það er samt bara þannig á Íslandi semi. Flestir utlendingar eru komnir í GO og næstum öll bestu 1.6 og source liðin eru komin yfir í GO.

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Sent: Mið 19. Des 2012 03:06
af Sallarólegur
Black skrifaði:hehe þetta er bara alveg eins og áður. Cs source kom út þá var hann sorp og allir spiluðu 1.6 núna kemur Cs go út þá er hann sorp og hinir halda áframm að spila source.
Mér finnst Source reyndar einn besti FPS leikurinn. GO er líka mjög fresh, en það vantar einhverja stemningu hér á landi.