Síða 2 af 4
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 11:09
af Frantic
+1 vote!
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 12:55
af steinarorri
Done... gangi þér vel
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 12:57
af J1nX
pjesi skrifaði:J1nX skrifaði:hvað eru kosningarnar lengi ? var nefnilega að taka eftir þessu
"The plugin with the most votes from the community will receive this prize. We'll only give away the Community Prize if we get at least 2,000 total votes across all submitted plugins. That is, your plugin does not need at least 2,000 votes to win. Instead all submitted plugins across the entire competition need to total 2,000 votes."
edit: sá að það stendur að það sé rúm vika eftir á síðunni þannig nvm
Það er ein vika eftir þar sem keppendur geta sent inn lausnir. Á meðan þá er aðal áherslan hjá Atlassian að promota keppnina til að fá fleiri keppendur. Að því loknu tekur við bein kosning og þá er hægt að búast við að Atlassian setji mikið trukk í að fá fólk til að gefa atkvæði. Því er ansi gott að vera með gott að vera með smá forskot þegar að því kemur.
btw: varstu að spá í að taka þátt?
nei brósi var eitthvað að pæla í því
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 13:05
af pjesi
J1nX skrifaði:pjesi skrifaði:J1nX skrifaði:hvað eru kosningarnar lengi ? var nefnilega að taka eftir þessu
"The plugin with the most votes from the community will receive this prize. We'll only give away the Community Prize if we get at least 2,000 total votes across all submitted plugins. That is, your plugin does not need at least 2,000 votes to win. Instead all submitted plugins across the entire competition need to total 2,000 votes."
edit: sá að það stendur að það sé rúm vika eftir á síðunni þannig nvm
Það er ein vika eftir þar sem keppendur geta sent inn lausnir. Á meðan þá er aðal áherslan hjá Atlassian að promota keppnina til að fá fleiri keppendur. Að því loknu tekur við bein kosning og þá er hægt að búast við að Atlassian setji mikið trukk í að fá fólk til að gefa atkvæði. Því er ansi gott að vera með gott að vera með smá forskot þegar að því kemur.
btw: varstu að spá í að taka þátt?
nei brósi var eitthvað að pæla í því
Um að gera
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 14:12
af Dormaster
Verði þér að góðu
kaus þig.
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 14:40
af addifreysi
Henti vote-i á þig, vonandi vinnur þú.
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 22:48
af pjesi
Ég þakka kærlega fyrir öll atkvæðin. Það hafa ansi mörg komið frá vökturum. Þúsund þakkir
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 22:59
af hsm
Búinn að kjósa þig
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Þri 10. Maí 2011 23:17
af Hvati
Done
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 11. Maí 2011 00:16
af Output
Ég kaus þig
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 12. Maí 2011 11:24
af pjesi
Takktakk
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 12. Maí 2011 11:44
af Kobbmeister
Sheee þú ert að vinna með einu vote-i annars þá hjálpaði ég líka til
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 12. Maí 2011 11:56
af Klaufi
Kastaði á þig atkvæði, þó að ég hati svona facebook login dæmi..
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 12. Maí 2011 11:57
af jakobs
+1 frá mér
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 12. Maí 2011 22:49
af pjesi
Kobbmeister skrifaði:Sheee þú ert að vinna með einu vote-i annars þá hjálpaði ég líka til
Hehe já þetta er ansi tæpt. Verða spennandi síðustu dagarnir! Konan er á nálunum yfir þessu
Takk fyrir stuðningin kappar. Ég er nokkuð viss um að helmingurinn af atkvæðunum hafi komið héðan. Alveg magnað.
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 11:40
af pjesi
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 13:39
af J1nX
spurning um að auglýsa þetta á Barnalandi eða eitthvað til að fá fleiri votes ?
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 14:39
af ViktorS
kaus þig
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 23:27
af pjesi
Takk fyrir það
Systir mín er eitthvað að plugga þetta á bland.is en ég veit ekki hvort húsmæður eru til í svona málefni
En fyrir þá sem eru forvitnir um hvað þetta snýst þá er frétt um málið á TM Software vefnum
http://www.tmsoftware.is/tm-software/fr ... /item55755
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 23:48
af ManiO
pjesi skrifaði:Takk fyrir það
Systir mín er eitthvað að plugga þetta á bland.is en ég veit ekki hvort húsmæður eru til í svona málefni
En fyrir þá sem eru forvitnir um hvað þetta snýst þá er frétt um málið á TM Software vefnum
http://www.tmsoftware.is/tm-software/fr ... /item55755
Ef ég get sneitt fram hjá mínum reglum þá hljóta þær að geta séð af 30 sek af sínu innihaldslausa lífi
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 23:50
af pjesi
haha já spurning um að ég reyni að koma þeim í skilning um það
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Mið 18. Maí 2011 23:56
af Gummzzi
+1 FromMe
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 19. Maí 2011 00:09
af ManiO
pjesi skrifaði:haha já spurning um að ég reyni að koma þeim í skilning um það
Kannski betra að orða þetta betur en ég gerði
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 19. Maí 2011 00:24
af pjesi
ManiO skrifaði:pjesi skrifaði:haha já spurning um að ég reyni að koma þeim í skilning um það
Kannski betra að orða þetta betur en ég gerði
Ég skal reyna að fara mjúklega í þær ...
Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Sent: Fim 19. Maí 2011 00:31
af pjesi
Gummzzi skrifaði:+1 FromMe
Takk
Það leit allt út fyrir að ég myndi tapa þessu í morgun þannig ég prófaði nýja aðferð. Setti upp Facebook fan page (
http://www.facebook.com/kjosum.vidar) og í staðinn fyrir að biðja fólk um að kjósa þá bað ég fólk um að fá aðra til að kjósa.
Árangur leyndi sér ekki og eru komin yfir 100 atkvæði í dag. Ótrúlegt. Íslendingar kunna að rústa svona kosningum eins og Magni sýndi fram á á sínum tíma