Síða 2 af 2
Re: að kvitta með PIN númeri
Sent: Fös 10. Jún 2011 20:50
af biturk
örugglega fínt dót.......en mér fynnst þetta voða pointless eitthvað, ég hef litlar áhyggjur af því að einhver líti á kortið mitt, fæ alltaf að sjá kvittunina, veit hvað hlutirnir kosta og hef aldrei á ævinni týnt korti, lyklum eða síma eða öðru
en án efa flott fyrir þá sem geta ekki haldið hlutunum á réttum stað
Re: að kvitta með PIN númeri
Sent: Fös 10. Jún 2011 20:53
af worghal
biturk skrifaði:örugglega fínt dót.......en mér fynnst þetta voða pointless eitthvað, ég hef litlar áhyggjur af því að einhver líti á kortið mitt, fæ alltaf að sjá kvittunina, veit hvað hlutirnir kosta og hef aldrei á ævinni týnt korti, lyklum eða síma eða öðru
en án efa flott fyrir þá sem geta ekki haldið hlutunum á réttum stað
þótt að þú hafir ekki lent í slíkum óhöppum, þá eru aðrir sem hafa lent í slíku
þú ert ekki einn í heiminum Bitur minn.
Re: að kvitta með PIN númeri
Sent: Fös 10. Jún 2011 20:58
af biturk
worghal skrifaði:biturk skrifaði:örugglega fínt dót.......en mér fynnst þetta voða pointless eitthvað, ég hef litlar áhyggjur af því að einhver líti á kortið mitt, fæ alltaf að sjá kvittunina, veit hvað hlutirnir kosta og hef aldrei á ævinni týnt korti, lyklum eða síma eða öðru
en án efa flott fyrir þá sem geta ekki haldið hlutunum á réttum stað
þótt að þú hafir ekki lent í slíkum óhöppum, þá eru aðrir sem hafa lent í slíku
þú ert ekki einn í heiminum Bitur minn.
sagði aldrei að ég væri einn í heiminum, mér persónulega fynnst þetta bara pointless af því að þá er bara einn hlutur enn að muna og þarf að breita ávananum, ég hef enga þörf á þessu og þar með er þetta ekkert sem gleður mig neitt sérstaklega en pirrar mig ekkert heldur
Re: að kvitta með PIN númeri
Sent: Fös 10. Jún 2011 21:33
af urban
biturk skrifaði:worghal skrifaði:biturk skrifaði:örugglega fínt dót.......en mér fynnst þetta voða pointless eitthvað, ég hef litlar áhyggjur af því að einhver líti á kortið mitt, fæ alltaf að sjá kvittunina, veit hvað hlutirnir kosta og hef aldrei á ævinni týnt korti, lyklum eða síma eða öðru
en án efa flott fyrir þá sem geta ekki haldið hlutunum á réttum stað
þótt að þú hafir ekki lent í slíkum óhöppum, þá eru aðrir sem hafa lent í slíku
þú ert ekki einn í heiminum Bitur minn.
sagði aldrei að ég væri einn í heiminum, mér persónulega fynnst þetta bara pointless af því að þá er bara einn hlutur enn að muna og þarf að breita ávananum, ég hef enga þörf á þessu og þar með er þetta ekkert sem gleður mig neitt sérstaklega en pirrar mig ekkert heldur
ég hef aldrei týnt korti (nema jú, þetta eina sem að ég missti í sjóinn ásamt fullt af öðru dóti)
en þetta er einmitt stórkostlegt vegna þess að þetta útilokar að einhver komist í kortið ef að ég skildi týna því.
og aðeins að athuga, þú þarft ekkert að týna kortinu, þú gætir verið rændur.