Síða 2 af 2

Re: Leikja-Fartölvur

Sent: Fim 21. Júl 2011 23:09
af kjarribesti
Taktu i7 tölvuna frekar, það er einhvernveginn meira future-proof.

Ég var að pæla í því að fá mér hana áður en ég fékk mér tryllitækið sem ég er í :happy

Re: Leikja-Fartölvur

Sent: Fim 21. Júl 2011 23:30
af HalistaX
kjarribesti skrifaði:Taktu i7 tölvuna frekar, það er einhvernveginn meira future-proof.

Ég var að pæla í því að fá mér hana áður en ég fékk mér tryllitækið sem ég er í :happy
Ókei, flotter :D

Þakka kærlega fyrir flott svör, Augljóst að vaktarar standa fyrir sínu :)

Get ekki beðið eftir að fá útborgað, nú þegar hún er komin í 170.000 get ég hugsanlega keypt hana snemma í Ágúst í stað September :D :D :D