Síða 2 af 2

Re: Android 2.3 Update

Sent: Mán 23. Maí 2011 23:19
af addifreysi
Maini skrifaði:Einhver hjá Nova kominn með 2.3 update fyrir HTC ?
Veit að vinur minn er kominn með 2,3 á sinn hTC Desire HD.

Re: Android 2.3 Update

Sent: Þri 24. Maí 2011 00:58
af wicket
Maini skrifaði:Einhver hjá Nova kominn með 2.3 update fyrir HTC ?
Android uppfærslur á Íslandi hafa ekkert með símafélagið þitt að gera, það er bara úti í hinum stóra heimi.

Á Íslandi gildir markaðssvæðið og uppruni handtækis. Fyrir HTC síma er það markaðssvæðið sem er Skandinavía í þessu tilviki. Fyrir Samsung síma er það uppruni handtækis, fyrir hvaða markað hann var framleiddur. Stundum koma tæki í sölu á Íslandi sem kannski voru seld upphaflega á aðra markaði eins og A-evrópu eða Bretland og þá koma ekki uppfærslur fyrr en þau svæði fá hana, oftast á eftir Skandinavíu.

Re: Android 2.3 Update

Sent: Þri 24. Maí 2011 16:52
af birgirdavid
Er kominn með tækið og er að uppfæra í 2.3 :megasmile