Síða 2 af 5
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 01:47
af dori
vesley skrifaði:Mér finnst það nú bara vera ekkert mál að skoða vaktina í mínum síma

.
Annars mun þetta auðvelda að mörgu leiti. Maður þarf mikið að zooma og skoða og færa til að lesa eitthvað.
Ég nota mikið "virkir þræðir" og "skoða nýjasta innlegg". Það er bölvað vesen að hitta á litla guttann hliðiná titlinum með snertiskjá (iPad/Galaxy S).
Snuddi skrifaði:það væri snilld að fá Vaktina í taptalk !!
Ég prufaði þetta og fann mig ekki alveg í því. Þarf maður kannski að gefa þessu bara meiri sjens? Mér finnst einhvernvegin eins og það væri bara miklu auðveldara ef maður væri bara með mobile útgáfu.
Hugsanlega gæti maður gert það með user stylesheet... Ég þarf að fara að leika mér. Annars myndi ég vilja sjá responsive design fyrir phpbb. Mobile/full útgáfa er svooo gamaldags

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 01:49
af Sphinx
fá sér bara iphone 4 málið dautt

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 09:29
af Daz
Opera mini + "Farsímasýn" = vaktin vel nothæf. Ekki flott, en nothæf.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 09:31
af gissur1
Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

x2
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 09:34
af GuðjónR
Opes setti upp TapaTalk hérna fyrir ekki svo löngum og er hann forfallinn iPhone sjúklingur, það fór í klessu við pbpbb update.
Ég hef ekki hugmynd hvernig vaktin tekur sig út í síma, eða á iPad, eða hvað væri best.
Hugsanlega væri eitthvað gott plugin, eða jafnvel sérsmíðaður cóði besta lausnin, eitthvað sem virkar og fer ekki í klessu þegar borðið er uppfært.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 11:22
af Kristján
ef ég er að lesa einhver forum i símanum þá er það bara landscape og pinch-to-zoom með þumlunum, ekkert mál
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 13:53
af gardar
Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 14:24
af gissur1
gardar skrifaði:Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri.
Retina display

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 14:27
af gardar
gissur1 skrifaði:gardar skrifaði:Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri.
Retina display

Skiptir engu máli hve há upplausnin er á svona litlu tæki, þarft alltaf að zooma inn.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 14:38
af gissur1
gardar skrifaði:gissur1 skrifaði:gardar skrifaði:Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri.
Retina display

Skiptir engu máli hve há upplausnin er á svona litlu tæki, þarft alltaf að zooma inn.
Er á iPhone 4 núna og þarf ekki að zooma inn, sé allann texta smoothly

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 14:41
af Glazier
gissur1 skrifaði:gardar skrifaði:gissur1 skrifaði:gardar skrifaði:Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri.
Retina display

Skiptir engu máli hve há upplausnin er á svona litlu tæki, þarft alltaf að zooma inn.
Er á iPhone 4 núna og þarf ekki að zooma inn, sé allann texta smoothly

Það nefnilega virkar furðulega vel að skoða vaktina í iPhone

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 15:31
af audiophile
GuðjónR skrifaði:gæti verid m.vaktin.is fyrir vaktina
og m.spjallid.is fyrir spjallið
Einhver til í game?
Uhm...já þokkalega! Skjárinn á símanum mínum er of lítill fyrir venjulegar síður. Myndi alveg lesa m.spjallid daglega.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 16:03
af Kristján
gissur1 skrifaði:gardar skrifaði:gissur1 skrifaði:gardar skrifaði:Sphinx skrifaði:fá sér bara iphone 4 málið dautt

Skiptir engu máli hvernig síma þú ert með. Skjárinn á þessum tækjum er svo lítill að mobile útgáfur eru alltaf betri.
Retina display

