Síða 2 af 2

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Sun 19. Jún 2011 20:13
af Raidmax
kjarribesti skrifaði:Svo þetta gæti verið komið til mín heim að dyrum í lok þessarar viku ??

ss. Föstudaginn næsta :happy

Jöbb mjög líkalega ! :-k

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Sun 19. Jún 2011 23:35
af kjarribesti
Raidmax skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Svo þetta gæti verið komið til mín heim að dyrum í lok þessarar viku ??

ss. Föstudaginn næsta :happy

Jöbb mjög líkalega ! :-k
Snilld ;)

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Sun 19. Jún 2011 23:46
af Moldvarpan
Ég ætla skjóta á að þetta verði komið til þín 30.júní, buy.is gefur sér 10 VIRKA daga til að koma þessu til þín frá því þetta er pantað.

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Mán 20. Jún 2011 00:09
af Minuz1
HjorturG skrifaði:Er með þetta sama 6950 kort, var að kaupa nýja tölvu fyrir viku :) Það er því miður ekki hægt að flassa það upp í 6970 því þetta er ekki reference kort, ekki hægt að fá þau lengur því miður.. en ég er að spila Dirt 3, Bad company 2 og crysis með allar stillingar maxaðar :D Allir runna mjög vel. Er með i5 2500K, 8gb minni, sapphire 6950 blabla :)
Flashar þau með modified 6950 bios.

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Mán 20. Jún 2011 00:11
af MatroX
Minuz1 skrifaði:
HjorturG skrifaði:Er með þetta sama 6950 kort, var að kaupa nýja tölvu fyrir viku :) Það er því miður ekki hægt að flassa það upp í 6970 því þetta er ekki reference kort, ekki hægt að fá þau lengur því miður.. en ég er að spila Dirt 3, Bad company 2 og crysis með allar stillingar maxaðar :D Allir runna mjög vel. Er með i5 2500K, 8gb minni, sapphire 6950 blabla :)
Flashar þau með modified 6950 bios.
þú getur ekki flashað öll 6950 kort. þau þurfa að vera reference kort.

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Mán 20. Jún 2011 00:17
af Raidmax
MatroX skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
HjorturG skrifaði:Er með þetta sama 6950 kort, var að kaupa nýja tölvu fyrir viku :) Það er því miður ekki hægt að flassa það upp í 6970 því þetta er ekki reference kort, ekki hægt að fá þau lengur því miður.. en ég er að spila Dirt 3, Bad company 2 og crysis með allar stillingar maxaðar :D Allir runna mjög vel. Er með i5 2500K, 8gb minni, sapphire 6950 blabla :)
Flashar þau með modified 6950 bios.
þú getur ekki flashað öll 6950 kort. þau þurfa að vera reference kort.

Þegar maður flashar svona kort hver verður þá endingar tíminn á kortunum ? meina ég trúi varla að þetta hafi ekki nein áhrif á bilunum eða endingu ...

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:52
af kjarribesti
Er ekki enn kominn með þetta, pantaði 17.júní.

Stendur að það sé hluti hennar kominn.

Finnst ykkur þetta ekki frekar langur tími ?

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Fös 08. Júl 2011 15:55
af MatroX
kjarribesti skrifaði:Er ekki enn kominn með þetta, pantaði 17.júní.

Stendur að það sé hluti hennar kominn.

Finnst ykkur þetta ekki frekar langur tími ?
þetta er ástæðan afhverju ég versla við verslanir hérna heima.

þú værir búinn að fá hlutina ef þú hefði pantað þetta sjálfur.

lélegt....

Re: Komið að tölvukaupum :]

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:07
af kjarribesti
já ég er sammála, fer að sjá eftir þessum 10þúsund kalli sem ég sparaði við að kaupa þetta hjá buy.is

Anyways er að bíða eftir sendingunni og langar að fara að setja saman !!