Síða 2 af 3
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Lau 13. Ágú 2011 23:57
af kjarribesti
vesenið hjá mér að ég þarf að overfeeda voltin svo mikið til að komast yfir 4,8ghz. þurfti að fara í 1,480v í 5ghz!!
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:01
af MatroX
kjarribesti skrifaði:vesenið hjá mér að ég þarf að overfeeda voltin svo mikið til að komast yfir 4,8ghz. þurfti að fara í 1,480v í 5ghz!!
og? þetta eru flott volt fyrir 5ghz?
hvaða voltum viltu runna 5ghz á ?
þetta er bara eðlilegt hjá þér.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:02
af kjarribesti
Er að runna 5ghz á sama og þú 5.2 ghz
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:15
af MatroX
kjarribesti skrifaði:Er að runna 5ghz á sama og þú 5.2 ghz
jamm ég er líka með "golden" chip. en þú ert með góðann kubb. það er ekkert að því að runna 5ghz á 1.48v
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:16
af kjarribesti
Jájá, þarf líka ekkert meira en 4,6 ghz sem er algerlega stable. ánægður með þann hraða.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:18
af MatroX
kjarribesti skrifaði:Jájá, þarf líka ekkert meira en 4,6 ghz sem er algerlega stable. ánægður með þann hraða.
true.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:21
af kjarribesti
En ertu að keyra 5,2 ghz alltaf, ef svo er hver er hitinn í t.d þungum skotleikjum ?
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:23
af MatroX
kjarribesti skrifaði:En ertu að keyra 5,2 ghz alltaf, ef svo er hver er hitinn í t.d þungum skotleikjum ?
jamm hef verið að keyra á 5.2ghz núna alltaf. hitinn fer ekki yfir 62°c í leikjum.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:06
af fallen
i2500k 4.8GHz stable @ 1.45v

Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mán 15. Ágú 2011 23:56
af kjarribesti
Fallen, geturu ekki lækkað voltage-ið ?
Ég var að keyra 4,8 ghz með ht on á 1,420v þú er með ht off og 1,440v frekar hátt ?
Eða varstu kannski búinn að reyna það ?
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 00:02
af worghal
kjarribesti skrifaði:Fallen, geturu ekki lækkað voltage-ið ?
Ég var að keyra 4,8 ghz með ht on á 1,420v þú er með ht off og 1,440v frekar hátt ?
Eða varstu kannski búinn að reyna það ?
hann er á 2500k, ekki 2600k
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 00:08
af kjarribesti
veit.. helt að voltage ætti að vera lægra a 2500k ??
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 00:11
af MatroX
kjarribesti skrifaði:veit.. helt að voltage ætti að vera lægra a 2500k ??
nah ekkert endilega. 2500k eru verr binnaðir en 2600k
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 00:54
af fallen
Ég er búinn að fikra mig áfram með voltin, lendi í allskyns veseni ef ég er undir þessu.
Ætli ég endi samt ekki á að hafa hann í 4.6GHz, minnir að ég hafi verið í ~1.35 þar.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 01:13
af kjarribesti
þá ætti 4,6 að gera það fyrir þig, ég er sjálfur í 1,380 þar og 1,420 í 4,8ghz
frekar mikið hopp hjá þér á milli 4,6 og 4,8
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mið 17. Ágú 2011 23:14
af kjarribesti
hvernig er þetta annars, þarf ég nokkuð að breyta eitthvað minnunum mínum þó ég overclocki örgjörvann ?
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mið 17. Ágú 2011 23:46
af mercury
tjehh meðan þú ert að vinna þig áfram þá er best að hafa minnin í 1333mhz 9-9-9-24. svo þú getir verið viss um það ef einhvað er að klikka að það sé ekki tengt minnunum.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mið 17. Ágú 2011 23:50
af kjarribesti
tjahh þau eru 1333 mhz 7-7-7-21 stock og ég hef ekkert breytt þeim.
Engin vandamál hafa komið upp
Vil bara vera viss að ég sé ekkert að skemma neitt með að fikta ekkert í minnunum
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mið 17. Ágú 2011 23:56
af MatroX
kjarribesti skrifaði:tjahh þau eru 1333 mhz 7-7-7-21 stock og ég hef ekkert breytt þeim.
Engin vandamál hafa komið upp
Vil bara vera viss að ég sé ekkert að skemma neitt með að fikta ekkert í minnunum
það er nokkuð létt að leika sér að þessum minnum. ég er að runna mín mushkin mínni í 6-8-6-24 @ 1.4v 1600mhz þetta er bara flott.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Fim 15. Sep 2011 11:11
af Kobbmeister
Skellti mínum í 4.6GHz@1.3V í gærkvöldi og keyrði Prime95 yfirnóttina og fékk enga villu.
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=2000216" onclick="window.open(this.href);return false;
Ætla að reyna að fikra mig áfram í 4.8-5GHz

Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Fim 15. Sep 2011 11:21
af mercury
á hvaða kælingu og hvaða hitatölur ertu að fá ?
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Fim 15. Sep 2011 11:23
af Kobbmeister
mercury skrifaði:á hvaða kælingu og hvaða hitatölur ertu að fá ?
Noctua NH-D14 og ég sá maxið fara í 59C
En hvaða MAX Volt og hita þolir þessi örgjörvi?
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Fim 15. Sep 2011 13:07
af mercury
ég myndi ekki fara mikið yfir 1.5 í 24/7 een það er talað um 1.52
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:06
af Krisseh
Vaktarar, mér vantar hjálp, er að reyna hrekkja kubbinn í 4.5GHz og virðist ekki ganga, hvað er ég að gera svona hrikalega vitleysu?
Eins og Clock Ratio hrekkur ekki inn þótt í 100% Load, stillti allt í Bios en ekki í "Touch Bios"
Hérna er mynd sem sýnir yfirlit og í Touch Bios
http://i51.tinypic.com/14tv9yg.jpg
Og hérna aðrar stillingar sem ég gerði "Merkt með X"
http://i54.tinypic.com/2ytpt83.jpg
Ég reyndi að lesa mig inn í þetta og þetta ættu að vera algengstu fyrstu stillingar fyrir 4.5GHz og nánast allt í auto.
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sent: Mán 19. Sep 2011 10:22
af Krisseh
http://i55.tinypic.com/2n9j8s4.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Henti gjösamlega öllu í auto í Bios-overclock sem ég átti að gera í fyrsta lagi nema ég var að lesa um meira stable clock og eitthvað bull.
Er að vinna á 4.5GHz, eftir nkr mínútur er real temp að spike-a upp á 63 gráðum, frekar hátt hefði ég haldið, næsta skref að fara í Vcore.