Síða 2 af 2

Sent: Fös 30. Apr 2004 17:15
af DaRKSTaR
Pirate^ skrifaði::P Getur einhver sagt mér hvort ég gæti bara verið með þessa tölvu : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3909 og fengið mér bara betra skjakort og spilað half-life 2 (með 100 i fps) :?: :roll:
þú munt ekki meika meira en 40-50 fps í 1024x768 með 9800xt skjákorti í bestu vél.. kannski 6800 ultra meiki 100 fps í half life 2..

með þessari vél sem þú ert með linkinn á.. hún getur aldrei ráðið við half life 2.

Sent: Mið 12. Maí 2004 15:09
af Bendill
DaRKSTaR skrifaði:
Pirate^ skrifaði::P Getur einhver sagt mér hvort ég gæti bara verið með þessa tölvu : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3909 og fengið mér bara betra skjakort og spilað half-life 2 (með 100 i fps) :?: :roll:
þú munt ekki meika meira en 40-50 fps í 1024x768 með 9800xt skjákorti í bestu vél.. kannski 6800 ultra meiki 100 fps í half life 2..

með þessari vél sem þú ert með linkinn á.. hún getur aldrei ráðið við half life 2.
Sko, ég skil ekki hvað fær fólk til að halda það að half-life 2 verði eitthvað ofur þungur. Þetta er leikur sem er löngu kominn í gegnum þróun á grafík vélinni og í augnablikinu segjast þeir vera að jafna út gameplay'ið. Það er að verða komið tæpt ár síðan þeir hættu þróun á grafík vélinni, þannig að það eru komnar nýjar kynslóðir af örgjörvum og skjákortum sem munu fara létt með að gera leikinn spilanlegan. Hann mun ekki verða mikið þyngri en Far-Cry t.d. og hann mun gjörsamlega jarma á nýjum kynslóðum af vélbúnaði sem kemur út á þessu ári...

Ég get ekki séð hvernig Gabe Newell geti stýrt einhverju teymi í að gera grafík vél sem er langt á undan sinni samtíð. Hann er allt of "amerískur" til þess að geta það. Ekki misskilja mig samt, ég er mjög spenntur yfir þessum leik, mér finnst bara eins og þessi leikur verði einn af þessum sem týnist og gleymist... Svona eins og Duke Nukem Forever (sem átti að gjörbylta öllu sem fólk vissi um 3d skotleiki btw)

Sent: Mið 12. Maí 2004 23:00
af gnarr
þessi leikur er bara ekkert þungur. ég get keyrt hann í mjög hárri upplausn með aa og af í gangi á 9700pro og p4 1.6´og ég er með alveg þokkalegasta framerate. svo það ætti ekki að vera vandamál að keyra þennann leika á flestum tölvum.

Sent: Mið 12. Maí 2004 23:38
af Pandemic
Var á lani með betuna og testuðum hana á vél sem var með mx 440 og það virkaði alveg

:)

Sent: Fim 13. Maí 2004 12:11
af DaRKSTaR
Pandemic skrifaði:Var á lani með betuna og testuðum hana á vél sem var með mx 440 og það virkaði alveg
þetta er pre alpha ekki beta.. var staðfest á isonews á sínum tíma.
vantar ótrúlega marga fila í grafíkina á þessu, sem skýrir afhverju hann er svona auðveldur í keyrslu.

ef farcry er smooth í vélinni hjá þér þá hugsa ég að hl2 eigi eftir að virka þokkalega...

ég verðja nefnilega á að hl2 verði þyngri en farcry :)

Sent: Fim 13. Maí 2004 13:54
af gnarr
uhh.. er þetta fuzz kringum hl2 ekki einmit útaf því að hann á að vera með svo vel skrifaða grafíkvél? og ef þetta er góð grafíkvél, þá þarf ekki mikið til að keyra leikinn.

annars lak leikurinn 3 vikum áður en það átti að gefa hann út, þessvegna er hann ekki kominn út. og þetta var næstum lokaútgáfa af leiknum, ekkert pre-alpha. ég held að það sé nokkuð öruggt að bera endanlega leikinn við lekann.