Skiptir engu máli hve há upplausnin er á svona litlu tæki, þarft alltaf að zooma inn.
Er á iPhone 4 núna og þarf ekki að zooma inn, sé allann texta smoothly

er með x10 sé líka allann texta með ekkert zoom, frekar nice
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 06. Maí 2011 16:47
af dori
Vá hvað þetta iPhone-philia fer í mig. Þú getur lesið ágætlega á öllum símum með 3,5" og stærri skjá (ekki jafn þæginlegt og desktop/laptop/tablet augljóslega).
Að reyna að hitta á litla linka (mikið af þeim á vaktinni) með snertiskjá er samt bara erfitt. Þ.a.l. er erfitt/leiðinlegt að nota vaktina á slíkum tækjum.
Ekki segja að maður eigi bara að þysja inn til að ýta á takka. Það er rosalega leiðinlegt að bíða eftir mobile vöfrum meðan þeir teikna skjáinn aftur (þó að það sé < 1s þá pirrar þetta mig merkilega mikið). Ég hata þegar viðmót "frýs" á mig.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fim 19. Maí 2011 15:03
af kubbur
það eina sem mér finnst erfitt að hitta á er ef maður ætlar að fara á einhverja ákveðna blaðsíðu, væri hægt að stækka

þessa gaura ?
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fim 19. Maí 2011 16:57
af GuðjónR
Ég var að prófa Vaktina á LG Optimus x2 og það virkaði súper fínt, linkarnir eru jú smáir og líka númerin á síðunum.
En þá er ekkert mál að zooma upp skjáinn.
Sæmt væri flott að hafa spjallid optimized fyrir síma.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fim 19. Maí 2011 19:30
af Gummzzi
Kíki oft á vaktina í skólanum í símanum mínum, Optimus One. Og það virkar allveg fínt væri samt snilld að hafa allt tilbúið í réttum stærðum og svona aðgengilegra fyrir síma

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 20. Maí 2011 12:28
af KermitTheFrog
Hún virkar alveg, sérstaklega fyrir nýrri snjallsíma, en fyrir síma í aðeins eldri kantinum með ögn smærri skjái væri m.spjallid.is fínt. En auðvitað er það vinna og mögulega kostnaður svo ég skil alveg ef Guðjón lætur þetta vera.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 20. Maí 2011 12:31
af GuðjónR
KermitTheFrog skrifaði:Hún virkar alveg, sérstaklega fyrir nýrri snjallsíma, en fyrir síma í aðeins eldri kantinum með ögn smærri skjái væri m.spjallid.is fínt. En auðvitað er það vinna og mögulega kostnaður svo ég skil alveg ef Guðjón lætur þetta vera.
Ég myndi gera þetta sviss pæng ef ég kynni það...og ég er líka alveg til í að borga fyrir að fá þetta gert...ef einhver hefur áhuga

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 20. Maí 2011 13:18
af SIKk
biturk skrifaði:ég gerði fyrirspurn um þetta sem endaði í tapatalk........og hjálpaði mér ekkert
væri til í að sjá vaktina eins og m.visir.is
ó plís ekki
Vísir farsímasíðan er verst hannaða farsímasíða sem maður getur fundið!
mbl ftw

Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 20. Maí 2011 21:32
af kubbur
Hvað ætli svona farsimasiða kosti?
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Fös 20. Maí 2011 21:35
af gardar
kubbur skrifaði:Hvað ætli svona farsimasiða kosti?
Það er til fullt af tilbúnum lausnum, prófið bara að leita á phpbb.com
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Lau 04. Jún 2011 18:51
af kubbur
Kanski spurning um að tala við þá hjá xbox360.is, þeir eru með uppsett hjá sér flott mobile spjallborð
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Lau 04. Jún 2011 19:53
af GuðjónR
kubbur skrifaði:Kanski spurning um að tala við þá hjá xbox360.is, þeir eru með uppsett hjá sér flott mobile spjallborð
Allt annað kerfi þar, IPboard vs pbpBB - efast um að það virki á milli.
Re: vaktin fyrir síma
Sent: Lau 04. Jún 2011 20:37
af Zethic
Vill android app !
