Síða 2 af 3
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 00:44
af bulldog
hvað segirðu 15 % afslátt

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 02:16
af chaplin
bulldog skrifaði:hvað segirðu 15 % afslátt

15% afsláttur af ómetanlegum hlut, you do the math.

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 05:15
af worghal
mig langar sjúklega að setja þetta í næstkomandi build, en ég er ekki viss hvort þetta passi í kassann xD
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 07:04
af bulldog
nú fimmunni

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 07:21
af MatroX
worghal skrifaði:mig langar sjúklega að setja þetta í næstkomandi build, en ég er ekki viss hvort þetta passi í kassann xD
Passi? Hvernig móðurboð ætlaru að fá þér?
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 15:25
af worghal
MatroX skrifaði:worghal skrifaði:mig langar sjúklega að setja þetta í næstkomandi build, en ég er ekki viss hvort þetta passi í kassann xD
Passi? Hvernig móðurboð ætlaru að fá þér?
ættla að fá mér EVGA P67 FTW, en ég er ekkert svo viss um að þetta komist í kassann sem ég er með og vill helst ekki fjárfesta í öðrum kassa.
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 15:28
af MatroX
Hvernig kassa ertu með
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 15:30
af worghal
chieftec LBX-01
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 25. Maí 2011 15:33
af Hamsi
Er að runna svona kvikindi, bara sáttur! Örgjörvinn er í 25 - 30° og heyrist ekki bofs í þessu.
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 27. Maí 2011 03:43
af klerx
shit hvað ég er sáttur.. var ekki viss hvort þetta myndi fitta, var að fara mæla hehe
http://www.youtube.com/watch?v=mkA6rf_6CE8
Smá pæling.. festist mikið ryk í þessari kælingu.. þarf maður alltaf að vera þrífa þetta ?
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 27. Maí 2011 07:25
af MatroX
klerx skrifaði:shit hvað ég er sáttur.. var ekki viss hvort þetta myndi fitta, var að fara mæla hehe
http://www.youtube.com/watch?v=mkA6rf_6CE8
Smá pæling.. festist mikið ryk í þessari kælingu.. þarf maður alltaf að vera þrífa þetta ?
þarft ekkert alltaf að þrífa hana en það kemur alveg fyrir að hún sogi í sig rik
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 27. Maí 2011 08:59
af klerx
MatroX skrifaði:klerx skrifaði:shit hvað ég er sáttur.. var ekki viss hvort þetta myndi fitta, var að fara mæla hehe
http://www.youtube.com/watch?v=mkA6rf_6CE8
Smá pæling.. festist mikið ryk í þessari kælingu.. þarf maður alltaf að vera þrífa þetta ?
þarft ekkert alltaf að þrífa hana en það kemur alveg fyrir að hún sogi í sig rik
ait ég var að pannta hana frá tölvutækni

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fim 09. Jún 2011 16:42
af klerx
klerx skrifaði:MatroX skrifaði:klerx skrifaði:shit hvað ég er sáttur.. var ekki viss hvort þetta myndi fitta, var að fara mæla hehe
http://www.youtube.com/watch?v=mkA6rf_6CE8
Smá pæling.. festist mikið ryk í þessari kælingu.. þarf maður alltaf að vera þrífa þetta ?
þarft ekkert alltaf að þrífa hana en það kemur alveg fyrir að hún sogi í sig rik
ait ég var að pannta hana frá tölvutækni

jæja ég er kominn í hópinn

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fim 09. Jún 2011 17:03
af chaplin
Hamsi skrifaði:Er að runna svona kvikindi, bara sáttur! Örgjörvinn er í 25 - 30° og heyrist ekki bofs í þessu.
Er það ekki dásamlegt! Sé svo eftir því að hafa ekki farið í hana strax! Var að vísu alltaf sáttur með Megahalems afþví hún er svo lúkkar svo Transformersleg og beið ég alltaf eftir því að hún myndi breytast í skemmtilega róbot sem gæti verið vinur minn og við gætum gert skemmtilega hluti saman en það gerðist aldrei.
klerx skrifaði:
ait ég var að pannta hana frá tölvutækni

klerx skrifaði:jæja ég er kominn í hópinn

Velkominn í hópinn félagi!

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 08. Júl 2011 18:16
af k0fuz
ég er mættur í hópinn einnig

þvílíkt flykki sem þetta er!

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 08. Júl 2011 19:03
af Moldvarpan
Ég er líka kominn í hópinn, sótti mér eina hjá klemma á miðvikudaginn
Hún er að kæla mjög vel, þótt hún sé á topp snúning (1300 rpm) þá heyrist alls ekki mikið í henni.
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 08. Júl 2011 19:53
af Ulli
Er ekki hægt að setja öflugari viftur í þetta?
Og þá kanski sem eru öðruvísi á litin...
Er hægt að kaupa heatsinkið sér?
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 08. Júl 2011 20:00
af Plushy
Í hvað þarftu öflugari viftur? Þetta eru snilldar viftur.
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Fös 08. Júl 2011 21:20
af Ulli
Hrikalega ljótar.
Ástæða þess að maður fór H-70 leiðina.
http://www.scythe-usa.com/product/acc/0 ... etail.html" onclick="window.open(this.href);return false;
eða þessa
http://www.scythe-usa.com/product/acc/0 ... etail.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Sun 07. Ágú 2011 01:03
af worghal
Má bæta mér á listann

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Sun 07. Ágú 2011 01:13
af nonesenze
mátt taka matrox af lista því hann er með mikið öflugra núna... og bara my 2 cent, þetta er svakalega öflug kæling en lookar svo hrikalega að ég leita annað, ég veit að looks < performance, en þetta er bara ljótt kíli inní tölvunni og er fyrir öllu, samt AWESOME kæling og nær henni engin á næstunni held ég
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 10. Ágú 2011 21:46
af kjarribesti
I want in, oh yeah i forgot...
ADD ME
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 10. Ágú 2011 22:45
af Meso
Þetta er massa kæling, rétt passar í P182, má ekki muna svo miklu sem mm í viðbót.
Kælir mjög vel, bara með 120mm viftuna á.

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 10. Ágú 2011 23:11
af mercury
Meso skrifaði:Þetta er massa kæling, rétt passar í P182, má ekki muna svo miklu sem mm í viðbót.
Kælir mjög vel, bara með 120mm viftuna á.

held þú náir mun betri kælingu ef þú setur viftuna í miðjuna.
Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Sent: Mið 10. Ágú 2011 23:20
af kjarribesti
haha miðað við P182 þá er sko pláss í 932

- sehsh.JPG (290.21 KiB) Skoðað 953 sinnum