Re: Dreamware
Sent: Sun 14. Ágú 2011 04:47
eða sætta sig við eina stýrikerfið sem vit er í
Office Starter kostar ekkert, hinsvegar eftir þessa ábendingu verður valkostur hvort þú vilt fá þetta á tölvuna eða ekki.KristinnK skrifaði:EDIT: Ég tók núna eftir því að Microsoft Office Starter hugbúnaðarpakkann þarf líka að kaupa með tölvunni. Þarf virkilega þennan pening frá Microsoft til að sölu fartölvna með þessum hætti beri arð?
Já við höfum skoðað þetta mál og ekki búnir að útiloka þennan möguleika. Vandamálið er hvort það sé linux stuðningur á öllu hardware sem við erum ekki búnir að sannreyna og svo vandamálið með þá sem setja win7 upp sjálfir setja ekki inn alla drivera eða crackað kerfi osfrv. Við viljum að tölvurnar séu að keyra eins vel og þær geta.Kristján skrifaði:fint að væri hægt að velja win7, linux eða bara ekkert styrirkerfi.
Svo hjartanlega sammála þér. Ég hef ekkert með w7 eða office að gera.KristinnK skrifaði:Þetta finnst mér þrælsniðugt, og mun ég hafa til hliðsjónar þegar ég næst kaupi mér fartölvu, að einu gefnu:
Það verður að vera hægt að kaupa tölvuna án Windows stýrikerfis. Punktur. Ég t.d. nota ekki Windows á fartölvu minni, og það er alveg út í hött að ég geti ekki verslað mér þessa vöru án þess að þurfa að borga að auki fyrir þetta ákveðna stýrikerfi. Jafnvel þótt flestir noti Windows þá finnst mér að hugbúnaður og vélbúnaður eigi að vera aðskild.
EDIT: Ég tók núna eftir því að Microsoft Office Starter hugbúnaðarpakkann þarf líka að kaupa með tölvunni. Þarf virkilega þennan pening frá Microsoft til að sölu fartölvna með þessum hætti beri arð?
Kristján skrifaði: nú kemur Antitrust og hálsheggur mig......
Já endilega komdu og skoðaðu.Kristján skrifaði:er hægt að skoða þessar vélar í búðinni hjá ykkur?
Já hvað er noname og hvað ekki.. af þeim merkjum sem við þekkjum hér heima er eingöngu Lenovo, ASUS og MSI sem framleiða sínar fartölvur sjálfir. HP, Acer, Toshiba etc framleiða ekki tölvurnar, heldur semja við fyrirtæki eins og Compal og Quanta sem eru langstærstir á þessum markaði.AntiTrust skrifaði:Annars get ég lítið krítíkað þessar vélar, hef ekki séð þær né meðhöndlað svo það væri fáránlegt af mér að kalla þetta rusl. En þar sem ég get ekki betur séð en að þetta sé "noname" merki, og engar fyrirliggjandi upplýsingar um skeljarnar, þá ertu í rauninni að fara úr A-Class vél yfir í ?-Class.
Nei en góð spurning, þetta er á TODO listanum hérna og verður gert í vikunni.AntiTrust skrifaði:@Start - Hvernig er rafhlöðuendingin á svona vélum, eruði með e-rjar samsettar týpur sem þið gætuð gefið dæmi um? Hitatölur undir álagi? E-r review um skjápanelana sem eru í þessum vélum eða link á vélar með sömu panela?
Akkúrat upplýsingarnar sem ég hef verið að fiska eftir, gaman að heyra, það ætti vissulega að tryggja ákveðna gæðastandarda.start skrifaði: Nú þekkja allir Alienware (sem reyndar Dell keypti), þeir framleiða ekkert en hanna þó body, look og svo auðvitað hvaða hardware fer í þetta en eru taldar það besta í bænum. Það er svo sem ekkert leyndó hver framleiðir Dreamware en það er sami framleiðandi og Alienware. Það ætti að tryggja gæðin.
Ef ykkur vantar aðstoð við að prufukeyra vélbúnað ykkar með linux stýrikerfum þá skal ég glaður hjálpa.start skrifaði:Já við höfum skoðað þetta mál og ekki búnir að útiloka þennan möguleika. Vandamálið er hvort það sé linux stuðningur á öllu hardware sem við erum ekki búnir að sannreynaKristján skrifaði:fint að væri hægt að velja win7, linux eða bara ekkert styrirkerfi.
þannig að maður er að kaupa dell ?Kristján skrifaði:ok þetta er semsagt draumavél sem er gerð að þeim sömu og alienware nema í MIKLU flottari pakka as in tölvan sjálf... bara svalt
worghal skrifaði:þannig að maður er að kaupa dell ?Kristján skrifaði:ok þetta er semsagt draumavél sem er gerð að þeim sömu og alienware nema í MIKLU flottari pakka as in tölvan sjálf... bara svalt
Varðandi lexus dæmið þá varstu að skjóta þig í fótinn, toyota og lexus er sami skíturinnKristján skrifaði:worghal skrifaði:þannig að maður er að kaupa dell ?Kristján skrifaði:ok þetta er semsagt draumavél sem er gerð að þeim sömu og alienware nema í MIKLU flottari pakka as in tölvan sjálf... bara svalt
æji vá nenniru að hætta með þetta "besta merkið"
veist að fiat á ferrari, ef þú kaupir ferrari ertu þá að fá þér fiat?
toyota á lexus ef þú kaupir lexus ertu þá að fá þér toyota?
NEI EKKI SVARA ÞESSU.
Og Volkswagen á Audi sem á Lamborghini.Kristján skrifaði:veist að fiat á ferrari, ef þú kaupir ferrari ertu þá að fá þér fiat?
toyota á lexus ef þú kaupir lexus ertu þá að fá þér toyota?
og holdem er chevrolet og vauxhall er opelKristinnK skrifaði:Og Volkswagen á Audi sem á Lamborghini.Kristján skrifaði:veist að fiat á ferrari, ef þú kaupir ferrari ertu þá að fá þér fiat?
toyota á lexus ef þú kaupir lexus ertu þá að fá þér toyota?
hef ekkert nema slæma reynslu af dell tölvumKristján skrifaði:ok eru allir sammála mér eða hvað....
segi bara muphys law á þetta allt saman
http://en.wikipedia.org/wiki/Murphy's_law" onclick="window.open(this.href);return false;
og dell er fínt merki, top línan hjá þeim er rosalega góð.
sko systir min, sko er buinn að vera með dell precision frá vinnuni og vikar hún bara frábærlega.worghal skrifaði:hef ekkert nema slæma reynslu af dell tölvumKristján skrifaði:ok eru allir sammála mér eða hvað....
segi bara muphys law á þetta allt saman
http://en.wikipedia.org/wiki/Murphy's_law" onclick="window.open(this.href);return false;
og dell er fínt merki, top línan hjá þeim er rosalega góð.
amen.Daz skrifaði:Eins og svo oft hefur verið rætt hérna þá mega menn ekki rugla saman týpum frá sama framleiðanda. Precision vs Inspiron hjá Dell t.d. Dýrari týpan er venjulega betri. (Thinkpad vs Ideapad osfrv. Alltaf sama málið). Hvort verðmunurinn er réttlætanlegur er annað mál.