Síða 2 af 2
Re: Fjarstýring með XBMC?
Sent: Mán 05. Sep 2011 17:20
af AntiTrust
Bjarni44 skrifaði:Sælir var að fá mér Harmony 300 og keypti mér svon sendi (sjá link fyrir neðan) til að fá samband við tölvuna, er samt ekki alveg að fatta hvernig ég næ að tengja þetta saman?
Hjálp væri vel þeginn
http://di1-4.shoppingshadow.com/images/ ... ernal+.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Verður líklega að mappa hvert command fyrir sig. Veit að það er til tól með GUI sem virkar með XBMC sem tekur á móti IR skilaboðum og gerir þér kleift að mappa þau yfir í functions.
Að vera bara með e-rn IR reciever er ekki e-ð sem er mælt með, engin leið að kenna fjarstýringunni ný/spes commands.
Re: Fjarstýring með XBMC?
Sent: Mán 05. Sep 2011 17:29
af Bjarni44
Jáá okeii ég var samt aðalega að spá í því hvernig ég gæti fengið fjasteringuna ná sambandi við sendinn til að byrja með ég hef nægan tíma í kvöld til að stilla hana síðan
Veistu eitthvað hvernig ég ver að því, Félagarnir í tölvutek sögðu að þetta ætti ekki að vera neitt mál að fá þetta til að virka saman asnaðist bara til að gleyma að spurja þá hvernig ég tengdi þetta saman

Re: Fjarstýring með XBMC?
Sent: Mán 05. Sep 2011 18:13
af AntiTrust
Bjarni44 skrifaði:Jáá okeii ég var samt aðalega að spá í því hvernig ég gæti fengið fjasteringuna ná sambandi við sendinn til að byrja með ég hef nægan tíma í kvöld til að stilla hana síðan
Veistu eitthvað hvernig ég ver að því, Félagarnir í tölvutek sögðu að þetta ætti ekki að vera neitt mál að fá þetta til að virka saman asnaðist bara til að gleyma að spurja þá hvernig ég tengdi þetta saman

Þarft að nota Logitech hugbúnaðinn til þess að segja fjarstýringunni hvernig reciever þú ert með, tengja fjarstýringuna við tölvuna og uploada info-inu.
Re: Fjarstýring með XBMC?
Sent: Mán 05. Sep 2011 18:36
af Bjarni44
Jáá gallin er bara að ég finn hvergi model numberið til að slá inní logitech forritið :/
Re: Fjarstýring með XBMC?
Sent: Mán 05. Sep 2011 18:38
af AntiTrust
Bjarni44 skrifaði:Jáá gallin er bara að ég finn hvergi model numberið til að slá inní logitech forritið :/
Færðu engan lista til að velja úr ef þú slærð inn Veris?
Re: Fjarstýring með XBMC?
Sent: Mán 05. Sep 2011 18:41
af Bjarni44
Heyrðu skiptir ekki máli náði að redda þessu, prufaði að skrifa antec og þá fór allt að virka takk fyrir hjálpina samt
